Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2017, Blaðsíða 26

Ægir - 01.04.2017, Blaðsíða 26
26 Hátíð hafsins verður haldin við höfnina í Reykjavík dagana 10.- 11. júní næstkomandi. Að há- tíðinni standa Faxaflóahafnir og Sjómannadagsráð en hátíðin er í raun sameining tveggja við- burða sem eru Hafnardagurinn laugardaginn 10. júní og Sjó- mannadagurinn sunnudaginn 11. júní. Hátíð hafsins er fjöl- skylduhátíð þar sem fjallað er um allt sem viðkemur hafinu, menningu tengdri sjómennsku, skip, sjómenn, fisk og matar- menningu hafsins í bland við góða skemmtun. Óvenjumikið verður lagt í hátíðina að þessu sinni því nú er þess minnst að 100 ár eru frá því að fyrsta áfanga gömlu hafnarinnar í Reykjavík lauk og 80 ár eru frá stofnun Sjómanna- dagsráðs. Þótt dagskráin þessa daga verði að mestu með hefð- bundnu sniði verða þó gerðar nokkrar breytingar. Þannig hef- ur Bryggjusprell fyrir krakka verið fært og mun tengjast Sæ- björgu skólaskipi Slysavarnar- deildarinnar í Reykjavík sem mun liggja við Bótabryggju fyr- ir framan hús Sjávarklasans. Seldar verða veitingar um borð í Sæbjörgu og fer allur ágóði af sölunni til tækjakaupa björgun- arsveitanna. Sæbjörg er ekki eina skipið sem verður opið al- menningi um helgina því varð- skipið Óðinn verður einnig opið á laugardeginum en skipið ligg- ur við festar fyrir framan Sjó- minjasafnið við Grandagarð. Saltbarin þrekmenni reyna með sér Í tilefni tímamótanna verður boðið upp á risastóra hátíða- köku fyrir gesti og gangandi á Grandagarði auk þess sem kát- um krökkum býðst andlitsmál- un og að fara í ratleiki og Tímamóta minnst á Hátíð hafsins í Reykjavíkurhöfn Fastur liður í dagskrá Sjómannadagsráðs er að veita heiðursmerki Sjó- mannadagsins. F réttir Marás ehf. Miðhrauni 13 210 Garðabæ Sími 555-6444 www.maras.is maras@maras.is Hannaðar til að endast Yanmar vélar eru góður valkostur þegar kemur að nýsmíði eða endurnýjun á vélbúnaði í skipum og bátum. Eyðslugrannar og hagkvæmar í rekstri. 6HYM-WET 700hö @ 2200 sn/mín Breið lína af japönskum hágæða utanborðsmótorum frá þessum gamalgróna framleiðanda. Stærð allt að 250 hö. Tvígengs og fjórgengis. Allt á einum stað fyrir skip og báta. Vélbúnaður Hliðarskrúfur Skipstjórastólar Rúðuþurrkur Ásþétti Alternatorar Síubúnaður Og margt fleira Sala og þjónusta Sendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir með sjómannadaginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.