Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.09.2017, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.09.2017, Blaðsíða 1
Allir fá að vera þeir sjálfir Þegar Bubbi varð til Marta Magnúsdóttir hafði fordóma fyrir skátunum og fannst þeir hallærislegir áður en hún kynntist starfi þeirra af eigin raun. Nú er hún skáta- höfðingi Íslands aðeins 23 ára gömul og finnst það mikil- vægasta í starfinu að fá að taka þátt í að efla fólk og byggja það upp 16 24. SEPTEMBER 2017 SUNNUDAGUR l an lúxushóte ekki ýkja langt und5 Í nýrri ljóðabók yrkir Bubbi Morthens um þann tíma í lífi sínu þegar hann var farand- verkamaður 34 Illa settur hópur Margskonar hindranir standa í vegi fyrir því að fangar geti náð þeirri betrun sem samfélagið og þeir sjálfir vilja. Dæmi eru um að menn sitji af sér dóm fyrir alvarleg brot án þess að fara í einn einasta tíma hjá sálfræðingi 12 Flugferð á lúxushótel í útlöndum getur tekið minna en þrjá tíma 28

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.