Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.10.2017, Page 18
HÖNNUN Þórunn Árnadóttir hönnuður, sem er einna þekktust fyrir Pyropet-kertin, til-kynnti í vikunni að vörur sem hún hannaði fyrir vetrarlínu IKEA 2017 væruvæntanlegar á markað. Um er að ræða bæði óregluleg kristallakerti og lítil jóla-
trés LED-ljós, sem henta til að mynda vel sem borðskreyting á veisluboðið.
Þórunn hannar fyrir IKEA
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.10. 2017
Instagram
@nina_bruun@paivihaikio@catesthill@umbrashift @madssaetterlassen
Snúran
Sérpöntun
Fallegt ljós frá Bolia.
IKEA
væntanlegt
Box úr samstarfi IKEA og
hönnunarhússins HAY.
Væntanlegt í verslun
IKEA hinn 5. október.
Módern
302.900 kr.
Armstóllinn Aston
Lounge frá Minotti með
fagurgrænu áklæði.
Ilva
159.900 kr.
Græni sófinn Stavanger. Bæði fáanlegur tveggja og þriggja sæta.
Grænn litur er jafn
vinsæll á veggjum og
innanstokksmunum.
Morgunblaðið/Eggert
Heitasti litur ársins
Græni liturinn hefur aldrei verið vinsælli en nú. Pantone, alþjóðlega litakerf-
ið, valdi grænan lit ársins 2017 og virðist liturinn standa undir því hvað varð-
ar vinsældir. Grænn hefur róandi áhrif og hentar því afar vel inn á heimilið.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Hjarn
14.900 kr.
Myndir eftir danska hönnuðinn Per-
nille Folcarelli. Þær koma í svörtum
álramma í stærðinni 30 x 40 cm.
Akkúrat
10.550 kr.
Púði frá hönnunarhúsinu Nomess.
Penninn
69.974 kr.
Fallegi Standard-stóllinn var
hannaður af Jean Prouvè og
er framleiddur af Vitra.
Lauuf.com
2.900 kr.
límmiðaklukka frá
good thing.
Snúran
163.990 kr.
Dani-bekkur úr leðri og járni frá
ByOn í stærðinni 86 x 86 cm.