Morgunblaðið - 12.01.2018, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.01.2018, Blaðsíða 5
Brekkur og blómlegt mannlíf Á þessu ári hefjum við að nýju flug til hinnar víðfrægu San Francisco-borgar. Borgin stendur á fallegum skaga við Kyrrahafið og innan hennar eru meira en 50 hæðir og hólar. Skoðaðu litskrúðugt mannlífið í Castro-hverfinu, fáðu þér ógleymanlega fiskmáltíð í Fisherman’s Wharf og veifaðu til sæljónanna í leiðinni. Þú kemur örugglega brattari heim aftur. Fyrsta flug verður þann 1. júní og flogið verður fjórum sinnum í viku. Nýr áfangastaður 2018 LÍFIÐ ER LITRÍKT Í SAN FRANCISCO ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 87 0 0 9 01 /1 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.