Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.09.2017, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.09.2017, Blaðsíða 33
24.9. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 LÁRÉTT 1. Dróst að þér mosagróið en misstir mó. (7) 8. Herra Ása hálflattir til að fá sér meðlæti. (8) 10. En gjarnar fá rós eina af blómunum sem vaxa í mýrlendi. (13) 12. Hundur á spani eftir gömlum húsgögnum. (5) 13. Sá letur með enskri list fyrir önd. (10) 14. Lifum hjá stórum. (5) 15. Blá hjá auðn er másandi. (8) 16. Arfgengt erfðaefni? (3) 17. Andstæðingur Míó sneiddi fimmtíu trúaðar. (9) 20. Sá aumi fer frá risakengúrum í dembu. (8) 24. Löng tímabil með átök frá þeim sem eru velhaldnir. (10) 27. Eru verðlaunin falin í beddanum? (5) 28. Ákvað kona verðgildi bakka með búningi sjóliða. (10) 30. Í alvörunni staðsetning við kastala? (9) 31. Elektra óð einhvern veginn yfir rafskaut. (9) 33. Svipuð og áhyggjulaus reynast vera bara andleg. (10) 36. Skræk fer í kelirí til að sýnast ástúðleg. (11) 37. Set að lokum gubbandi hjá lokkandi. (7) 38. Kemur Síraksbók frá þessu landi? (4) 39. Þrúgur innihalda mjöl. (5) 40. Skapvondar yfir hreyfingu á bílum. (9) LÓÐRÉTT 1. Glímubragð sem er handfesta tröllkonu. (9) 2. Það er stórmerkilegt að fyrri hluti gamallar lestarbókar sé auðkenndur. (9) 3. Ljótar fá einhvers konar bók um fíkniefni. (9) 4. Ásækir fimm og ruglast á lista um lífshlaup. (7) 5. Vinningar í spilum fyrir konu í átökum. (10) 6. Krosslagt og félagskapur birtist. (7) 7. Heimferðin hjá Snorra leiddi til jarðarfararinnar. (7) 8. Há fá rell við einfaldar dyr þess sem skelfdi. (8) 9. Samdi með næstum allan tvinnann fléttandi. (12) 11. Aðalatriðið er að almenn á hóp. (9) 18. Blessast rall í Kamillu og hennar búk í öðrum heimi. (12) 19. Þjálfið? Þvert á móti, mótmælið. (7) 21. Dust Karenar bergmálar einhvern veginn. (11) 22. Kerling sóar einhvern veginn blikuböndunum. (11) 23. Óvitlausar fá kjammana í lögfræðihugtökunum. (12) 25. Nískir árar finna einhvern veginn jaðrana á hafísnum. (10) 26. Grættir umtalað. (4) 29. Eyvindur sér fimmtíu með heimild. (8) 32. Þvæla slíkra um heiðan. (6) 34. Keyra með íslenska mynt fyrir eftirrétt. (6) 35. Vegna fyrsta flokks galta snýr við í árás. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 23. sept- ember rennur út á hádegi föstudaginn 29. september. Vinningshafar krossgátunnar 17. september eru Ari og Ragnar Blöndal, Njálsgötu 39a, 101 Reykjavík. Þeir hljóta í verðlaun bókina Týndu stúlkurnar eftir An- gelu Marsons. Drápa gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.