Morgunblaðið - 12.01.2018, Page 5

Morgunblaðið - 12.01.2018, Page 5
Brekkur og blómlegt mannlíf Á þessu ári hefjum við að nýju flug til hinnar víðfrægu San Francisco-borgar. Borgin stendur á fallegum skaga við Kyrrahafið og innan hennar eru meira en 50 hæðir og hólar. Skoðaðu litskrúðugt mannlífið í Castro-hverfinu, fáðu þér ógleymanlega fiskmáltíð í Fisherman’s Wharf og veifaðu til sæljónanna í leiðinni. Þú kemur örugglega brattari heim aftur. Fyrsta flug verður þann 1. júní og flogið verður fjórum sinnum í viku. Nýr áfangastaður 2018 LÍFIÐ ER LITRÍKT Í SAN FRANCISCO ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 87 0 0 9 01 /1 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.