Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.09.2017, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.09.2017, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.9. 2017 Þessi móbergshóll eða -stapi er sunnan við hringveginn skammt fyrir austan Kirkjubæjarklaustur. Er þar umlukinn Skaftáreldahrauninu frá 1783 og er á því svæði sem kallað er Brunasandur. Hvað heitir þessi hóll sem setur sterkan svip á landið á þessum slóðum? Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er staðurinn? Svar:Orustuhóll MYNDAGÁTA ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.