Morgunblaðið - 12.02.2018, Síða 27

Morgunblaðið - 12.02.2018, Síða 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2018 Ævar og Sinfóníuhljómsveitin M.a. var flutt nýtt tónverk sem unnið var upp úr bókinni Þín eigin Þjóðsaga. Morgunblaðið/Hari Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Frums. Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Lau 17/2 kl. 20:00 68. s Fim 1/3 kl. 20:00 aukas. Lau 10/3 kl. 20:00 aukas. Sun 18/2 kl. 20:00 69. s Fös 2/3 kl. 20:00 aukas. Sun 11/3 kl. 20:00 aukas. Fös 23/2 kl. 20:00 aukas. Lau 3/3 kl. 20:00 aukas. Lau 17/3 kl. 20:00 aukas. Lau 24/2 kl. 20:00 aukas. Sun 4/3 kl. 20:00 aukas. Sun 25/2 kl. 20:00 aukas. Fös 9/3 kl. 20:00 aukas. Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið) Fim 15/2 kl. 20:00 15. s Fös 16/2 kl. 20:00 16. s Fim 22/2 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu sýningar! Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Lau 17/2 kl. 20:00 53. s Lau 24/2 kl. 20:00 55. s Lau 3/3 kl. 20:00 Lokas. Mið 21/2 kl. 20:00 54. s Fös 2/3 kl. 20:00 56. s Síðustu sýningar komnar í sölu. Lóaboratoríum (Litla sviðið) Fim 15/2 kl. 20:00 8. s Sun 18/2 kl. 20:00 9. s Fim 22/2 kl. 20:00 Lokas. Í samvinnu við Sokkabandið. Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Slá í gegn (Stóra sviðið) Mið 21/2 kl. 19:30 Fors Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Fim 22/2 kl. 19:30 Fors Fim 8/3 kl. 19:30 Auka Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 23/2 kl. 19:30 Fors Fös 9/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 24/2 kl. 19:30 Frums Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 25/2 kl. 19:30 2.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Lau 17/2 kl. 19:30 21.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 22.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 18/2 kl. 13:00 Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 4/3 kl. 16:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Faðirinn (Kassinn) Mið 14/2 kl. 19:30 Auka Mið 28/2 kl. 19:30 24.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 25.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 27.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Efi (Kassinn) Fim 15/2 kl. 19:30 Auka Fös 23/2 kl. 19:30 13.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 16.sýn Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 24/2 kl. 19:30 Auka Lau 10/3 kl. 19:30 17.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 14.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 18.sýn Fim 22/2 kl. 19:30 Auka Sun 4/3 kl. 19:30 15.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 19.sýn Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 18/2 kl. 13:00 11.sýn Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 17/2 kl. 13:00 Lau 24/2 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 15:00 Lau 24/2 kl. 15:00 Lau 3/3 kl. 15:00 Brúðusýning Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 15/2 kl. 20:00 Fös 23/2 kl. 22:30 Lau 3/3 kl. 22:30 Fös 16/2 kl. 20:00 Lau 24/2 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 Fös 16/2 kl. 22:30 Lau 24/2 kl. 22:30 Fim 8/3 kl. 20:00 Lau 17/2 kl. 20:00 Sun 25/2 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 17/2 kl. 22:30 Fim 1/3 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 22:30 Sun 18/2 kl. 21:00 Konudagur Fös 2/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Fim 22/2 kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 22:30 Lau 10/3 kl. 22:30 Fös 23/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 14/2 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 21/2 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 28/2 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Fesival Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 7/3 kl. 20:00 Mið 28/3 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 heillar við þessa tónlistarstefnu er hvað hún er neðanjarðar og tekst að blómstra á kassettum og þessu „do- it-yourself“-viðhorfi.“ Sólveig segir það samt ekki hafa verið ætlunina að setja á laggirnar darkwave-hljómsveit. „Það var stefn- an sem valdi Kæluna miklu frekar en að við veldum stenfuna. Við gerðum einfaldlega tónlist eftir eigin höfði sem síðan kom í ljós að darkwave-fólk hafði gaman af.“ Meðal darkwave-hljómsveita sem hafa náð að komast yfir í megin- strauminn nefnir Sólveig sænsku synthpoppprinsessuna Molly Nils- son, tyrkneska bandið She Past Away og svissnesk-breska teymið Lebanon Hanover. Vill síður vinna á kaffihúsi Sólveig lýsir mjög nánu og líflegu samfélagi tónlistarunnenda sem lifa og hrærast í darkwave-menningunni, en þegar blaðamaður náði af henni tali var Sólveig nýkomin úr ævin- týralegu tíu daga tónleikaferðalagi um Evrópu með Kælunni miklu. Til- veran er skrautleg og gefandi að vera á kafi í tónlistinni þótt oft þurfi að fara vel með peningana og hafa alla anga úti til að draga björg í bú. „Frá því í sumar hef ég náð að kreista nógu miklar tekjur út úr þessu til að eiga fyrir leigunni og verið svo heppin að hljóta styrki sem hjálpa mér að ná endum saman. Ég vinn mjög hart að því að þurfa ekki að finna mér vinnu á kaffihúsi heldur geta haldið áfram að ferðast og spila,“ segir Sólveig glettin og bætir við að hún hafi fundið ódýra lestarmiða til Prag síðar í mánuð- inum og muni nota tækifærið til að skella sér þangað á tónleika og gista hjá vinum úr darkwave-senunni. „Viðhorfið verður að vera svolítið þannig að það sem maður fær sé nógu gott fyrir mann.“ Næsta ævintýri verður í Japan en þangað heldur Sólveig í mars til að flytja lög af sólóplötunni sinni og mun hún halda fimmtán tónleika vítt og breitt um landið. Aðspurð um vin- sældir darkwave austur í Japan stendur ekki á svörum: „Darkwave er svolítið eins og Pepsi Max: það eru ekki allir sem fíla það, en alls staðar er samt alltaf einhver sem fílar það.“ Ljósmynd / Kinnat Sóley »Darkwave-heimurinn hefur líka skarast viðgoth-menninguna eins og sést á klæðnaði fólks á darkwave-viðburðum sem og á efnistökum tónlistar- fólksins sem oft eru í senn rómantísk og dapurleg. Eftirspurn Veggspjaldið fyrir tónleika- ferðalagið til Japans. Þar verður komið víða við. Matur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.