Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.02.2018, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.02.2018, Blaðsíða 25
Sæbjúgu innihalda mikið kollagen og yfir 50 tegundir af næringarefnum sem hafa öll mjög jákvæð áhrif á lífeðlisfræðilega starfsemi mannslíkamans Sagan á bak við sæbjúgun Í Kína eru sæbjúgu þekkt sem heilsubótar- fæði og notuð til bóta á mörgu meini. Til eru sagnir um notkun sæbjúgna fyrir meira en 1000 árum. Steingervingar af sæbjúgum sem hafa fundist eru taldir vera 400 milljón ára gamlir. Kínverjar kalla sæbjúgun gjarnan „Ginseng hafsins“. Við stirðleika og liðverkjum (Chondroitin súlfat) Eykur blóðflæði (Metíónín) Inniheldur Kollagen ÍSLENSKA FRAMLEIÐSLA: Framleiðandi sæbjúgna er Arctic Star ehf. Allar nánari upplýsingar fást á arcticstar.is . Arctic Star sæbjúgnahylki fást í flestum apótekum og heilsubúðum og í Hagkaupum Arctic Star Sæbjúgnahylki Sæbjúgu eru þekkt fyrir: • Hátt prótíninnihald og lágt fituinnihald • Að minnka verki í liðum og liðamótum • Að byggja upp brjósk og draga úr tíðni liðskemmda • Að bæta ónæmiskerfið og mótstöðu líkamans gegn ýmsum sjúkdómum • Að auka blóðflæði sem minnkar líkur á blóðtappa • Að koma í veg fyrir æðakölkun • Að auka orku líkamans, stuðla að myndun húðpróteins og insúlíns

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.