Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.02.2018, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.02.2018, Blaðsíða 18
HÖNNUN 18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4.2. 2018 Morgunblaðið/Hari Harpa Sjöfn Lárusdóttir, starfsmaður 66°Norður, býr á fallegu heimili í Urriðaholtinu í Garðabæ ásamt unnusta sínum Kjartani Þór Kjartanssyni áhugaljósmyndara. Þau hafa komið sér vel fyrir ásamt fimm ára syni sínum Rökkva Blæ og golden retriever-hvolpinum Bellu, sem nýverið bættist við fjölskylduna. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Fáir en vand- aðir munir Helgina 3. og 4. febrúar er síðasta sýningarhelgi sýningarinnar Íslensk plötuumslög, sem fjallar um útlit og þróun plötuumslaga. Sýningin er opin frá kl. 12 til 17 í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1. Síðasta sýningarhelgi

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.