Fréttablaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 44
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5407. Elskulegur faðir minn, tengdafaðir og afi, Jóhannes Briem Hlíðarhúsum 3, sem lést 6. maí, verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju föstudaginn 25. maí kl. 13. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hans eru beðnir um að láta Björgunarsveitina Ársæl og Slysavarnadeildina í Reykjavík njóta þess. (www.landsbjorg.is/forsida/minningarkort) Björn Briem Anna Steinunn Hólmarsdóttir Sigurður Þráinn Sigurðsson Jóhannes Rúnar Björnsson Briem Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sveinbjörn Dagfinnsson andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni miðvikudaginn 16. maí. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 1. júní kl. 15.00. Hermann Sveinbjörnsson Vigdís M. Sveinbjörnsdóttir Gunnar Jónsson Lóa K. Sveinbjörnsdóttir Karl Andersen Dagfinnur Sveinbjörnsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Elsa Bjarnadóttir fædd á Patreksfirði 7. febrúar 1940, búsett að Norðurbakka 3a Hafnarfirði, lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 14. maí. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Við þökkum sýndan hlýhug og samúð. Matthías Eyjólfsson Dagmar Huld Matthíasdóttir Friðrik Kristjánsson Matthías Hilmir Matthíasson Bjarni Heiðar Matthíasson María Halldórsdóttir Sylvía Hlín Matthíasdóttir Gísli Rúnar Gíslason Rakel Hrund Matthíasdóttir Sigurður Þór Björgvinsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Karl Ásmundur Hólm Þorláksson húsasmíðameistari, lést á Grenilundi Grenivík sunnudaginn 20. maí. Útför hans fer fram frá Grenivíkurkirkju laugardaginn 26. maí kl. 14.00. Hildigunnur Eyfjörð Jónsdóttir Fanney Sólborg Ásmundsdóttir Elísa Jóna Ásmundsdóttir Grétar Jón Pálmason Kristinn Hólm Ásmundsson Erna Rún Friðriksdóttir Kristján Þór Ásmundsson Hanna Björg Margrétardóttir Andrés Þór Ásmundsson Guðrún Þórlaug Ásmundsdóttir Hlynur Aðalsteinsson Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir Trausti Hólmar Gunnarsson afa- og langafabörn. Ástkær systir okkar, mágkona, frænka og vinur, Anna María Sigurjónsdóttir ljósmyndari, lést á gjörgæsludeild Landspítalans laugardaginn 12. maí. Útförin fer fram frá Hallgrímskirkju, þriðjudaginn 29. maí kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á góðgerðar- og náttúruverndarsamtök. Eiríkur Jónsson Lena Jónsson Engström Guðbjörg Björnsdóttir Rúnar Már Sverrisson Gunnar Eiríksson Berglind Eygló Jónsdóttir Gunnar Þórisson Björn Þórður Jónsson Birna Björg, Jón Þórir, Úlfar Garpur, Anna Valdís, Rebekka Hrönn og Natalía Rós Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, Birna Hjaltested Geirsdóttir Skildinganesi 42, Reykjavík, lést á annan dag hvítasunnu, mánudaginn 21. maí 2018. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 31. maí kl. 15.00. Garðar Halldórsson Margrét Birna Garðarsdóttir Helga María Garðarsdóttir Ingvar Vilhjálmsson Þóra Birna Ingvarsdóttir Anna Fríða Ingvarsdóttir Vilhjálmur Ingvarsson Garðar Árni Garðarsson Við þökkum öllum þeim sem sendu okkur kveðjur og sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát Sólveigar Antonsdóttur sem lést að Dalbæ á Dalvík 17. apríl sl. Guðlaug Antonsdóttir, Jóhann Antonsson og fjölskyldur þeirra. Ástkær bróðir og móðurbróðir, Ásgeir Gíslason trésmiður, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði þann 12. maí sl. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn 4. júní kl. 15.00. Kolbeinn Gíslason Haukur Þór Haraldsson Katrín Haraldsdóttir Kær móðir og amma, Karen R. D’Arezzo fædd Jónsdóttir í Bolungarvík 5. nóvember 1933, búsett í Cranston R.I. USA, lést 13. maí og var jarðsett 19. maí í Saint Ann Cemetery Cranston R.I. Þórunn Jóhannsdóttir, Hugi, Rósa og Karen. Elskuleg systir okkar, mágkona og frænka, Katrín Þóroddsdóttir Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, verður jarðsungin mánudaginn 28. maí frá Akureyrarkirkju kl. 13.30. Sæmundur Þóroddsson Baldvin Þóroddsson Petra Verschüer Snjólaug Þóroddsdóttir Þorsteinn Þorsteinsson Kristín S. Þóroddsdóttir Guðjón S. Þóroddsson Kristín M. Magnadóttir og fjölskyldur. Okkar ástkæri, Einar S. Mýrdal Jónsson skipasmiður, Akranesi, lést á Dvalarheimilinu Höfða Akranesi þann 14. maí sl. Starfsfólki Höfða eru færðar alúðarþakkir fyrir einstaka umönnun og umhyggju. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Hulda Haraldsdóttir Rósa Mýrdal Guðmundur Ottesen Valdimarsson Rikka Mýrdal Kristinn Ellert Guðjónsson Gunnar Mýrdal Ingibjörg Kristjánsdóttir barnabörn og langafabörn. Elskulegur eiginmaður minn, pabbi okkar, tengdapabbi, afi og langafi, Davíð Guðmundsson bóndi frá Glæsibæ Hörgársveit, lést á Öldrunarheimilinu Lögmannshlíð föstudaginn 18. maí. Útför hans fer fram frá Möðruvallaklausturskirkju mánudaginn 28. maí kl. 14.00. Jarðsett verður í Glæsibæjarkirkjugarði. Sigríður Manasesdóttir Valgerður Davíðsdóttir Magnús S. Sigurólason Rúnar Davíðsson Jakobína E. Áskelsdóttir Hulda Davíðsdóttir Heiða S. Davíðsdóttir Michael V. Clausen Eydís B. Davíðsdóttir Atli R. Arngrímsson afa- og langafabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug vegna andláts og útfarar eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Valsteins Jónssonar Þórunnarstræti 117. Alda Þórðardóttir Jón Viðar Valsteinsson Arnar Valsteinsson Kristín Rós Óladóttir Alda Ólína, María og Auður Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Þorkell Steinar Ellertsson fyrrverandi skólastjóri, kennari og bóndi, lést mánudaginn 7. maí. Útför hans fer fram frá Neskirkju föstudaginn 25. maí kl. 13.00. Þormar Úlfur Þorkelsson Helga Luna Kristinsdóttir Þorri Þorkelsson Kjersti Beate Rosland Álfrún G. Guðrúnardóttir Kjartan Ólafsson Teitur Þorkelsson Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir Baldur Helgi Þorkelsson Guðrún Snorra Þórsdóttir Þórhildur Þorkelsdóttir Hjalti Harðarson Þorkell Máni Þorkelsson og barnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Ingibjörg Karlsdóttir (Inba Kalla) áður til heimilis að Selvogsgötu 13, Hafnarfirði, lést í faðmi fjölskyldu sinnar á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði miðvikudaginn 9. maí. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Sigurbjörg Hilmarsdóttir Guðmundur Björnsson Sigrún Hilmarsdóttir Kristján Hringsson Jónas Hilmarsson Ágústa Ragnarsdóttir Guðríður Hilmarsdóttir Gunnar Ólafur Eiríksson Ágústa Guðný Hilmarsdóttir Valur Helgason 2 4 . M A Í 2 0 1 8 F I M M T U D A G U R24 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT 2 4 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F E 3 -5 D 9 0 1 F E 3 -5 C 5 4 1 F E 3 -5 B 1 8 1 F E 3 -5 9 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 2 3 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.