Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.02.2018, Page 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.02.2018, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4.2. 2018 Vatnajökulsþjóðgarður og gosbeltið sem liggur þvert yfir landið hafa verið tilnefnd á heimsminjaskrá UNESCO, samkvæmt plöggum þar að lútandi sem undirrituð voru austur við Hornafjörð um síðustu helgi eins og myndin sýnir. Á heimsminjaskrá, þar sem skráð eru náttúru- vætti, byggingar og annað slíkt sem hefur gildi fyrir alla mannkyn, eru nú þegar tveir staðir á Íslandi. Hverjir eru þeir? MYNDAGÁTA Hvað er íslenskt hjá UNESCO? Svar: Þingvellir (2004) og Surtsey (2008) ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.