Morgunblaðið - 19.01.2018, Side 36

Morgunblaðið - 19.01.2018, Side 36
36 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 2018 Svipur er m.a. dauf eftirmynd e-s, e-ð sem aðeins minnir á annað. Að vera svipur hjá sjón er að hafa farið mjög aftur, hafa látið á sjá. Segja má: Hann er aðeins/varla nema/ekki nema svipur hjá sjón eða bara: Hann er svipur hjá sjón. Algengt er: Hann er „ekki svipur hjá sjón“ en það er hálf-halaklippt. Málið 19. janúar 1888 Bæjarstjórnin í Reykjavík ákvað að talnaröð á húsum skyldi vera „þannig að Hafn- arstræti og Aðalstræti séu aðalstofninn og allar aðrar götur kvíslast þaðan, jafnar tölur til hægri handar en oddatölur til vinstri, talið frá Bryggjuhúsinu“. 19. janúar 1942 Mannlaust „olíutankskip“ fannst rekið á Péturseyjar- fjöru í Mýrdal. Skipið var 70 metra langt. Í því voru „ým- iss konar olíur en þó aðallega bensín,“ að sögn Morgun- blaðsins. 19. janúar 1957 Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður og síðar forseti varði doktorsritgerð sína um kuml og haugfé í heiðnum sið á Ís- landi. 19. janúar 1982 Geysir í Haukadal gaus fimmtíu metra gosi eftir að fjörutíu kílógrömm af sápu höfðu verið sett í hann. „Stórkostlegasta gos í ára- tugi,“ sagði Morgunblaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 horskur, 4 fá- mál, 7 lengjan, 8 hyggur, 9 skyggni, 11 vætlar, 13 fræull, 14 klukkunni, 15 konum, 17 sitjandi, 20 rösk, 22 slétta, 23 gerir hrokkið, 24 veðurfarið, 25 daufa ljósið. Lóðrétt | 1 heiðra, 2 lengdareining, 3 brún, 4 hreinsar, 5 lögmæta, 6 nemur, 10 vafinn, 12 rekkja, 13 sonur, 15 á, 16 fjandskapur, 18 fjár- munir, 19 undirnar, 20 veit, 21 svanur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 göfuglynd, 8 suddi, 9 kopar, 10 nóa, 11 rúman, 13 norna, 15 hrygg, 18 smala, 21 rok, 22 fagni, 23 aurum, 24 valdafíkn. Lóðrétt: 2 öldum, 3 urinn, 4 lúkan, 5 napur, 6 Æsir, 7 þráa, 12 arg, 14 orm, 15 hafi, 16 yngra, 17 grind, 18 skarf, 19 afrek, 20 aumt. 3 5 4 9 1 8 7 6 2 9 2 6 3 7 5 1 8 4 7 1 8 4 6 2 3 5 9 5 9 3 6 2 4 8 1 7 4 7 2 1 8 3 6 9 5 6 8 1 7 5 9 4 2 3 8 3 7 5 9 1 2 4 6 2 6 9 8 4 7 5 3 1 1 4 5 2 3 6 9 7 8 4 1 2 7 5 8 6 3 9 6 9 5 2 1 3 4 8 7 8 3 7 9 6 4 1 5 2 3 4 9 1 8 5 2 7 6 5 2 8 6 4 7 9 1 3 7 6 1 3 9 2 5 4 8 2 8 4 5 3 9 7 6 1 9 5 6 8 7 1 3 2 4 1 7 3 4 2 6 8 9 5 4 8 9 5 3 1 7 6 2 5 3 7 6 2 9 1 4 8 1 2 6 7 4 8 5 9 3 8 7 3 2 9 6 4 1 5 2 1 5 4 8 7 6 3 9 9 6 4 1 5 3 2 8 7 6 4 8 3 7 5 9 2 1 7 9 1 8 6 2 3 5 4 3 5 2 9 1 4 8 7 6 Lausn sudoku 3 4 8 6 3 1 4 1 8 2 5 5 9 8 6 5 3 9 2 6 4 1 2 6 9 2 5 3 6 9 7 8 3 1 5 8 7 7 3 9 8 9 7 6 3 1 2 6 8 5 8 5 6 7 8 1 2 8 3 2 6 1 5 9 9 1 5 7 3 7 2 9 2 5 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Á K J Ó S A N L E G A S T A M A Y O D X H A D S K V N R S Ð N U L S I U Q S W F L H Z S D O A T K R Q F R B A U Z A R G N G R L S R Ö K F F U S N N V F C I K B Í O E S A M Z P I S P I S E Þ M Ð T R V N R M N U G G U H S N K F J S R T A L K W I U M R R E Y S X Ó I Ó U I M G Y S R K U Z U S L U D I G L F E K Q Ð M N M A A G X S Y C F H A N N T S U S R A F Ó P X L H F A Z N R N A N E E T C D T J U Í Y K B S R Z L D Ð H I Q E D E Þ O B U P K O U G U U R U O Q O R É Y N A V U S C A R D I N I R G Y N K W T Y N O T Z A E T B K D H I A Q U B Z A X U O B V F I Z Z D P R N S S V O K Z V F K E M S M B L I S I N O B T Y X K P S T J R A G R E V Y B G V Friðriks Jóakimsson Sigurmundur Aukahlutverkum Bragðsterk Bílslysinu Dansknorska Eftirhermur Karlmennskuna Skógarlund Stílað Stömum Vergar Ákjósanlegasta Þjófnaðurinn Þénari Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 c6 8. a4 b6 9. Ra3 Bb7 10. b4 Re4 11. Be1 a5 12. bxa5 bxa5 13. Re5 Ba6 14. c5 f6 15. Rec4 Bxc4 16. Rxc4 Rd7 17. Bxe4 dxe4 18. Db3 f5 Staðan kom upp á heimsmeistara- mótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í Ríad í Sádi-Arabíu. Rússneski stór- meistarinn Vladimir Fedoseev (2.771) hafði hvítt gegn úkraínska kollega sín- um Yuriy Kuzubov (2.662). 19. Rxa5! Bf6 svartur hefði tapað eftir 19. … Hxa5 20. Bxa5 Dxa5 21. Dxe6+ Hf7 22. Dxd7. 20. Dxe6+ Kh8 21. Hb1 Dc8 22. e3 Re5 23. Dxc8 Rf3+ 24. Kg2 Hfxc8 25. Rc4 Hxa4 26. Rd6 Hf8 27. Rxf5 hvítur er nú tveim peðum yfir og með unnið tafl. Framhaldið varð eftirfarandi: 27. … Ha2 28. Rd6 He2 29. Bc3 Bg5 30. Hb2 Re1+ 31. Hxe1 Hfxf2+ 32. Kh3 Hxb2 33. Bxb2 Hxb2 34. Rf7+ og svartur gafst upp. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Svarið. S-AV Norður ♠Á62 ♥G52 ♦ÁKD10952 ♣ – Vestur Austur ♠10843 ♠G97 ♥K10985 ♥D7 ♦3 ♦G87 ♣Á82 ♣G10754 Suður ♠KD5 ♥Á63 ♦64 ♣KD963 Suður spilar 7♦. „Ég geri ráð fyrir að fjögur grönd sé spurning um lykilspil. En hvað þýðir svarið?“ Vestur var með hótfyndni. Hann vissi jafn vel og aðrir við borðið að hið svokallaða „svar“ var út úr öllu korti – langt utan kerfis. Spilið kom upp í landsliðskeppni í Búlgaríu fyrir skömmu. Suður vakti á veiku grandi (13-15), norður sagði 2♣ (Stayman), fékk 2♦ á móti (neitun á hálit) og krafði þá í geim með eðlilegri 3♦-sögn. Opnarinn sagði 3G, en norður tók út í 4♦ og fastsetti þannig litinn sem tromp í slemmuleit. Suður sagði 4♥ (fyrirstaða), norður 4♠ (fyrirstaða) og svo kom umrædd spurning um lykil- spil – 4G. Og þá stökk norður óvænt í SJÖ TÍGLA. Eftir að hafa hlegið að eigin fyndni í smá stund kom vestur út með laufás. Makker hans var ekki skemmt: „Þér hefur ekki dottið í hug að „svarið“ væri byggt á eyðu?“ Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is Verkfæralage inn Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 Miklu meira, en bara ódýrt Hálkubroddar ensínbrúsar last/Blikk , 10, 20L asaljós og lugtir, 0 gerðirÍseyðir-spray á hélaðar rúður frá 1.495 r V Bílrúðusköfur frábært úrval Snjóskóflur margar gerðir frá 1.999 Startkaplar 985 Snjósköfur margar gerðir frá 1.495 frá 495 Strekkibönd www.versdagsins.is Miskunn þín er mætari en lífið. Varir mínar skulu vegsama þig...

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.