Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2017, Blaðsíða 41

Ægir - 01.04.2017, Blaðsíða 41
41 sagði Þorsteinn Már en fyrirtæk- ið vann úr 14.500 tonnum af bolfiski á Dalvík á síðasta ári. Hafnarframkvæmdir að hefjast Bjarni segir nýja landvinnslu veita byggðarlaginu ákveðna fótfestu til langrar framtíðar. „Þetta sýnir að hér eru góðir og sterkir innviðir fyrir sjávarút- vegsfyrirtæki til að vinna með, mannauður og þekking, nóg af heitu og köldu vatni, góð hafn- araðstaða, miklir stækkunar- möguleikar í framtíðinni hvað hafnarmannvirkin varðar, stöð- ugt vinnuafl, við liggjum vel við fiskimiðum og þannig má áfram telja,“ segir Bjarni en einmitt þessa dagana eru að hefjast framkvæmdir við nýjan 120 metra langan viðlegukant við norðurgarð Dalvíkurhafnar. „Hafnarframkvæmdirnar hafa verið á samgönguáætlun síðustu fimm ár og eru óskyldar þessum áformum Samherja hf. þó vissulega komi bætt aðstaða í höfninni til með að nýtast því fyrirtæki líkt og öðrum sem nýta hafnaraðstöðuna hér. Það hefur verið aukið umfang í löndunum báta hjá okkur, sérstaklega á haustin og því er bætt aðstaða kærkomin til að mæta þeirri þróun,“ segir Bjarni en fyrirtæk- ið Norðurtak ehf. á Sauðárkróki annast fyrsta áfanga fram- kvæmdanna. Í næstu áföngum verður dýpkun, niðurrekstur á stálþili og loks landfylling og steypa á þekju bryggjunnar, væntanlega á næsta ári. „Framkvæmdirnar voru ekki á fjárlögum þessa árs en til að flýta fyrir þeim tókum við ákvörðun um að fjármagna verkefnið af hálfu sveitarfélags- ins með lántökum og eigin fé. Þannig fáum við þessi mikil- vægu mannvirki í rekstur fyrr en ella,“ segir Bjarni, sem var með sveitungum sínum og fagnaði á bryggjunni þegar nýr Björgúlfur EA 312 lagðist að bryggju á Dal- vík. „Það var mjög stór stund fyr- ir okkur og togarinn verður mik- il lyftistöng fyrir sveitarfélagið,“ segir hann. Samningur um leigu Samherja hf. á 23.000 fermetra lóð við Dalvíkurhöfn undirritaður á dögunum. Frá vinstri: Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja; Þorsteinn Már Baldvinsson, for- stjóri Samherja; Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar; Heiða Hilmarsdóttir, forseti sveitar- stjórnar Dalvíkurbyggðar og Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, formaður byggðaráðs Dalvíkurbyggðar. Mynd: Margrét Víkingsdóttir. Sónar ehf Sími 512 8500 sonar@sonar.is www.sonar.is FJÖLGEISLA DÝPTARMÆLIR Ný endurbætt útgáfa 5 geisla dýptarmælismynd CHIRP breiðbands dýptarmælir Stærðar- og þéttnigreining fiskitorfa 224 geisla botnstykki og sendihluti Fáanlegur í 80 kHz — meira langdrægi Hefur reynst frábærlega við makrílleit Einfaldur í notkun — íslenskar valmyndir w w w .godverk.is Fáðu rétta heildarmynd – af botni og fiskitorfum! NÝ ÚTGÁF A!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.