Morgunblaðið - 22.12.2017, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 22.12.2017, Qupperneq 30
30 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2017 2 7 4 3 9 1 5 6 8 8 1 5 7 4 6 2 3 9 3 9 6 5 2 8 7 1 4 7 8 9 2 1 4 3 5 6 5 4 2 8 6 3 1 9 7 6 3 1 9 5 7 8 4 2 9 2 3 6 8 5 4 7 1 4 5 8 1 7 9 6 2 3 1 6 7 4 3 2 9 8 5 8 6 2 9 1 4 5 3 7 1 5 7 3 6 8 4 9 2 9 3 4 5 2 7 6 8 1 6 4 1 8 7 5 9 2 3 7 2 3 6 9 1 8 5 4 5 9 8 2 4 3 1 7 6 3 8 6 4 5 2 7 1 9 4 7 5 1 3 9 2 6 8 2 1 9 7 8 6 3 4 5 7 9 2 5 4 8 6 3 1 5 3 4 9 1 6 2 7 8 8 1 6 2 7 3 5 9 4 1 8 7 3 2 9 4 5 6 6 5 9 4 8 7 1 2 3 4 2 3 6 5 1 9 8 7 2 7 5 8 6 4 3 1 9 9 6 1 7 3 2 8 4 5 3 4 8 1 9 5 7 6 2 Lausn sudoku Auglýsing eða tilkynning á blaði sem borið er í hús (eða dreift úr flugvél eins og gert var t.d. í stríði) hét áður fyrr flugrit eða flugmiði. Þótt það sé orðið ónothæft er of langt seilst að grípa til enska orðsins flyer. Til eru orðin dreifiblað, dreifimiði og fregnmiði, að ógleymdu dreifibréfi. Málið 22. desember 1897 Ný stundaklukka var sett upp í turni Dómkirkjunnar í Reykjavík. Klukkan, sem enn telur stundirnar fyrir borg- arbúa, var gjöf frá Thomsen kaupmanni, þeim sama sem flutti fyrsta bílinn til landsins árið 1904. 22. desember 1919 Dómar voru kveðnir upp í Landsyfirrétti í síðasta sinn. Rétturinn var fyrst settur 10. ágúst 1801. Hæstiréttur Ís- lands tók við af Landsyfir- rétti í febrúar 1920. 22. desember 1987 Ný lögreglusamþykkt fyrir Reykjavík var staðfest. Hún kom í stað samþykktar sem gilt hafði í meira en hálfa öld. 22. desember 2000 Halldór Laxness rithöfundur var valinn maður aldarinnar í aldamótakönnun Gallup sem kynnt var í Kastljósinu í Sjónvarpinu. Í sömu könnun var Vigdís Finnbogadóttir valin kona aldarinnar og Davíð Oddsson stjórnmála- maður aldarinnar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … 4 9 6 8 1 4 2 3 6 7 1 7 4 3 8 9 6 9 7 4 1 7 2 9 8 4 3 6 8 4 2 9 5 7 9 3 8 2 7 6 6 7 9 7 3 9 8 2 6 3 4 5 1 6 2 1 3 2 6 9 8 2 1 8 2 4 3 1 2 8 5 4 8 9 5 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl U Q V O T R Ö N U S A U Ð U R X I N O J A L F Z M N Q P F A R A F N I E Ó V E W L B Q K J J B C B Æ L H J S H X U I K K Y T S N Ú R V M E A P R E B L S M C C L L K J I U I Z E J J N X B L M O I A T I N G Ð P N M R G T C U T J J N U D T N A Ð D C Ó G N U S N T C D Q N Ý I R A Ú D E D H A G Z U S S A A R Ð L P L B O T E S J R N M Ý J L A Æ E A S G I M S R B Ý I D N N G H R I R X S K U P M N N L G A Q N E F K K J X X Ð H H O Í T H R L E I R A S H S Y I M J T O S W A B T M U N M Y Y G R H Y F W S K R T S F Ð S R F T R R Q A Æ P E B I T R Y E S C T W Y U R P R R S N D P B A V M P L Q P F I L A O X V Z F J L J K J Á L K U M N L A O L X S Y I J H Englandi Einfara Heiðarleikans Hjartahlýjan Kjálkum Landsýnar Móderníski Notfæra Pendúls Rúnstykki Skrapað Trönusauður Urriðum Veðurfræðingum Ævintýraheim Óhentugri 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 karlmennska, 8 jarðræktarverkfæri, 9 furða, 10 málmur, 11 af- laga, 13 myrkur, 15 laufs, 18 rotin, 21 rök, 22 metta, 23 dulið, 24 stórbokka. Lóðrétt | 2 ákveð, 3 hafna, 4 fýla, 5 snérum upp á, 6 óblíður, 7 þrjósku, 12 land, 14 reið, 15 baksa við, 16 sálir, 17 kvenvarg, 18 landflótta, 19 sopa, 20 brúka. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kleif, 4 sægur, 7 kilja, 8 ættin, 9 kýr, 11 agna, 13 gróa, 14 skjár, 15 hark, 17 ábót, 20 frí, 22 læður, 23 látum, 24 innan, 25 remma. Lóðrétt: 1 kikna, 2 eðlan, 3 flak, 4 slær, 5 gætur, 6 renna, 10 ýkjur, 12 ask, 13 grá, 15 hældi, 16 rúðan, 18 bætum, 19 tomma, 20 frán, 21 ílar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 d6 6. c3 a6 7. Bb3 Ba7 8. He1 0-0 9. h3 h6 10. Rbd2 He8 11. Rf1 Be6 12. Bc2 d5 13. exd5 Rxd5 14. Rg3 Dd6 15. Rh4 De7 16. Dh5 Had8 17. d4 Rf4 18. Bxf4 exf4 19. Rf1 Df6 20. Rf3 He7 21. Bb3 Bxb3 22. axb3 Hde8 23. R1d2 Rd8 24. b4 c6 25. Dg4 Hxe1+ 26. Hxe1 Hxe1+ 27. Rxe1 Re6 28. Rd3 Dg5 29. Re4 Dxg4 30. hxg4 Kf8 31. Kf1 Ke7 32. Ke2 g5 33. Rdc5 Bxc5 34. bxc5 Rg7 35. Rd6 b5 36. Kd3 Ke6 37. Ke4 h5 38. f3 hxg4 39. fxg4 a5 40. Rb7 a4 41. Rd8+ Kd7 42. Rxf7 Re6 43. Re5+ Kc7 Staðan kom upp á heimsmeistara- móti 20 ára og yngri í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Tarvisio á Ítalíu. Indverska undrabarnið R Praggnanandhaa (2.509), fæddur ár- ið 2005, hafði hvítt gegn hollenska stórmeistaranum Jorden Van Foreest (2.616). 44. Rxc6! og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ugla sat á öxl. V-NS Norður ♠K74 ♥KG73 ♦KD84 ♣104 Vestur Austur ♠D962 ♠ÁG853 ♥84 ♥ – ♦ÁG72 ♦10953 ♣D63 ♣K852 Suður ♠10 ♥ÁD109652 ♦6 ♣ÁG97 Suður spilar 5♥. Sennilega hefur spilið að ofan haft töluverð áhrif í bridsbókmenntunum. Það kom upp í Sunday Times- tvímenningnum 1966 þar sem Victor Mollo, höfundur dýragarðsbókanna, var í hópi áhorfenda. Hollendingarnir Bob Slavenburg og Hans Kreyns voru í NS og sögðu 5♥ yfir 4♠ andstæðinganna. Mollo sat á öxl Sla- venburgs í suður og fylgist með af at- hygli. Útspilið var smár spaði. Slavenburg vildi helst ekki fá á sig lauf í öðrum slag og stakk því upp ♠K. Aust- ur drap og hélt áfram með spaðann. Sla- venburg trompaði og spilaði tígli – ásinn upp og enn spaði. Tapað spil? Ekki baráttulaust! Slavenberg tromp- aði og tók öll trompin. Skildi sem sagt tígulhjónin eftir innkomulaus í borði. Þannig tókst honum að telja báða mót- herja á að halda í tíglana sína og fara niður á blankt mannspil í laufi. Einhvern veginn minnir þetta dálítið á handbragð Galtarins grimma. www.versdagsins.is Vakið, standið stöðug í trúnni, verið hugdjörf og styrk... )553 1620 Lauga-ás hefur frá 1979 boðið viðskiptavinum sínum upp á úrval af réttum þar sem hráefni, þekking og íslenskar hefðir hafa verið höfð að leiðarljósi. Laugarásvegi 1, 104 Reykjavík laugaas@laugaas.is • laugaas.is Við bjóðum m.a. upp á: Súpur Grænmetisrétti Pastarétti Fiskrétti Kjötrétti Hamborgara Samlokur Barnamatseðil Eftirrétti

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.