Morgunblaðið - 12.01.2018, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.01.2018, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 2018 06:45 - 09:00 Ásgeir Páll og Jón Axel Ísland vaknar með Ás- geiri og Jóni alla virka morgna. Kristín Sif færir hlustendum tíðindi úr heimi stjarnanna og Sig- ríður Elva segir fréttir. 09:00 - 12:00 Siggi Gunnars tekur seinni morgunþáttinn og fylgir hlustendum til há- degis. Skemmtileg tón- list, góðir gestir og skemmtun. 12:00 - 16:00 Erna Hrönn fylgir hlust- endum K100 yfir vinnu- daginn. 16:00 - 18:00 Magasínið Hulda Bjarna og Hvati með léttan síð- degisþátt á K100. 18:00 - 22:00 Heiðar Austmann með bestu tónlistina öll virk kvöld. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Hljómsveitin September hefur sent frá sér glænýjan smell sem nefnist „Wanting More“. Eyþór Úlfar og Andri Þór kíkja í spjall til Sigga Gunnars á K100 í dag og leyfa hlustendum að heyra lagið. Strákarnir ætluðu að klára plötu fyrir jól en þeim fannst vanta hressan smell til að fullklára hana. Svo fór að plötuáformin stóðust ekki tímamörk þannig að sú ákvörðun var tekin að senda lagið í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Lagið komst inn en illa gekk að finna söngvara til að syngja það svo þeir drógu sig úr keppni. Þeir drifu í því að gefa það út og syngur Eyþór sjálfur lagið. Drógu sig úr Söngvakeppninni 20.00 Magasín Saman- tektarþáttur Snædísar Snorradóttir. 20.30 Hvíta tjaldið (e) Kvikmyndaþáttur þar sem sögu hreyfimyndanna er gert hátt undir höfði. : 21.00 MAN (e) Allt um lífs- tíl, heilsu, hönnun, sam- bönd og fleira. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 The Mick 14.15 Man With a Plan 14.35 Ghosted 15.00 Family Guy 15.25 Glee 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 America’s Funniest Home Videos 19.45 America’s Funniest Home Videos 20.10 The Bachelor Leitin að stóru ástinni heldur áfram. 21.45 Hobbit: The Desol- ation of Smaug Stórmynd frá 2013 með Martin Freeman, Benedict Cum- berbatch, Cate Blanchett, Ian McKellen í aðal- hlutverkum. Mynd númer tvö í Hobbit seríunni þar sem Bilbo Baggins rekst á eldspúandi dreka, Smaug. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 00.30 Fear Spennumynd frá 1996 með Mark Wa- hlberg og Reese Wit- herspoon í aðalhlutverkum. Ung stúlka telur sig hafa fundið draumaprinsinn en kemst fljótt að því að hann á sér skuggahliðar. Myndin er stranglega bönnuð börn- um. 02.10 The Tonight Show 02.50 Prison Break 03.35 Shades of Blue Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.00 Alpine Skiing 15.30 Ski Jumping 16.30 Tennis 17.30 For- mula E 18.00 Biathlon 19.00 Ski Jumping 20.00 Nordic Combined Skiing 20.30 Alpine Skiing 21.00 Biathlon 22.00 Rally Raid – Dak- ar 22.30 Africa Eco Race 22.45 Ski Jumping 23.30 Biathlonhf DR1 15.05 Fader Brown 15.55 Jorde- moderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Auktionshuset 17.30 TV AVISEN med Sporten 18.00 Disney sjov 19.00 X Factor 20.00 TV AVISEN 20.15 Vores vejr 20.25 To ugers opsigelse 22.00 Klienten 23.55 Lewis: Vild retfærdighed DR2 15.05 Ændernes verden 16.00 DR2 Dagen 17.30 Anne, Sanne og Lis 18.00 Husker du… 1981 19.00 De uovervindelige 20.55 Ranes Museum 21.30 Deadline 22.00 JERSILD minus SPIN 22.50 Mord i Milwaukee 23.50 Lov og orden i USA NRK1 15.00 Der ingen skulle tru at no- kon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 16.50 Sport i dag 17.55 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge Rundt 18.55 Mesternes mester 19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavlan 21.25 Tause vitner 22.00 Kveldsnytt 22.15 Tause vit- ner 23.20 Barbra Streisand – po- pens diva NRK2 15.00 Debatten 16.00 NRK nyheter 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Vikingene 18.55 Datoen 19.50 OL-profiler: Johannes Høs- flot Klæbo 20.00 Nyheter 20.10 Vi skal ha barn 20.25 Ukjent ar- ving 21.25 Lisenskontrolløren og livet: Suksess 21.55 Ein kveld med Michael Bublé 22.55 Mus- ikkpionerene: Lydbildet 23.45 Familien Trump – fra innvandrer til president SVT1 14.10 Opinion live 14.55 Kallbad i Trondheim 15.05 Karl för sin kilt 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 På spåret 20.00 Skavlan 21.00 Scott & Bailey 21.50 Leif & Billy 22.05 Rapport 22.10 Suits 22.55 Veckans brott SVT2 12.35 Extremt bortskämda barn 13.20 Djur i natur 13.30 Min mor var tysketös 14.00 Kulturveckan 15.00 Rapport 15.05 Klipp ur Strömsö 15.15 Hundra procent bonde 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Konstnärsdrömmen: Eng- land 17.55 Flaskpostsamlare 18.00 Vem vet mest? 18.30 För- växlingen 19.00 Harry Dean Stanton ? skådespelarikon 19.55 En bild berättar 20.00 Aktuellt 20.18 Kulturnyheterna 20.23 Vä- der 20.25 Lokala nyheter 20.30 Sportnytt 20.45 Det vita folket 22.05 Bates Motel 22.50 Sport- nytt 23.05 Nyhetstecken 23.15 Sverige idag 23.45 Konstn- ärsdrömmen: England RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 15.40 Varnarliðið Heimild- arþáttaröð í fjórum hlut- um um sögu Bandaríkja- hers á Íslandi á árunum 1951-2006. Í þáttunum getur að líta mikið af myndefni sem ekki hefur sést áður og er meðal ann- ars rætt við fyrrum her- menn og íslenska starfs- menn varnarliðsins, sem segja sögur af starfi sínu og samskiptum við herinn. (e) 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 Svíþjóð – Ísland (EM karla í handbolta 2018) Bein útsending 19.30 Fréttir 19.55 Íþróttir 20.05 Veðurfréttir 20.10 Best í Brooklyn (Brooklyn Nine Nine IV) Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum und- irmönnum sínum í þá bestu í borginni. 20.35 Útsvar (Akranes – Dalvíkurbyggð) Bein út- sending frá spurn- ingakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Guð- rún Dís Emilsdóttir og Sólmundur Hólm. 21.55 Poirot – Morð um borð (Agatha Christie’s Poirot IV: Death in the Clouds) Hinn siðprúði rannsóknarlögreglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. Á meðan hann sef- ur í flugvél á leið til Par- ísar frá London er al- ræmdur franskur peningamangari myrtur með eitraðri pílu. 23.40 The Road (Vegurinn) Bandaríkin eru grá og drungaleg eftir miklar náttúruhamfarir. Maður heldur ásamt syni sínum af stað í ferðalag í átt að hafinu í von um að í suðri leynist betri lífsskilyrði. Stranglega b. börnum. 01.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Ljóti andarunginn 08.05 The Middle 08.30 Pretty Little Liars 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Veep 10.50 Mike & Molly 11.20 Anger Management 11.45 The Heart Guy 12.35 Nágrannar 13.00 Evan Almighty 14.35 Steinaldarmennirnir 16.00 DC Super Hero Girls: Hero Of The Year 17.15 The Simpsons 17.40 B. and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 So You Think You Can Dance 20.50 Carrie Pilby Gráglett- in gamanmynd um afburða- gáfaða stúlku sem hefur lagt alla áherslu á nám 22.30 Tólf apar 00.35 A Hologram for the King 02.10 Estranged 03.40 Evan Almighty 05.15 Mike & Molly 05.35 The Middle 10.45/16.20 The Pursuit of Happyness 12.40/18.15 Royal N. Out 14.15/19.55 Pride and Prejudice 22.00/03.15 Arrival 23.55 Get Hard 01.35 Decoding Annie PAR- KER 20.00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpa- vogs.. 20.30 Landsbyggðir (e) Umræðþáttur þar sem rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær góða gesti og ræðir við þá um málefni líðandi stundar. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 Stóri og Litli 18.13 Víkingurinn Viggó 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.50 Tindur 19.00 Paddington 08.10 Chelsea – Arsenal 09.50 Njarðvík – Þór Þ. 11.20 körfuboltakvöld 13.00 Martin: Saga úr Vest- urbæ 13.45 Everton – Man. Utd. 15.25 FA Cup 2017/2018 17.05 FA Cup 2017/2018 18.55 La Liga Report 19.25 Leverkusen – Bayern Munchen 21.40 Ensku bikarmörkin 22.10 PL Match Pack 22.40 Pr. League Preview 23.10 Sheffield United – Sheffield Wednesday 01.00 Bucks – Warriors 07.55 Saints – Panthers 10.25 Jaguars – Bills 12.50 Rams – Falcons 15.20 Chiefs – Titans 17.55 Burnley – Liverpool 19.40 Sheffield United – Sheffield Wednesday 21.45 La Liga Report 22.45 PL Match Pack 23.15 Bundesliga Weekly 23.45 Leverkusen – Bayern Munchen 01.25 Pr. League Preview 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni fl.. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. ) 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni: Skip James. Skip James hóf feril sinn í Yazoo í Mississippi, Verkamaður, bruggari, melludólgur, barpíanisti og gít- arleikari, þar til hann gerðist prest- ur, en blúsinn var ætíð nálægur. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Málið er. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. (e) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Íslenskur aðall. eftir Þórberg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Aldrei þessu vant datt mér í hug að setjast í hinn hættu- lega sjónvarpssófa heimilis- ins og horfa á sjónvarpið síð- asta laugardag. Eftir að hafa rennt yfir dagskrána kom í ljós að það var slæm hug- mynd að horfa á sjónvarp þetta kvöld. Ekki heillaði dagskrá RÚV. Til stóð að endurtaka áramótaskaupið. Ég gafst upp á því eftir rúmlega hálf- tíma á gamlárskvöld þegar ég tók eftir að áhugi minn var meiri á naslinu og ídýf- unni fyrir framan mig en skaupinu. Þá sá ég sæng mína uppreidda, stóð upp og gekk frá viðtækinu. Ekki datt mér í hug að gefa skaup- inu annað tækifæri enda með afbrigðum þver. Ekki heill- aði Hundalíf sem tók við að loknu skaupinu og enn síður Guðfaðirinn sem var þar á eftir á dagskrá. Væntanlega endursýndur í 10. sinn. Svo fór að ég kveikti aldr- ei á sjónvarpinu heldur dró fram bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Sakramentið, sem var í einum af jólapökk- unum, settist því næst í slæman stól, svo ég sofnaði ekki enda orðinn afar kvöld- svæfur með aldrinum, og las fram á rauðanótt. Frábær bók, Sakramentið. Betri en nokkurt sjónvarpsgláp. Gild- ir einu hvort dagskráin er burðug eða óburðug. Bóklestur í stað endursýninga Ljósvakinn Ívar Benediktsson Morgunblaðið/Hari Bækur Lestur bóka tekur sjónvarpsglápi fram. Erlendar stöðvar 19.20 Króatía – Serbía (EM karla í handbolta 2018) Bein útsending RÚV íþróttir Omega 20.00 C. Gosp. Time 20.30 Jesús er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 T. Square Ch. 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Cha. Stanley 19.30 Joyce Meyer 17.10 Fresh Off the Boat 17.35 Pretty Little Liars 18.20 New Girl 18.45 Modern Family 19.10 Friends 19.35 Seinfeld 20.00 The X Factor 2017 21.20 It’s Always Sunny In Philadelphia 21.45 Bob’s Burger 22.10 American Dad 22.35 Big Little Lies 23.25 The Knick 00.20 Entourage 00.50 UnReal 01.35 Smallville Stöð 3 Á þessum degi árið 2003 lést söngvarinn og lagahöf- undurinn Maurice Gibb. Hann var einn af Gibb- bræðrunum í Bee Gees og náði aðeins 53 ára aldri. Gibb fékk hjartaáfall á sjúkrahúsi á Miami Beach þegar hann gekkst undir skurðaðgerð vegna stíflu í melting- arvegi. Maurice lék á bassa og söng í hljómsveitinni ásamt Robin tvíburabróður sínum og Barry, eldri bróð- ur þeirra. Bee Gees urðu heimsfrægir þegar þeir sömdu og fluttu tónlistina í myndunum „Saturday Night Fe- ver“ og „Staying Alive“ á diskótímabilinu á áttunda ára- tugnum. Gibb-bróðir kvaddi á þessum degi K100 Nýjasti smellur September heitir Wanting more. Maurice Gibb lést á skurðar- borðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.