Morgunblaðið - 22.12.2017, Page 21

Morgunblaðið - 22.12.2017, Page 21
markaðsráðandi aðila. Því miður sé ég ekki betur en að það hafi láðst að setja leikreglurnar og í dag virðast leikreglur frjálsrar samkeppni gilda með þeim afleiðingum að afurða- stöðvar og verslunin eru í þeirri að- stöðu að geta skammtað sér sínar tekjur á kostnað bænda sem hafa, eins og áður kom fram, þurft að sæta tuga prósenta skerðingu á sínum tekjum undanfarin ár. Þegar ég komst að því að afurða- stöðin sem ég ætlaði að selja vörur mínar til hefði lækkað verðið til mín um tugi prósenta reyndi ég að skipta um afurðastöð. Ég hringdi í aðra af- urðastöð og bað um að skipta við þá því þeir greiddu hærra verð fyrir vörurnar en erindi mínu var hafnað því ég „skipti ekki við þá í fyrra haust“. Sem sagt, ég hafði ekkert val, ég var fastur í viðskiptum við núver- andi afurðastöð sem gat skammtað mér úr hnefa það sem þeir ætluðu að borga mér fyrir mínar afurðir, hvort sem það verð næði upp í framleiðslu- kostnað eða ekki, sem til áréttingar það gerir ekki. Til að setja málið í samhengi þá er vert að minnast á að Landssamband sauðfjárbænda gaf út viðmiðunar- verð til þriggja ára árið 2015 og mið- að við það þá á meðalverðið árið 2017 að vera 762 kr per kg en er nú 360 kr. per kg, eða 53% lægra en viðmið- unarverð ársins. Hvaða stétt í þessu landi myndi sætta sig við 53% launalækkun? Hvers vegna eru ekki settar skýrar reglur fyrir fákeppnismarkaðinn sem afnema sjálftöku markaðsráðandi að- ila og gefa sauðfjárbændum tækifæri til að lifa af? Slíkt væri hægt að gera m.a. með því að koma á verðlagsráði, sambærilegu því sem mjólkurbænd- ur búa við, sem finnur sanngjarnt af- urðaverð með því að reikna út fram- leiðslukostnað og leggja hóflega álagningu ofan á. Ég skora á ráðherra og alla þing- menn að láta sig málið varða og leið- rétta það óréttlæti og nauðung sem sauðfjárbændur þurfa að lifa við. Þetta er réttlætismál og gríðarlegt hagsmunamál sauðfjárbænda og landsbyggðarinnar allrar. »Um er að ræða fá- keppnismarkað þar sem sterkar leikreglur þurfa að gilda til að ekki skapist möguleiki á sjálftöku peninga mark- aðsráðandi aðila. Höfundur er rekstrarhagfræðingur (M.Sc.) og sauðfjárbóndi, MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2017 VINNINGASKRÁ 34. útdráttur 21. desember 2017 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 2527 7928 8699 60748 28 5863 11541 17391 22628 28640 32644 37605 42178 47955 53556 58816 63855 67334 71323 76023 75 6338 11644 17445 22884 28662 32687 37660 42330 47958 53663 58872 63969 67344 71383 76124 77 6339 11647 17519 22919 28782 32914 37704 42403 48170 53729 58989 64110 67412 71414 76195 152 6548 11652 17748 22944 28902 32926 37773 42450 48523 53818 59057 64123 67479 71558 76352 209 6737 11882 17774 23034 28948 32927 37885 42572 48550 53864 59095 64154 67631 71748 76425 372 6761 12128 17797 23455 29094 32948 37896 42697 48559 53877 59256 64167 67720 71798 76555 465 6826 12288 17854 23516 29135 32979 37972 42733 48598 54278 59431 64208 67756 71842 76579 525 6882 12406 17872 23830 29180 32984 38071 43054 48622 54304 59436 64284 67787 71865 76624 1136 7193 12527 17920 23888 29266 33179 38458 43068 48632 54375 59521 64310 67925 71992 76741 1181 7223 12662 17925 23929 29402 33204 38593 43207 48738 54416 59673 64326 67997 72034 76966 1188 7251 12665 17947 23945 29509 33352 38796 43231 48794 54474 59775 64386 68044 72056 77000 1275 7335 12746 18129 23994 29536 33548 38904 43312 48827 54616 59989 64398 68113 72315 77081 1348 7561 13232 18263 24076 29816 33595 38920 43428 48896 54901 60159 64405 68208 72349 77179 1350 7613 13245 18416 24260 29912 33616 38976 43444 48941 54994 60191 64465 68211 72352 77306 1791 7732 13269 18506 24323 29932 33656 39010 43498 49080 55174 60199 64745 68214 72480 77400 1944 7757 13303 18556 24448 30008 33756 39297 43549 49282 55188 60209 64756 68272 72511 77948 2188 7848 13471 18623 24512 30032 33759 39303 43588 49396 55435 60270 64872 68305 72558 77954 2308 7870 13703 18872 24630 30135 33922 39325 43648 49433 55543 60290 64917 68489 72648 77960 2321 8084 13742 18953 24709 30180 33951 39535 43700 49567 55548 60297 65022 68587 72822 78142 2354 8119 13905 18989 25198 30329 33956 39573 43855 49599 55573 60384 65067 68641 73228 78176 2552 8251 14252 19024 25215 30342 34272 39630 43974 49727 55589 60427 65133 68663 73282 78185 2592 8303 14366 19134 25268 30626 34396 39638 44524 49828 55722 60495 65191 68691 73488 78217 2684 8379 14391 19144 25481 30650 34411 39860 44528 49935 55784 60987 65193 68695 73518 78304 2871 8395 14558 19246 25683 30668 34422 39921 44806 49970 55982 60999 65200 68826 73862 78569 2901 8478 14726 19269 25741 30900 34620 40073 44864 50134 56055 61004 65202 69032 73898 78651 3065 8542 14882 19651 25912 30962 34641 40104 44967 50159 56057 61015 65256 69045 74021 78663 3184 8608 14897 19943 25965 30977 34685 40178 45222 50162 56058 61190 65329 69074 74067 78728 3538 8671 14917 19967 26005 30980 34711 40207 45229 50203 56132 61222 65436 69250 74105 78920 3562 8728 15017 19968 26052 31023 35035 40245 45253 50389 56167 61387 65597 69365 74149 78929 3638 9154 15080 20174 26167 31048 35074 40339 45429 50529 56266 61471 65733 69477 74155 78956 3745 9166 15229 20253 26314 31216 35111 40346 45445 50577 56445 61476 65741 69576 74164 78978 3797 9314 15349 20328 26510 31287 35196 40538 45586 50609 56530 61613 65810 69577 74194 79204 3888 9480 15544 20420 26551 31363 35342 40882 45923 50659 56537 61626 66068 69667 74277 79206 3948 9537 15607 20574 26563 31439 35417 40973 46021 50756 56538 61638 66188 69677 74447 79341 4038 9679 15674 20587 26665 31611 35427 41014 46048 50772 56587 61721 66200 69775 74544 79369 4157 9699 15678 20613 26722 31654 35506 41018 46166 50947 56601 61751 66325 69838 74776 79371 4294 9710 15707 20690 27016 31698 35519 41038 46257 50949 56963 62146 66416 69881 74880 79381 4296 9901 15808 20812 27056 31709 35727 41058 46556 51280 57067 62287 66567 69908 74959 79541 4334 10092 15870 20894 27161 31781 35941 41085 46962 51313 57149 62364 66608 69994 75025 79581 4662 10219 16226 20990 27177 31828 36105 41133 46973 51927 57262 62516 66612 69997 75047 79904 4697 10239 16246 20998 27180 31832 36288 41479 47000 52094 57470 62626 66633 70016 75054 5006 10299 16333 21177 27313 31901 36714 41482 47037 52145 57519 62641 66673 70083 75108 5047 10360 16416 21294 27342 31950 36815 41560 47138 52373 57539 62780 66717 70328 75150 5128 10386 16495 21359 27349 31991 36833 41563 47150 52476 57618 62877 66751 70361 75188 5135 10509 16622 21549 27354 32053 37006 41615 47285 52544 57835 62923 66753 70363 75195 5155 10572 16640 21643 27361 32075 37030 41646 47396 52765 57938 62991 66844 70501 75211 5280 10707 16758 21701 27636 32101 37168 41693 47401 52793 58003 63186 66903 70590 75308 5363 10771 16774 22068 28159 32168 37296 41878 47480 53110 58012 63189 67022 70630 75310 5496 10835 16781 22074 28342 32193 37303 42033 47485 53231 58021 63204 67048 70638 75324 5548 11031 16866 22106 28396 32198 37313 42037 47511 53244 58131 63229 67070 70669 75401 5595 11123 16870 22381 28426 32291 37323 42073 47642 53353 58244 63299 67100 70790 75438 5627 11178 16945 22505 28553 32404 37392 42090 47646 53411 58332 63484 67124 70845 75496 5736 11269 16950 22578 28577 32424 37531 42121 47847 53457 58485 63582 67142 71091 75513 5814 11428 17324 22592 28636 32596 37579 42160 47943 53475 58522 63737 67197 71173 75952 Næsti útdráttur fer fram 28. desember 2017 Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1300 6598 23293 34737 57163 67434 2888 12067 23728 37765 57561 70247 4558 17497 23868 44290 65225 70430 4893 19969 27066 53302 67028 74727 1290 11199 26405 37616 44789 56133 65226 72353 1614 12018 27140 37974 46254 57299 65588 72585 5181 16217 27225 39758 48244 57659 66158 75288 5330 16678 29269 40097 48414 58437 66288 76120 5745 17125 29553 41156 48933 60463 67076 77331 7406 18432 31821 41613 50172 60519 67483 77444 7488 19266 32258 41648 50363 61731 68676 77805 7707 20136 33092 41785 51018 62557 69640 78903 7972 20539 34268 43047 51079 63025 69758 79339 8443 20592 34318 43586 51718 63304 70745 9177 20698 36213 43789 52079 63683 71263 9360 21947 36392 44332 54393 64588 71751 11102 23182 37462 44769 56091 65161 71949 Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 2 0 9 1 3 Kennarasamband Ís- lands (KÍ) er ekki aðili að rammasamkomulagi um launaþróun eins og flestir aðrir aðilar vinnu- markaðarins. Það á sér meðal annars þá eðlilegu skýringu að þegar núll- staða þess samkomulags var valin haustið 2013 var launastaða kennara með versta móti. Á þeim tíma voru til dæmis meðaldag- vinnulaun félagsmanna Kennara- sambands Íslands í framhaldsskól- unum um 16% lægri en annarra sérfræðinga hjá ríkinu. Kennara- samband Íslands reyndi ítrekað að hafa áhrif á þennan viðmiðunarreit án árangurs. Og þess vegna afþakkaði forysta KÍ þátttöku í rammanum, oft kenndum við SALEK. Skoðum aðeins söguna. Launagögn fjármálaráðuneytisins frá árinu 2006 sýna að það ár voru laun framhalds- skólakennara 6% lægri en laun ann- arra sérfræðinga hjá ríkinu. Laun inn- an framhaldsskólans hafa nefnilega verið sveiflukennd í gegnum árin og ítrekað hafa laun framhaldsskóla- kennara dregist verulega aftur úr öðr- um hópum á vinnumarkaði. Með kjarasamningi KÍ við íslenska ríkið frá 4. apríl 2014 gerðu aðilar samkomulag um að færa laun innan framhaldsskólans til betri vegar. Það fól meðal annars í sér ákveðin ábata- skipti aðila og grundvallarkerfis- breytingar á vinnurammanum sem reyndi mjög á stéttina. Eðlilega þurfti að hækka laun framhaldsskólakenn- ara talsvert og meira en annarra hópa sem höfðu búið við betri launastöðu og sýna launagögn að fram- haldsskólakennarar eru enn eftirbátar annarra sérfræðinga hjá ríkinu. Sé haustið 2013 upp- haf sannleikans lítur út fyrir að framhaldsskóla- kennarar hafi náð fram verulegum kjarabótum í samanburði við aðra launþega. Ef launasetn- ing framhaldsskólakenn- ara er hins vegar skoðuð lengra aftur í tímann, kemur í ljós að hún hefur tæplega verið á pari við launaþróun almennt í landinu. Launaþróun framhaldsskólakenn- ara hefur ekki verið meiri en annarra launþega síðustu 10 ár. Eins og sést á meðfylgjandi mynd hefur hún ítrekað verið mun lakari en almennt. Reynd- ar svo mjög yfir tiltekin tímabil að það hefur leitt til verulegra skerðinga á heildartekjum félagsmanna. Ef framhaldsskólakennarar fá minna en aðrir hópar á grundvelli rammasamkomulags um launaþróun mun launastaða kennara hrökkva nið- ur í þá arfaslöku stöðu sem hún var í haustið 2013 og var aðdragandi að verkfalli stéttarinnar. Það viljum við ekki, hvorki framhaldsskólakennarar eða aðrir. Launaþróun fram- haldsskólakennara Eftir Guðríði Arnardóttur Guðríður Arnardóttir » Launaþróun fram- haldsskólakennara hefur ekki verið meiri en annarra launþega síðustu 10 ár. Höfundur er formaður Félags framhaldsskólakennara. 122,8% 119,2% 0% 20% 40% 60% 80% 100% 120% jan.06 jan.07 jan.08 jan.09 jan.10 jan.11 jan.12 jan.13 jan.14 jan.15 jan.16 jan.17 Launaþróun Heimildir: Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Hagstofa Íslands Launavísitala Dl-KÍ/frsk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.