Morgunblaðið - 10.02.2018, Síða 1

Morgunblaðið - 10.02.2018, Síða 1
Lummó og nett orð Ný platatímabær Það er alls ekki hipp og kúl að segja að eitthvað sé hipp og kúl. Eldra fólk fór á tjúttið en ungt fólk djammar.Töffarar og pæjur eru varla til en í staðinn eru allir gaurar. Orðfæri kynslóðanna er ólíkt og orð sem eitt sinn þóttu nett eru lummó í dag. 12 11. FEBRÚAR 2018SUNNUDAGUR Ofbeldimyndast gna tleysis Kiddi í Hjálmum,upptökustjóriog gítarleikarisveitarinnar, segirkominn tíma ánýja p sveitin ve ás Endalok æskunnarHerferð er hafin gegn hjónaböndumbarna í Bandaríkjunum en þau erumun algengari en margur heldur 6 Halldóra Rut Baldursdóttirum nýja sýningu RaTaTam 34 „Skæslegarpæjur og gæjar“ „Alveg fer-lega fríkuð týpa“ „Geggjað nettur gaur“ lötu me ni. 2 L A U G A R D A G U R 1 0. F E B R Ú A R 2 0 1 8 Stofnað 1913  35. tölublað  106. árgangur  ÞAU STYTTU VINNUDAGINN Í SEX STUNDIR FANGAR MEÐ 14 TIL- NEFNINGAR EDDUVERÐLAUNIN 46FRAMLEIÐNI JÓKST 12 #égætla að halda utan um heimanámið 14.995 GARMIN SNJALLÚR 0100190902 Morgunblaðið/Ómar Akranes Mikil ásókn er í lóðir og íbúum mun fjölga umtalsvert á næstunni.  „Við sjáum á þessu að að við þurf- um að drífa í að skipuleggja fleiri par- og raðhúsalóðir,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi. Alls bárust 44 umsóknir um sex par- og raðhúsalóðir og átta fjöl- býlishúsalóðir í Skógahverfi á Akranesi. Íbúum Akraness gæti fjölgað um 600 þegar flutt verður inn í allar 218 íbúðirnar sem byggja á í fyrstu tveimur áföngum Skógahverfis. Auk þess eru nú 218 íbúðir í bygg- ingu eða hönnun og 130 íbúðir verða á Dalbrautarreit. Alls gæti íbúum fjölgað um 1.300-1.400. »14 Útlit fyrir mikla fjölgun á Akranesi Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gunnlaugur Claessen, formaður dómnefndar vegna umsókna um dómarastöður við Landsrétt, segir fundargerðir nefndarinnar ekki verða afhentar að sinni. Nefndin muni ræða málið síðar. Gunnlaugur vék að fundargerð- unum í bréfi til ráðherra 28. maí 2017: „Tekið skal fram að þá vantar fundargerðir síðustu funda fyrir starfslok nefndarinnar þar sem málefnið var eðli máls samkvæmt einkum rætt. Samkvæmt upplýsing- um þáverandi starfsmanna nefnd- arinnar hefur ekki gefist tími til að færa þær fundargerðir vegna anna við önnur störf,“ sagði Gunnlaugur m.a. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins voru fundargerðirnar ekki meðal dómskjala í dómsmálum tveggja umsækjenda um Landsrétt. Nefndin skilaði niðurstöðum 19. maí sl. Um viku síðar óskaði Sigríð- ur Á. Andersen dómsmálaráðherra eftir gögnum sem vörðuðu álit nefndarinnar á matsþáttum. Var ráðherrann ósammála nefndinni um vægi matsþátta. Þrír af fimm dóm- urum í áðurnefndum málum skiluðu meðmælum með umsækjendum. Neitar að afhenda gögn  Formaður dómnefndar um Landsrétt vill ekki birta fundargerðir um dómaraval MSkipan dómara »16 AFP Íslenski hópurinn Freydís Halla Einarsdóttir, sem keppa mun í svigi og stórsvigi, bar íslenska fánann um Ólympíuleikvanginn í Pyeongchang á setningarathöfninni í gær. „Íslensku keppendurnir eru mjög vel stemmdir og mjög spenntir að hefja keppni,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sem var viðstödd setningarathöfn 23. Vetrarólympíuleikanna í Suður-Kóreu í gær. Setningarathöfnin var öll hin glæsilegasta og fulltrúar Ís- lands voru meðal þeirra tæplega 3.000 íþróttamanna frá 92 löndum sem gengu um Ólympíuleikvanginn í Pyeongchang. Freydís Halla Einarsdóttir bar fána Íslands en auk hennar keppa þau Snorri Einarsson, Isak Pedersen, Elsa Guðrún Jónsdóttir og Sturla Snær Snorrason á leikunum. Snorri fer fyrstur Íslendinga af stað í 30 km skiptigöngu sem hefst kl. 6.15 að íslenskum tíma í fyrramálið, og Freydís keppir svo í stórsvigi aðfaranótt mánudags. Keppni er þegar hafin í nokkrum greinum leikanna en þeim lýkur eftir hálfan mánuð, eða 25. febrúar. »19 og Íþróttir Snorri ríður á vaðið við rismál  Vetrarólympíuleikar hafnir Á morgun, 11. febrúar, er alþjóðlegi 112- dagurinn og heldur Neyðarlínan daginn hátíð- legan með skemmtilegri dagskrá um allt land. Að sögn Þórhalls Ólafssonar, framkvæmdastjóra Neyðarlínunnar, er gott samstarf milli þeirra og Landhelgisgæslunnar. Í vikunni fengu tækni- menn far upp á hálendi til viðgerða. Gæslumenn njóta útsýnis á toppi Ásgarðsfjalls í Kerlingar- fjöllum á meðan þyrlan bíður á fjallsbrúninni. Morgunblaðið/Ásdís Gæslan á toppi tilverunnar  Eigendur lóða og mann- virkja á Klapp- arstíg 19 og Veghúsastíg 1 undrast veru- lega að þeim hafi verið boð- inn fundur með Hjálmari Sveinssyni, formanni umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, í kjöl- far þess að þeir óskuðu eftir fundi með Degi B. Eggertssyni borg- arstjóra. Þar hljóti að vera um mis- tök að ræða eða svívirðu og dóna- skap þar sem Hjálmar hafi verið staðinn að ósannsögli og einnig ver- ið úrskurðaður vanhæfur til að fjalla um mál þeirra. »4 Segir fundarboðið hreina svívirðu Klapparstígur 19.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.