Morgunblaðið - 02.10.2017, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.10.2017, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 2017 » Leiðangur, yfirlitssýning á verkum myndlistarkonunnar Önnu Líndal,var opnuð í fyrradag í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum. Verk- in á sýningunni spanna tæplega þrjátíu ára feril Önnu og er sýningin hluti af því markmiði Listasafns Reykjavíkur að kynna feril mikilsverðra starf- andi listamanna. Á sýningunni á Kjarvalsstöðum er nýtt viðamikið verk sem ber titil sýningarinnar, Leiðangur. Í því tengist saman áhugi Önnu frá upphafi ferilsins á stöðu kvenna og kynbundum vinnuaðferðum og síð- ari tíma áhugi á mælingum náttúrunnar, dvölinni í náttúrunni og tengslum vísinda og lista. Yfirlitssýning á verkum Önnu Líndal, Leiðangur, opnuð á Kjarvalsstöðum Skemmtilegt Gestir spá og spekúlera þar sem þeir virða fyrir sér verk Önnu á Kjarvalsstöðum. Flottar Áslaug Guðrúnardóttir með dóttur sína Sigrúnu Erlu Runólfsdóttur og með þeim Sigrún Hrólfsdóttir. Fjölbreytt Verkin voru sett fram í hinum fjölbreytilegustu miðlum. Forvitnilegt Gestir nutu þess að skoða margslungin verk Önnu. Ánægð Elsa Þorkelsdóttir, Már Guðmundsson og El- ísabet Vala Guðmundsdóttir mættu á opnunina. Morgunblaðið/Eggert Gaman Anna Líndal útskýrir hér verkin sín fyrir gestum á opnuna sýningarinnar. Loftpressur - stórar sem smáar Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 10 SÝND KL. 6 SÝND KL. 6, 8SÝND KL. 8, 10.20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.