Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.01.2018, Qupperneq 24
Snjöll hirsla, Ypperlig, kjörin í for-
stofuna, eða bak við hurð, undir
regnhlífar, skóhorn, sólgleraugu
og þetta sem er gott að leggja frá
sér í flýti og grípa í þegar þarf og
teygjuborðar halda öllu á sínum
stað. Úr gegnheilu birki.
IKEA
1.990 kr.
Stílhrein og formfögur
blaðagrind frá Artek sem
kallast einfaldlega Kanto.
Mexíkóski hönnuðurinn
Pancho Nikander, sem
býr og starfar í Finnlandi,
á heiðurinn af hönnun-
inni en hirslan er ekki
síður hentug undir við-
ardrumba í arineldinn.
Penninn húsgögn
27.800 kr.
Margir sjá gömlu skatth
ingum, þetta Henio-skr
eins konar nútímaútgáf
borðinu eru nokkur hó
hentug fyrir nemendur
má flokka pappírana ve
Habitat
49.000 kr.
AID kallast þessi smekklegi lyfjaskápur frá
Montana, hannaður af Peter J. Lassen. Kassinn
kemur vel út á gestasalernum og minni bað-
herbergjum. Hægt er að fá hann í 42 litum.
Epal
43.000 kr.
Þessi kommóða er framtíðar-
eign, hvort sem er undir vett-
linga, húfur og það sem þarf á
ganginn eða undir sparihnífa-
pörin og fínerí í stofunni.
Kommóðan er frá Naver
Collection, hönnuð af Nissen &
Gehl MDD, fremsta arkitekta-
tvíeyki Dana. Kommóðan kallast
Ak 2420 og er þessi úr valhnetu
en hægt er að fá hana úr eik og
aski. Borðplatan er úr korían,
svo yfirborðið er afar slitsterkt.
Casa
249.000 kr.
24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.1. 2018
HÖNNUN
Reykjavík
Bíldshöfði 20
Akureyri
Dalsbraut 1
www.husgagnahollin.is
558 1100
10 – 18 virka daga
11 – 17 laugardaga
13 – 17 sunnudaga
10 – 18 virka daga
11 – 16 laugardaga
Ísafjörður
Skeiði 1
REYKJAVÍK I AKUREYRI I ÍSAFJÖRÐUR
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með
fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru.
Gildir til 4. febrúarr eða á meðan birgðir endast.
MARTINI
Svart leður.
Stærð: 83 × 94 × 97w cm
127.493 kr. 169.990 kr.
AFSLÁTTUR
25%
NORMAN
Svart og brúnt leður.
Stærð: 74 x 70 x 103 cm.
119.993 kr. 159.900 kr.
AFSLÁTTUR
25%
EMPIRE
Grátt slitsterkt áklæði.
Stærð: 80 × 70 × 102 cm
71.992 kr. 89.990 kr.
AFSLÁTTUR
20%
PINNACLE
Dökkbrúnt, ljósbrúnt, svart, hvítt
eða vínrautt leður á slitflötum.
Stærð: 84 × 90 × 100 cm
134.993 kr. 179.990 kr.
AFSLÁTTUR
25%