Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.01.2018, Síða 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.01.2018, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.1. 2018 Heimskautsbaugur liggur nærri Hraunhafnartanga nyrst á Melrakka- sléttu. Baugurinn er mikilvægt viðmið í stjarnvísindunum og tímasetn- ingum og á þessum útnára Íslands minnir margt á þessa ósýnilegu línu. Þar má nefna Heimskautsgerðið, listaverk sem enn er raunar hálf- klárað en svipsterkt þó. Það stendur á Melrakkaási, sem er í útjaðri hvaða þéttbýlisstaðar? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er Heimskautsgerðið? Svar:Raufarhöfn ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.