Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.01.2018, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.01.2018, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.1. 2018 Heimskautsbaugur liggur nærri Hraunhafnartanga nyrst á Melrakka- sléttu. Baugurinn er mikilvægt viðmið í stjarnvísindunum og tímasetn- ingum og á þessum útnára Íslands minnir margt á þessa ósýnilegu línu. Þar má nefna Heimskautsgerðið, listaverk sem enn er raunar hálf- klárað en svipsterkt þó. Það stendur á Melrakkaási, sem er í útjaðri hvaða þéttbýlisstaðar? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er Heimskautsgerðið? Svar:Raufarhöfn ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.