Fréttablaðið - 24.05.2018, Blaðsíða 60
Njóttu þess að fara
í sund / sjósund
Verndaðu eyrun með Ear Band-It Ultra
eyrnaböndum og eyrnatöppum
Hannað af háls- nef- og eyrnalæknum
Fyrirbyggjandi vörn gegn
eyrnabólgu og nauðsynlegt
fyrir þá sem eru með rör í
eyrum eða viðkvæm eyru.
Til í þremur stærðum.
S - frá 1. til 3. ára
M - frá 4. til 9 ára
L - frá 10 ára og eldri
( fullorðnir )
Fæst í apótekum, Sundlaug Kópavogs,
Útilíf, Heimkaup og barnavöruverslunum.
Pakkinn inniheldur bæði
eyrnatappa og eyrnaband.
Jökulsárganga Ómars Ragnarssonar gegn Hálslóni vakti
athygli. Um sjö þúsund manns gengu fylktu liði í Reykjavík
til að mótmæla Kárahnjúkavirkjun. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Laxárstífla var
sprengd og
þar með hófst
náttúruvernd
Íslendinga.
Bændum í Mý-
vatnssveit fannst
á sér brotið og
tóku málin í
sínar hendur.
Ómar Ragnarsson hefur látið náttúruvernd sig skipta.
Hann var handtekinn í Gálgahrauni eftir að hafa
neitað að færa sig þegar vinnuvélar óðu yfir einn af
eftirlætisstöðum Kjarvals. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Grein Þjóðviljans frá 1987 sem
sagði frá því þegar Benedikt, ásamt
tveimur öðrum úr Hvalavinum, fóru
um borð í Hval 9. Ragnar Ómarsson
og Kjartan Guðnason klifruðu upp í
útsýnistunnuna en Benedikt hlekkj-
aði sig fastan við skutulbyssuna.
Að sögn Hvalavina var tilgangurinn
með þessu að stöðva hvalveiðar eins
lengi og unnt væri auk þess að mót-
mæla því sem þeir sögðu siðlausar
og löglausar hvalveiðar Íslendinga.
Náttúruhryðjuverkin sem vöktu athygli
Hvalveiðar
Íslendinga hafa
ávallt verið
umdeildar og
vakið mikla
úlfúð meðal
annarra þjóða.
Hér er einn
kominn upp
með fána.
FRÉTTABLAÐIÐ/
VILHELM
Hátíðarsýning á
kvikmynd Benedikts
Erlingssonar, Kona
fer í stríð, vakti mikla
lukku. Myndin fjallar
um baráttu kórstjóra
sem lýsir yfir stríði
gegn allri stóriðju í
landinu. Hún gerist
skemmdarverka-
maður og er tilbúin
til að fórna öllu. Leik-
stjórinn hlekkjaði sig
eitt sinn við hval-
veiðibát og af því
tilefni rifjar Frétta-
blaðið upp frægustu
náttúruhryðjuverkin.
Leikstjórinn
Benedikt
Erlingsson, for-
setafrúin Eliza
Reid, Charlotte
Böving, eigin-
kona Benedikts,
ásamt dóttur
þeirra Freyju
Maríönnu.
FRÉTTABLAÐIÐ/
ERNIR
Leikstjórinn
með tvíbura-
dæturnar fyrir
framan sig, Freyju
og Brynju
Maju.
Feðgarnir
Jóhann Ólafur
og Jóhann
Sigurðarson
ásamt Ólafi
Egilssyni.
Leikstjórinn
heilsar há-
tíðargesti með
virktum. Leik-
konan Margrét
Helga brosir
með.
2 4 . M A Í 2 0 1 8 F I M M T U D A G U R40 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
LÍFIÐ
2
4
-0
5
-2
0
1
8
0
4
:3
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
E
3
-5
3
B
0
1
F
E
3
-5
2
7
4
1
F
E
3
-5
1
3
8
1
F
E
3
-4
F
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
6
4
s
_
2
3
_
5
_
2
0
1
8
C
M
Y
K