Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.02.2018, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4.2. 2018
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
15.30 Ski Jumping 16.30 Olym-
pic Games 17.30 Destination
Pyeongchang 18.00 Snooker
18.45 Live: Snooker 22.00 Dest-
ination Pyeongchang 22.30
Olympic Confession 22.35 Ski
Jumping 23.25 Ones To Watch
23.30 Cycling
DR1
11.35 Guld på Godset 12.35
Alene i vildmarken 13.20 Komm-
issær Janine Lewis 14.25 The
Love Punch 16.00 Krim-
inalkommissær Barnaby 17.30 TV
AVISEN med Sporten 18.05 Det
vilde Mexico 19.00 Broen 20.00
21 Søndag 20.40 Sporten 20.50
Hard Sun 22.35 Mistænkt 4: Det
mistede barn
DR2
11.40 Kroppens hemmeligheder:
At lære 12.40 Sandheden om
sukker 13.40 Frygten for at spise
14.40 Burmas hemmelige jung-
lekrig 16.40 Ranes Museum
17.10 Rio Lobo 19.00 Sandhe-
den om søvn 20.00 Lægen flytter
ind 20.45 Vi ses hos Clement
21.30 Deadline 22.00 JERSILD
minus SPIN 22.45 Dronningen af
Versailles
NRK1
11.30 V-cup alpint: Utfor kvinner
12.45 Vinterstudio 13.00 V-cup
hopp: Kvinner 14.30 Sport i dag
16.05 Spioner blant dyra 17.00
Musikalar i 100 18.00 Søn-
dagsrevyen 18.45 Sportsrevyen
19.15 Magiske Glomma 19.55
Tore på sporet 20.35 Broen
21.35 Hit for hit 22.00 Kveldsnytt
22.15 Kalde føtter 23.00 El-
isabet
NRK2
14.50 Bjørndalen – seier for
seier: Jaktstart i Ruhpolding 18.
januar 2009 15.40 Sprint i VM i
Pyeongchang 14. februar 2009
16.45 Jaktstart i VM i Pyeongc-
hang 15. februar 2009 17.30
Kaos etter jaktstarten i Pyeongc-
hang 17.45 20 km i VM i jaktstart
i Pyeongchang 17. februar 2009
18.40 Jaktstart i Granåsen 21.
mars 2009 18.55 Fellesstart i
Granåsen 22. mars 2009 19.30
Sprint i Östersund 5. desember
2009 19.50 Sprint i Hochfilzen
11. desember 2009 20.10 Fel-
lesstart i Oberhof 10. januar
2010 21.00 Jaktstart i Östersund
5. desember 2010 21.45 Jakt-
start i Kontiolahti 12. februar
2012 22.00 Sprint i OL i Sotsji 8.
februar 2014 22.15 20 km i Ös-
tersund 2. desember 2015
22.50 Stafett i OL i Vancouver
26. februar 2010 23.10 Locke
SVT1
11.30 Alpint: Världscupen 12.35
Vinterstudion 13.30 Ridsport:
Världscupen hoppning 14.30
Meningslösa konversationer i fan-
tastiska miljöer 14.40 Skattjäg-
arna 15.10 Husdrömmar 16.10
Bonusfamiljen 16.55 Sportnytt
17.00 Rapport 17.10 Lokala
nyheter 17.15 Landet runt 18.00
Sportspegeln 18.30 Rapport
18.55 Lokala nyheter 19.00 Så
ska det låta 20.00 Bron 21.00
Hard sun 22.00 Rapport 22.05
Akuten 22.55 Lerins lärlingar
SVT2
10.05 Raghu Rai ? mästerfotog-
raf i Indien 11.05 Birgit-
almanackan 11.10 Ingmar Berg-
man och musiken 12.10 Troll-
flöjten 14.20 Bergman och psalm
305 14.25 Studio Sápmi 14.55
Sverige idag på romani chib/
kalderash 15.05 Rapport 15.10
Sverige idag på meänkieli 15.20
Fjällvandring genom telekomhi-
storien 15.30 Renskötare i Jot-
unheimen 16.00 Popreel 16.15
Sprich los! 16.25 ¡Habla ya!
16.37 Alors demande! 16.48
Kortfilmsklubben – kinesiska
17.00 Brevet till farmor 17.30
Villes kök 18.00 Världens natur:
Det vilda Mexiko 18.50 Mötesp-
latsen 19.00 Idévärlden 20.00
Aktuellt 20.15 Agenda 21.00
Dokument utifrån: Det vita guldet
21.55 Gudstjänst 22.40 Tungsk-
ärarna 23.40 Att rädda ett barn
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 sport
N4
Stöð 2 krakkar
Stöð 2
Hringbraut
Stöð 2 bíó
20.00 Að austan (e)
20.30 Föstudagsþáttur
21.00 Nágrannar á norður-
slóðum
21.30 Baksviðs (e)
22.00 Nágr. á norðursl.
22.30 Baksviðs (e)
23.00 Nágr. á norðursl.
23.30 Baksviðs (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Lalli
17.55 Rasmus Klumpur
18.00 Strumparnir
18.25 Hvellur keppnisbíll
18.37 Ævintýraferðin
18.49 Gulla og grænjaxl.
19.00 Lína Langsokkur
06.55 Levante – R. Madrid
08.35 Burnley – Man. City
10.15 Manchester United –
Huddersfield
11.55 Arsenal – Everton
13.35 PL Match Pack
14.05 Crystal Palace –
Newcastle
16.15 Liverpool – T.ham
18.30 Messan
20.10 NBA – Wilt 100
21.00 Road to the Super-
bowl 2018
22.00 SUPER BOWL LII
08.00 Snæfell – Stjarnan
09.40 Brighton – W. Ham
11.20 Bournemouth – Stoke
13.00 Pr. League World
13.30 WBA – Southampt.
15.10 Espanyol – Barcel.
17.15 La Liga Report
17.45 Valur – Selfoss
19.20 Shaqtin’ a Fool
19.45 ÍR – Valur
21.25 Augsb. – Frankfurt
23.05 Messan
00.35 Oklahoma City – L.A.
Lakers
08.25/15.10 Where to In-
vade Next
10.25/17.10 The Flinstones
in Viva Roc
11.55/18.45 She’s Funny
That Way
13.25/20.20 Trip to Italy
22.00/03.30 Fathers &
Daughters
23.55 The Town
02.00 Blood Father
07.00 Barnaefni
10.55 Friends
12.00 Nágrannar
13.45 So You Think You
Can Dance
15.10 Great News
15.30 The Big Bang Theory
15.55 Grey’s Anatomy
16.50 Grand Designs
17.40 Landhelgisgæslan
18.05 The Simpsons
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.10 60 Minutes
19.55 Burðardýr
20.25 The Sandham Mur-
ders Þættirnir fjalla um
rannsóknarlögreglumann-
inn Thomas Andreasson
og lögræðinginn Noru
Lindes sem búa í frið-
sælum bæ en undir yf-
irborðinu er eitthvað illt á
sveimi.
21.15 Bancroft
22.00 Shameless
22.55 Peaky Blinders
23.55 The Path
00.50 The Brave
01.40 S.W.A.T.
02.25 Loch Ness
03.55 Timeless
05.25 Crimes That Shook
Britain
20.00 Lífið er fiskur Ís-
lenskt sjávarfang af öllu
tagi.
20.30 Magasín Nýjir lífs-
tílsþættir þar sem Snædís
Snorradóttir skoðar fjöl-
breyttar hliðar mannlífs.
21.00 Heimildarmynd Vel
valdir heimildaþættir úr
safni Hringbrautar.
Endurt. allan sólarhringinn.
08.00 King of Queens
08.25 E. Loves Raymond
09.10 How I Met Y. Mother
09.55 Superstore
10.15 The Good Place
10.40 Growing Up Fisher
11.05 Telenovela
11.30 Mind Games
12.20 Am. Next Top Model
13.05 90210
13.50 Family Guy
14.15 Glee
15.00 Playing House
15.25 Jane the Virgin
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 The Grinder
17.50 Grandfathered
18.15 Ally McBeal
19.00 Heartbeat
19.45 Superior Donuts
20.10 Scorpion
21.00 Stella Blómkvist Við
fylgjum eftir andhetjunni,
tálkvendinu og lögfræð-
ingnum sem fetar sínar eig-
in slóðir.
21.50 Law & Order: Special
Victims Unit Bandarísk
sakamálasería þar sem
fylgst er með sérsveit lög-
reglunnar í New York sem
rannsakar kynferðisglæpi.
22.35 Agents of
S.H.I.E.L.D. Bandaríska
ríkisstjórnin setur saman
sveit óárennilegra of-
urhetja til að bregðast við
yfirnáttúrulegum ógnum.
23.20 The Walking Dead
00.10 The Killing
00.55 Bast. Executioner
01.40 Handmaid’s Tale
02.25 The Disappearance
03.15 Blue Bloods
04.00 Chance
06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Ragnar Gunnarsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Tríó.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu. (e)
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal. um íslenskt mál.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfrengir.
10.15 Bók vikunnar. Fjallað um bókina Vertu ósýnilegur eftir
Kristínu Helgu Gunnarsdóttur.
11.00 Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Séra Irma Sjöfn Óskars-
dóttir predikar og þjónar fyrir altari.
12.00 Hádegisútvarp.
12.03 R1918.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Málið er. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistalífinu: Myrkir músíkdagar 2018. Hljóðritun frá
tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur og Elblag kammer-
sveitiarinnar frá Póllandi sem fram fóru í Norðurljósasal
Hörpu, 27. janúar sl. Á efnisskrá: Mosk eftir Þorkel Sigur-
björnsson. Dämmerung fyrir strengi og sópran eftir Pál Ragnar
Pálsson. Fiðlukonsert eftir Oliver Kentish – frumflutningur. Ferli
fyrir 10-30 ásláttarleikara eftir Atla Heimi Sveinsson – frum-
flutningur. From My Green Karlstad eftir Finn Karlsson – frum-
flutningur. Einsöngvari: Tui Hirv. Einleikari: Una Sveinbjarn-
ardóttir. Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Lansinn. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. (e)
19.40 Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu. (e)
20.35 Gestaboð. (e)
21.30 Fólk og fræði. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Norðurslóð. (e)
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.00 KrakkaRÚV
10.10 Krakkafréttir vik-
unnar (e)
10.30 Ævar vísindamaður
11.00 Silfrið Egill Helgason
og Fanney Birna Jóns-
dóttir fá til sín góða gesti
til að kryfja með sér at-
burði liðinnar viku og pólit-
ískt landslag hverju sinni.
12.10 Menningin – sam-
antekt
12.35 Af fingrum fram
(Sigurjón Kjartansson)(e)
13.20 Hemsley-systur elda
hollt og gott (e)
13.50 Reykjavíkurleikarnir
2018 (Listhl. á skautum)
15.30 Reykjavíkurleikarnir
2018 (Keila) Bein úts.
17.00 Heilaþvottastöðin
(Brainwashing Stacey) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Basl er búskapur
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn Þáttur um
lífið í landinu. Landinn fer
um landið og hittir fólk
sem er að gera áhugaverða
og skemmtilega hluti.
20.20 Paradísarheimt Í
nýrri þáttaröð ræðir Jón
Ársæll Þórðarson við
fanga. Fólk sem á það sam-
eiginlegt að eiga sér von
þrátt fyrir að hafa verið
svipt frelsinu.
20.50 Thorne læknir (Doc-
tor Thorne) Þriggja þátta
röð um Thorne lækni og
frænku hans, Mary, sem
elst upp hjá honum eftir
andlát föður hennar. Á
uppvaxtarárunum eyðir
hún miklum tíma með
hinni efnuðu Gresham-
fjölskyldu.
21.40 Vetrardvali (Kis Uy-
kusu) Tyrknesk kvikmynd
um fyrrum leikarann Ayd-
in sem rekur lítið fjalla-
hótel í Kappadókíu í Tyrk-
landi ásamt ungri
eiginkonu sinni. Bannað
börnum.
00.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
Erlendar stöðvar
14.55 Seinfeld
17.15 Mayday
18.00 Pretty Little Liars
18.40 Fresh off the Boat
19.05 Entourage
19.35 Modern Family
20.00 The Mentalist
20.45 Enlightened
21.15 Banshee
22.05 Westworld
23.05 Little Boy Blue
23.55 Empire
00.39 American Horror
Story: Cult
01.25 Entourage
01.50 Modern Family
Stöð 3
12 til 18
Kristín Sif Góð tónlist
og létt spjall alla sunnu-
daga á K100.
18 til 00
K100 tónlist K100 spil-
ar bara það besta frá 90’
til dagsins í dag.
K100
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er uppgjör íheiminum, eða í hinum vestræna heimi kannski öllu held-ur, þar sem konur og karlar eru að gera upp málin. Skoða
fortíðina og nútíðina og skipuleggja vonandi betri framtíð þar
sem samskipti kynjanna verða falleg og góð. Nú er ryk sópað úr
hornum, og úr skúmaskotum er dregið fram ógeð og rusl sem áð-
ur var falið. Loksins er það farið að fljóta upp á yfirborðið en eins
og með annað rusl sem
flýtur, þarf að hreinsa
það burt. Það er ekk-
ert létt verk og margar
hendur óhreinkast og
óbragð situr í munni
bæði kvenna og karla
sem gera upp málin.
Metoo-byltingin hrist-
ir heldur betur upp í
hlutunum, og sem bet-
ur fer.
Í öllum stéttum og
hópum leynast níð-
ingar og eru listamenn
ekkert undanskildir.
Og allir þeir sem áreitt
hafa konur, kúgað,
niðurlægt, nauðgað og
meitt. Þá má kalla þá
perra, nauðgara, níð-
inga eða bara durta,
allt eftir hversu alvar-
legt brotið er. En ég
kalla þá bara níðinga hér.
Frá Hollywood koma sífellt nýjar og ógeðfelldar sögur. Lík-
lega eru mörg mál þar enn undir yfirborðinu og öruggt er að ekki
eru öll kurl komin til grafar. Líklega svitna margir menn þar af
ótta við að verða opinberaðir sem næsti Hollywood-níðingurinn.
Ég hef hugleitt mikið listina og níðingana og ekki getað hrist
það úr huga mér. Ég hugsa um alla myndlistina, tónlistina, kvik-
myndirnar og sjónvarpsefnið þar sem áreitni hefur komið við
sögu. Á bak við listina liggja konur í valnum; brotnar á sálinni,
skemmdar af kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Konur sem nú í
krafti fjöldans stíga fram og segja frá því sem áður mátti ekki
tala um; það sem áður þótti bara hluti af bransanum.
En hvað á að gera við þetta allt; alla myndlist, tónlist, kvik-
myndir og sjónvarpsefni sem eitt sinn var talið meistaraverk en
hefur nú litast óþægilega af kynferðislegri áreitni leikstjóra, leik-
ara, framleiðandans, listamannsins?
Er bíómynd sem Weinstein framleiddi ónýtur
pappír núna? Er Kevin Spacey lélegur leikari?
Á að setja bann á House of Cards? Á að aftur-
kalla Óskarsverðlaun og Golden Globe-
verðlaun? Eru allar myndir Woody Allens
drasl? Má mamma aldrei aftur skemmta
sér yfir uppáhaldsmyndinni sinni, Hannah
and Her Sisters?
Það er erfitt að svara þessu.
Eitt er víst að það fer um mann ónota-
tilfinning; það er búið að sverta list for-
tíðarinnar og það er erfitt að kyngja því.
Virðingin fyrir þessum mönnum er farin
en eftir stendur listin þeirra. Okkur finnst
við vera svikin. Eins og framhjáhaldarinn
missir listamaðurinn sjarmann, missir trú-
verðugleikann, verður ljótur. Og list þeirra
verður líklega aldrei söm í okkar augum.
Eða hvað, á að skilja á milli listamannsins
og listaverkanna? Á að horfa á listina sem
list og horfa framhjá gjörðum listamanns-
ins?
Eða á að henda öllu þessu bara í ruslið?
Ég er enn að melta það.
Af list níðinga
’Er bíómynd sem Wein-stein framleiddi ónýturpappír núna? Er KevinSpacey lélegur leikari? Á
að setja bann á House of
Cards? Á að afturkalla
Óskarsverðlaun og Golden
Globe-verðlaun? Eru allar
myndir Woody Allens
drasl? Má mamma aldrei
aftur skemmta sér yfir
uppáhaldsmyndinni sinni,
Hannah and Her Sisters?
Kevin Spacey hefur
misst mannorðið.
Allt og ekkert
Ásdís Ásgeirsdóttir
asdis@mbl.is
Woody Allen
er sagður
níðingur.