Morgunblaðið - 22.12.2017, Side 41

Morgunblaðið - 22.12.2017, Side 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2017 Jóla- og áramótatónleikar mynd- listarmannsins Snorra Ásmunds- sonar fara fram í Mengi í kvöld kl. 21 og kemur tónlistarmaðurinn Högni Egilsson fram með honum. „Flutt verða vel valin jóla- og áramótalög í bland við okkar uppáhaldslög. Patti Smith sagði mér að hún myndi líklega taka Free Money og Frederick þegar ég óskaði eftir að hún myndi syngja lög sem helst byrjuðu á F. Ástæðan fyrir þeirri bón er auð- vitað að það er F bæði í Frelsi og Freedom,“ segir Snorri um tón- leikana og að þeir Högni eigi einnig eftir að koma á óvart með nýjum töktum og tækni. „Þessir tónleikar eiga eftir að vera ógleymanlegir fyrir margar sakir sem ég vil ekki fara út í frekar,“ segir Snorri enn fremur. Snorri og Högni sýna nýja takta og tækni í Mengi Samstilltir Snorri og Högni halda tónleika í Mengi í kvöld. » Stórsveit SamúelsJóns Samúelssonar, Samúel Jón Samúelsson Big Band, lét lúðra hljóma skært á jóla- tónleikum á Kex hosteli í gærkvöldi. Hljómsveit- ina skipa fjórtán tónlist- armenn og færðu þeir vinsæl og þekkt jólalög í fönkaðan búning við góð- ar undirtektir við- staddra. Voru þetta þriðju jólatónleikar stór- sveitarinnar á Kex hos- teli en hljómsveitin hélt einnig jólatónleika í síð- ustu viku í Gamla bíói. Stórsveit Samúels fönkaði inn jólin á Kex hosteli Meistari Samúel Jón Samúelsson dró ekkert af sér frekar en aðrir í stórsveit hans á Kex hosteli í gær. Stemmari Gestir voru gríðarlega kátir og sumir í jólapeysum. Klappað lof í lófa Gestir létu ánægju sína óspart í ljós og klöppuðu fyrir Samúel Jóni Samúelssyni og stórsveit hans sem var í miklu stuði. Svalur Trymbillinn var ofursvalur við barning húða og hristi jólahristu. Morgunblaðið/Eggert ATH: Sýningartíma dagsins í dag (22.des), má finna inná midi.is eða laugarasbio.is LITLU JÓLIN Í LAUGARÁSBÍÓI á allar myndir allan daginn, á morgun.* ll i ll i , . Jólin byrja í Laugarásbíói 750 kr á morgun, þorláksmessu *Nammipoki frá Nóa Síríus ásamt Svala eða kók frá Coca-Cola fylgir öllummiðum á allar sýningar fyrir kl. 19:00 © 2017 STUDIOCANAL S.A.S. All Rights Reserved. #PADDINGTON2/PADDINGTONBEAR FRUMSÝND 12. JANÚAR LÍTILL BJÖRN. STÓR VANDAMÁL. BRENDAN GLEESON JIM BROADBENT PETER CAPALDI JULIE WALTERS HUGH GRANT WITH AND AS THE VOICE OF PADDINGTON BEN WHISHAW HUGH BONNEVILLE SALLY HAWKINS ICQC 2018-20 HEYRNARSTÖ‹INKringlunni • Sími 568 7777 • heyra.is exton™ heyrnartækin opna nýjar leiðir í samskiptum g auka lífsgæðin. Komdu í ókeypis heyrnarmælingu g fáðu heyrnartæki lánuð til reynslu. Við hjálpum þér að bæta lífsgæðin R o o

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.