Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.02.2018, Page 11

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.02.2018, Page 11
4.2. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11 GUM tannhirðuvörurnarskipta orðið tugum og erusérfræðingar fyrirtækisins sífellt að komameð nýjungar sem mæta þörfum almennings hvað varðar bragð og gæði. Vörurnar þurfa jafnframt að uppfylla kröfur tannlækna því markmiðið er jú alltaf að draga úr tannskemmdum ogminnka líkur á sýkingum og bólgum í tannholdi. Nú hafa litið dagsins ljós nýjar vörur frá GUM sem innhalda meira af náttúru- legum efnum en áður en eftir því sem tækni og kunnáttu fleygir fram lærum við að nýta betur þá krafta og lækningarmátt sem felst í plöntun, jurtum og rótum segir Þórhildur Edda Ólafsdóttir, sölu- fulltrúi hjá Artasan. Kraftur náttúrunnar Í ActiVital® tannkremi ogmunn- skoli er að finna öflug náttúrleg efni sem ásamt flúori eru nauð- synleg fyrir tannheilsu okkar og heilbrigt tannhold. Blanda af engifer, granateplum, kamillu og Q10 ásamt flúori gera þessar vörur alveg sérstakar: ● Andoxunarefnin kóensímQ10 og granatepli veita langtímavörn fyrir tennur og tannhold. ● Blanda af engifer og kamillu styrkir tennurnar og tannholdið. ● Flúor og isomalt veita langtíma- vörn gegn tannsteini og tann- skemmdum. Tannkremið er laust við SLS sem margir vilja forðast en því er bætt í mörg tannkrem og sjampó til að láta þau freyða. Af hverju flúor? „Oft hefur verið um það rætt hvort við þurfum að hafa flúor í tann- kreminu okkar en fjölmargar rann- sóknir hafa sýnt að flúor er nauð- synlegt til varnar tannskemmdum ogmæla tannlæknar með notkun þess við tannburstun. Flúortann- tvisvar á dag og nota munnskol áréttir Þórhildur. „Við erum flest öll vön því að spýta og skola svo muninnmeð vatni eftir tann- burstun. Þar sem það er flúorið sem styrkir og verndar tennurnar er mælt með því að skola ekki með vatni, heldur spýta og leyfa flúorinu að vinna sína vinnu. Activital munnskolið inniheldur einnig flúor ásamt efni sem kallar LAE (Ethyl Lauroyl Arginate) sem kemur í veg fyrir að bakteríur festist á yfirborði tannanna. Mælt er með notkun tvisvar á dag, 30 sekúndur í senn“ segir Þórhildur að lokum. úrnáttúrulegumefnum Náttúruleg innihaldsefni í GUMActiVital®veita langtímavörn fyrir tennurog tannhold. Þórhildur Edda Ólafsdóttir sölufull- trúi hjá Artasan. bragðgott og því góður valkostur fyrir þá semvilja draga úr not- kun kemískra efna og nýta þess í stað krafta náttúrunnar eins og kostur er“ krem stuðlar aðmarkvert lægri tannskemmdatíðni en tannkrem án flúors því þetta efni endurkalk-ar og styrkir tannvef sem byrjaður er að skemmast auk þess að vinna gegn tannskemmandi bakteríum“ segir Þór- hildur. Bara spýta ekki skola Til að ná sem bestum árangri er mælt með tann- burstun GUMActiVital® Meltingin og þarmaflóran er grunnur að góðri heilsu. Við þurfum að næra okkur rétt, geta brotið niður fæðuna svo hún frásogist vel í þörmunum og við þurfum að geta skilað reglulega frá okkur úrgangi. Hin fullkomnaþrenna Meltingarensím tryggja góða meltingu og geta komið í veg fyrir ýmiskonar meltingarvandamál og kvilla því tengdu. Veldu þá tegund sem hentar þér. Uppskrift Grænn og vænn: • 1 lúka blönduð græn blöð, spínat eða grænkál• ½-1 banani (má vera frosinn)• 1 bolli frosið mangó eða t.d. ananas• 1-2 cm engifer • Smá sítrónusafi • 1,5 bolli kalt vatn eða t.d. möndlu- eðahaframjólk Allt sett í blandara og maukað saman. Smákanill, turmerik, 1 msk hörfræ eða chiafræ ergott bæta við þetta sem og smá epladjús eða2 döðlur til að sæta aðeins. Vel samsett boost, einu sinni á dag, eykur orkuna, kemur meira jafnvægi á blóðsykurinn og er gott fyrir meltinguna. Fæst í flestum apótekum, heilsubúðum, Hagkaup, Nettó, Fjarðarkaup og Iceland. Auk 7 gerlastofna sem hjálpa til við að byggja upp og koma jafnvægi á þarmaflóruna, innheldur Bio Kult Candéa hvítlauk sem er bakteríudrepandi og öflugur fyrir ónæmiskerfið og GSE (Grapefruit Seed Extract) sem vinnur gegn fjölmörgum bakteríutegundum, veirum og sveppum. A u g lý si n g „

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.