Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.01.2018, Qupperneq 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.01.2018, Qupperneq 22
Þessi stílhreinu steik- arhnífapör kallast Old Farmer og Bent Sever- in hannaði þau fyrir Gense á 7. áratugnum. Margir kannast við þessi finnsku hnífapör sem Bertel Gardberg hannaði 1957 en Oy Fiskars framleiddi þau. Það er ótrúlegt að Maya-hnífapörin frá Stelton hafi verið hönnuð 1962, svo nútímaleg eru þau. Fáguð hnífapör frá 1939 sem sænski prinsinn Sigvard Bernadotte hannaði. Georg Jensen framleiðir. Þau eru ómótstæðileg hnífapörin sem Arne Jacobsen hannaði fyrir Georg Jensen árið 1957. Þessi eru raunar ekki nema 22 ára gömul en hafa öðlast klassískan sess. Vivianna matte kallast þau, hönnuð af Vivianna Torun Bülow-Hübe. Margir kannast við Scandia- hnífapörin sem Kaj Franck hannaði fyrir Iittala 1952. Í upphafi voru þau hugsuð sem hversdagshnífapör en eru alveg jafnflott spari. Folke Arström hannaði hin formfögru Focus-hnífapör fyrir Gense árið 1955 en fyrir um 10 árum hófst framleiðsla á þeim á ný. Þessi frægu úr sögunni Það er gaman að þekkja í sjón þekkta dýrgripi úr hnífaparaheiminum. Þú gætir rekist á nokkur stykki í Góða hirðinum því þessi hafa verið í framleiðslu í áratugi og eru enn svo það má líka splæsa í glæný. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is HÖNNUN Ef þú ert að safna hnífapörum sem hætt er að framleiða og vant-ar stöku skeiðar eða gaffla eða langar að bæta við salathnífapör- um í línunni er Ebay algjör snilld til að bæta í safnið. Gömul hnífapör á netinu 22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.1. 2018

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.