Morgunblaðið - 19.01.2018, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 2018
06:45 - 09:00
Ásgeir Páll og Jón Axel
Ísland vaknar með Ás-
geiri og Jóni alla virka
morgna. Kristín Sif færir
hlustendum tíðindi úr
heimi stjarnanna og Sig-
ríður Elva segir fréttir.
09:00 - 12:00
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunþáttinn og
fylgir hlustendum til há-
degis. Skemmtileg tón-
list, góðir gestir og
skemmtun.
12:00 - 16:00
Erna Hrönn fylgir hlust-
endum K100 yfir vinnu-
daginn.
16:00 - 18:00
Magasínið Hulda Bjarna
og Hvati með léttan síð-
degisþátt á K100.
18:00 - 22:00
Heiðar Austmann með
bestu tónlistina öll virk
kvöld.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Hin 71 árs gamla Dolly Parton sló tvö heimsmet á dög-
unum og verða þau birt í 2018 útgáfunni af Guinness
World Records. Heimsmetin eru til marks um hæfni
Parton í lagasmíðum. Parton sló annars vegar metið
fyrir flesta áratugi á topp 20 lista Billboard hot country
song chart, en það eru samtals sex áratugir og hins-
vegar sló hún met fyrir flest lög samin af konu á Billbo-
ard hot country song chart en hún á samtals 107 lög
sem náð hafa inn á listann.
Fyrsta lagið frá Parton sem rataði inn á topp 20
listann var „Something fishy“ árið 1967 og hún hefur
ekki stoppað síðan.
Dolly Parton setur
tvö ný heimsmet
20.00 Magasín Léttur sam-
antektarþáttur
20.30 Hvíta tjaldið (e)
Kvikmyndaþáttur þar sem
sögu hreyfimyndanna er
gert hátt undir höfði.
21.00 MAN (e) kvennaþátt-
ur um lífstíl, heilsu, hönn-
un, sambönd og fleira.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 The Mick
14.15 Man With a Plan
14.35 Ghosted
15.00 Family Guy
15.25 Glee
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 America’s Funniest
Home Videos
20.10 The Bachelor
21.45 Hobbit: The Battle
of the Five Armies Stór-
mynd frá 2014 með Martin
Freeman, Benedict Cum-
berbatch, Cate Blanchett,
Ian McKellen í aðal-
hlutverkum. Síðasta
myndin í Hobbit seríunni
þar sem stóri bardaginn
yfir Erebor gerist. Mynd-
in er bönnuð börnum
yngri en 12 ára.
00.10 Your Friends & Neig-
hbors Skemmtileg kvik-
mynd frá 1998 með Amy
Brenneman, Aaron Eck-
hart, Catherine Keener,
Nastassja Kinski, Jason
Patric og Ben Stiller í að-
alhlutverkum.Þrjú óham-
ingjusöm pör eru að reyna
að fóta sig í lífinu og prófa
sig áfram í ástarlífinu.
Leikstjóri er Neil LaBute.
Myndin er bönnuð börn-
um yngri en 12 ára.
01.50 The Tonight Show
02.30 Prison Break
03.15 The Walking Dead
04.00 Shades of Blue
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
13.15 Live: 13.30 Live: Biathlon
14.45 Live: Ski Jumping 16.45
Alpine Skiing 18.00 Ski Jumping
19.00 Live: Snooker 22.35 Rally
Raid – Dakar 23.00 Tennis
DR1
11.30 Kender du typen 2014
12.20 Hun så et mord 13.10 Ski-
skydning World Cup 6 Antholz-
Anterselva: Sprint (m), direkte
14.30 Fader Brown 15.55 Jorde-
moderen 16.50 TV AVISEN 17.00
AntikQuizzen 17.30 TV AVISEN
med Sporten 18.00 Disney sjov
19.00 X Factor 20.00 TV AVISEN
20.15 Vores vejr 20.25 Mamma
Mia! 22.15 Heat
DR2
12.25 Verdens største tjæres-
andmine 13.15 På grænsen af
det umulige 14.10 I kano på
Shannonfloden i Irland 15.10 De
enorme containerskibe 16.00
DR2 Dagen 17.30 Anne, Sanne
og Lis 18.00 Husker du… 1982
19.00 Truth 20.55 Ranes Mu-
seum 21.30 Deadline 22.00 Et
år med Trump 22.50 Byen der
blev overtaget af en nynazist
NRK1
12.35 Norge Rundt 13.00 Vinter-
studio 13.15 V-cup skiskyting:
Sprint menn 14.35 Vinterstudio
15.00 VM skiflyging 16.45 Odda-
sat – nyheter på samisk 17.00
Tegnspråknytt 17.05 Sport i dag
17.55 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 18.00 Dagsrevyen
18.30 Norge Rundt 18.55 Mes-
ternes mester 19.55 Nytt på nytt
20.25 Skavlan 21.25 Tause vit-
ner 22.00 Kveldsnytt 22.15
Tause vitner 23.20 Dame Shirley
Bassey – A Celebration
NRK2
11.00 NRK nyheter 14.00 V-cup
skøyter: 500 m kvinner 14.25 V-
cup skøyter: 500 m menn 14.55
Børsemakerne 15.10 V-cup skøy-
ter: 1000 m kvinner 15.45 V-cup
skøyter: 1500 m menn 16.30 I
Larsens leilighet: Bjørn Sundquist
17.00 Dagsnytt atten 18.00 EM
kunstløp: Friløp menn 19.00
Datoen 20.00 Nyheter 20.10 Vi
skal ha barn 20.25 Ukjent arving
21.25 Hitlåtens historie: “Losing
My Religion“ 21.55 Daft Punk
umaskert 22.55 Mus-
ikkpionerene: Mennesket som
instrument 23.45 Vikingene
SVT1
8.50 En dröm av is 9.05 Alpint:
Världscupen 11.45 Afternoon tea
12.00 Antikrundan 13.00 Op-
inion live 13.45 Karl för sin kilt
14.40 Konståknings-EM 17.00
Rapport 17.13 Kulturnyheterna
17.25 Sportnytt 17.30 Lokala
nyheter 17.45 Go’kväll 18.30
Rapport 18.55 Lokala nyheter
19.00 På spåret 20.00 Skavlan
21.00 Scott & Bailey 21.50 Leif
& Billy 22.05 Rapport 22.10
Sverige idag 22.25 Suits 23.05
Veckans brott
SVT2
11.00 Rapport 11.03 Forum
15.00 Rapport 15.05 Forum
15.15 Idévärlden 16.15 Nyheter
på lätt svenska 16.20 Nyhet-
stecken 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Konståknings-EM
19.05 Leonora Carrington ? den
glömda surrealisten 20.00 Aktu-
ellt 20.18 Kulturnyheterna 20.23
Väder 20.25 Lokala nyheter
20.30 Sportnytt 20.45 Vem vet
mest? 21.15 Brokeback Mount-
ain 23.25 Bates Motel
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.55 Varnarliðið (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Froskur og vinir
18.08 Söguhúsið
18.15 Best í flestu (Best i
mest II) (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Kynningarþáttur
Söngvakeppninnar 2018
Við komumst að því hverjir
taka þátt í Söngvakeppn-
inni 2018 og heyrum brot
úr lögunum sem ætlað er
að heilla þjóðina.
20.10 Útsvar (Seltjarnarnes
– Vestmannaeyjar) Bein
útsending frá spurn-
ingakeppni sveitarfélaga.
21.30 Poirot – Tönn fyrir
tönn (Agatha Christie’s
Poirot IV: One, Two,
Buckle My Shoe) Stuttu
eftir að Hercule Poirot
heimsækir tannlækninn
sinn sviptir hann sig lífi.
Poirot grunar þó að um
morð sé að ræða og sjúk-
lingar liggja undir grun.
23.15 Venus í feldi (La Vé-
nus à la fourrure) Kvik-
mynd um leikstjóra sem
hefur nýlokið við að hlýða á
slakar áheyrnarprufur
fjölda leikkvenna þegar
leikkona að nafni Vanda
mætir á svæðið, staðráðin í
að sannfæra hann um að
hún sé sú rétta í hlutverkið.
Stranglega bannað börn-
um.
00.50 Dark Places (Myrkir
staðir) Fyrir þrjátíu árum
var fjölskylda Libby Day
myrt á hrottalegan hátt.
Hún lætur til leiðast og fer
að staðnum þar sem voða-
verkin voru framin, í von
um að fletta ofan af morð-
ingjunum. (e) Stranglega
bannað börnum.
02.40 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Ljóti andaru. og ég
08.05 The Middle
08.30 Pretty Little Liars
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Veep
10.50 Mike & Molly
11.20 Anger Management
11.45 The Heart Guy
12.35 Nágrannar
13.00 Apollo 13
15.15 Flying Home
16.50 I Own Australia’s
Best Home
17.40 B and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Ísland í dag
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 So You Think You Can
Dance
21.30 The Duel Lög-
reglumaðurinn David er
sendur til lítils bæjar við
landamærin að Mexíkó til
að rannsaka mannshvörf.
23.25 Sacrifice Mynd um
réttarmeinafræðinginn
Toru Hamilton sem flytur
ásamt Duncan eiginmanni
sínum til Hjaltlandseyja.
00.55 Miami Vice
03.05 Apollo 13
05.20 Flying Home
11.35/16.45 Moneyball
13.45/19.00 Dance Again –
Jennifer Lopez
15.10/20.25 The Yellow
Handkerchief
22.00/03.55 Public Ene-
mies
00.20 Sisters
02.15 Dope
20.00 Að austan (e) Þáttur
um daglegt líf á Austur-
landi
20.30 Landsbyggðir (e)
Umræðþáttur þar sem
rædd eru málefni sem
tengjast landsbyggðunum.
21.00 Föstudagsþáttur Í
Föstudagsþættinum fáum
við góða gesti og ræðum við
þá um málefni líðandi
stundar,
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Stóri og Litli
18.13 Víkingurinn Viggó
18.27 K3
18.38 Mæja býfluga
18.50 Tindur
19.00 Ratchet og Clank
08.00 ÍR – KR
09.40 Bucks – Warriors
11.35 Martin: Saga úr Vest-
urbæ
12.20 Man. United – Stoke
14.00 Liverpool – Man. C.
15.40 Pr. League Review
16.35 NFL Gameday
17.05 ÍR – KR
18.45 La Liga Report
19.15 PL Match Pack
19.45 Grindavík – Keflavík
22.00 Körfuboltakvöld
23.40 Bundesliga Weekly
00.10 Hertha Berlin – B.
Dortmund
01.50 Pr. League Preview
07.00 M.brough – Fullham
08.40 FA Cup 2017/2018
10.20 FA Cup 2017/2018
12.00 Footb. League Show
12.30 Vikings – Saints
14.50 T.ham – Everton
16.30 Messan
18.00 Cr. Palace – Burnley
19.40 Derby – Bristol City
21.45 La Liga Report
22.15 Pr. League Preview
22.45 Grindavík – Keflavík
00.25 körfuboltakvöld
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Ragnheiður Sverrisdóttir djákni fl.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni: Skip James.
Annar þáttur af þrem um blús-
arann Skip James. Hann starfaði
með Henry Stuckey sem kenndi
honum að stilla gítarinn. Sagt er
frá upptökuferð til Grafton og tím-
anum þegar hann var predikari.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin,
höfuðborgin og allt þar á milli. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Málið er.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. (e)
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Íslenskur aðall. eftir Þórberg
Þórðarson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Þættir Egils Helgasonar,
Kaupmannahöfn – höfuð-
borg Íslands sem sýndir eru
á RÚV á miðvikudags-
kvöldum eru sannkallaður
hvalreki á fjörur undirrit-
aðrar og annarra sem hafa
dálæti á öllu því sem danskt
er.
Í þáttunum fara þeir Egill
og Guðjón Friðriksson sagn-
fræðingur vítt og breitt um
borgina við Eyrarsund. Í síð-
asta þætti var fjallað um Ís-
landskaupmenn við Krist-
jánshöfn og Norðurbryggju;
þá kaupmenn sem fengu
einkaleyfi til að höndla við
Íslendinga. Þeir höfðu líka
einkarétt á að kaupa ýmsan
varning af Íslendingum, eins
og t.d. vettlinga, sokka og
vaðmál, greiddu smánarverð
fyrir hann og seldu síðan
áfram með miklum hagnaði.
Margir þessara kaupmanna
voru í hópi mestu auð- og
valdamanna Kaupmanna-
hafnar og reistu sér glæsi-
hýsi á bestu stöðum borgar-
innar, sem sum standa enn.
Egill er flinkur dagskrár-
gerðarmaður. Hann nýtur
sín ljómandi vel á götum og
torgum Kaupmannahafnar
og Guðjón er skemmtilegur
og sannkallaður hafsjór af
fróðleik. En þessi uppsetning
þáttanna – karlar á spásseríi
– er svolítið ofnotuð, fjöl-
margir þættir hafa verið
byggðir upp á nákvæmlega
sama hátt. En það er efni í
annan pistil.
Tveir karlar spáss-
era um stræti
Ljósvakinn
Anna Lilja Þórisdóttir
Kaupmannahöfn Egill og
Guðjón hvíla sig á bekk.
Erlendar stöðvar
17.05 Þýskaland – Tékk-
land (EM karla í hand-
bolta) Bein útsending
19.20 Slóvenía – Danmörk
(EM karla í handbolta)
Bein útsending
RÚV íþróttir
Omega
20.00 C. Gosp. Time
20.30 Jesús er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 T. Square Ch.
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
19.30 Joyce Meyer
17.10 Fresh Off the Boat
17.35 Pretty Little Liars
18.20 New Girl
18.45 Modern Family
19.10 Friends
19.35 Seinfeld
20.00 The X Factor 2017
21.40 It’s Always Sunny In
Philadelphia
22.05 Bob’s Burger
22.30 American Dad
22.55 The Knick
23.45 Entourage
00.15 UnReal
01.00 Smallville
01.45 NCIS: New Orleans
Stöð 3
Mína mús verður heiðruð með stjörnu á Hollywood
Walk of Fame þann 22. janúar næstkomandi.
Forstjóri Disney, Bob Iger, og poppstjarnan Katy
Perry munu verða á staðnum þegar stjarna Mínu verður
afhjúpuð.
Mína verður einnig heiðruð fyrir 90 ár í kvikmynda-
bransanum.
Mína mús sem er ein af best þekktu teiknimynda-
persónum í sögunni hefur verið í ótal mörgun stutt-
myndum frá Disney allt aftur til ársins 1920.
Börn, unglingar, fullorðnir og gamlingjar þekkja hana
Mínu.
Mína mús heiðruð
fyrir 90 ár í bransanum
K100