Fréttablaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 28
Þórdís Lilja Gunnarsdóttir thordisg@frettabladid.is Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Flott föt, fyrir flottar konur Stærðir 38-58 Leikkonan og viðskiptajöfurinn Priscilla Presley er heims-byggðinni kunnust fyrir að hafa verið eiginkona og barns- móðir rokkkóngsins Elvis Presley. Hún er norsk í móðurættina en faðir hennar var bandarískur orrustuflugmaður sem fórst í flug- slysi þegar hún var hvítvoðungur. Priscilla eignaðist ung fósturföður- inn Paul Beaulieu sem var liðs- foringi í bandaríska flughernum og reyndist henni góður faðir. Fjölskyldan flutti á milli herstöðva og bjó í Þýskalandi þegar þau Elvis kynntust þar sem hann gegndi her- þjónustu. Þá var hún fjórtán ára. Priscilla vakti ung athygli fyrir einstaka fegurð og hefur alltaf tollað í tískunni. Eftir skilnað við Elvis 1973 opnaði hún tísku- verslunina Bis & Beau þar sem hún seldi eigin fatahönnun til ársins 1976. Meðal dyggra viðskiptavina voru leik- og söngkonurnar Cher, Gullfalleg á áttræðisaldri Priscilla var eina konan sem rokkkóngurinn Elvis Presley kvæntist. Hér er hún við sundlaugina heima 1975. Glæsileg með blásið hár og stórar krullur á diskótímabilinu. Priscilla sem þokkafullur spæjari úr tískumyndatökum frá því um 1980. Priscilla og Elvis Presley á brúð- kaupsdaginn, 1. maí 1967. Takið eftir tísku sjöunda áratugarins í hári, förðun og brúðarskarti Priscillu. Priscilla viðheldur æskuljómanum vel, þarna orðin 71 árs, árið 2016. Með henni er ömmubarnið og leikkonan Riley Keough, dóttir Lisu Marie Presley. Glæsikvendið Priscilla Presley er 73 ára í dag. Hún ber aldurinn vel. Lana Turner, Barbra Streisand og Natalie Wood. Elvis og Priscilla gengu í hjóna- band 1. maí 1967 og einkadóttir þeirra, Lisa Marie, fæddist sléttum níu mánuðum eftir brúðkaups- nóttina, þann 1. febrúar 1968. Priscilla hefur sýnt að hún hefur gott viðskiptavit. Þegar Elvis féll frá 1977 skildi hann eftir sig tals- verðar skuldir og stóð Priscilla frammi fyrir því að selja setrið hans Grace land. Dóttirin Lisa Marie var einkaerfingi og ákvað Priscilla að tefla á tvær hættur og breyta setrinu í safn til að sjá hvort arfur dóttur þeirra yrði meiri. Á aðeins einum mánuði hafði kostnaður við safnið borgað sig og allar götur síðan hefur Graceland verið einn af eftirsóttustu ferðamannastöðum Bandaríkjanna. Elvis var af gamla skólanum og vildi hafa Priscillu sína heima en hún þráði mest að sitja fyrir og leika í kvikmyndum. Henni bauðst að leika einn af englum Charlies en hennar þekktustu hlutverk eru úr sjónvarpsþáttunum Dallas og kvik- myndaþrennunni The Naked Gun. Priscilla kom fram með eigin ilmvatnslínu 1988 sem gekk vel árum saman. Í dag er hún enn viðloðandi Graceland og sinnir góðgerðarmálum af kappi. Priscilla hefur alltaf íðilfagrar og kvenlegar línurnar í lagi. 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 4 . M A Í 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R 2 4 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :3 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F E 3 -5 D 9 0 1 F E 3 -5 C 5 4 1 F E 3 -5 B 1 8 1 F E 3 -5 9 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 2 3 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.