Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.02.2018, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.02.2018, Page 26
Victoria Beckham fyrir sumarið 2018. AFP Selected 37.990 kr. Ljósbrún ullarkápa í góðu sniði. Úr sumarlínu Hérmes 2018. Úr sumarlínu Samsøe & Samsøe 2018. Geysir 34.800 kr. Töff, síður jakki frá Wood Wood. Kultur 43.995 kr. Strigaskór frá Philippe Model. GK Reykjavík Jakki: 19.995 kr. Buxur: 17.995 kr. Svalt sett frá danska merkinu Samsøe & Samsøe. Á vorin verður litapallettan alltaf örlítið frísklegri og litir verða sýnilegri en á veturna. Ljósir litir eru alltaf hluti af sumartískunni og í vor verður sandlitað og ljósbrúnt áberandi. Þessir mildu litir eru alltaf klassískir og passa við flesta aðra liti. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Lindex 4.699 kr. Hlýleg og stór yfirpeysa. Lindex 1.249 kr. Skemmtilegir eyrnalokkar. Ljós litapalletta í vor Vila Jakki: 9.990 kr. Buxur: 6.590 kr. Sandlituð og svöl dragt. H&M Væntanlegt Stuttermabolur úr Studio línu H&M sem er væntanleg í vikunni. TÍSKA 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25.2. 2018 Það muna eflaust margir eftir NIKE Air Mag skónum úr kvikmyndinni Back to the Future. Tyrkneski handverkssmiðurinn Sevda Yazici kynnti nýverið eigin heklaða útfærslu skónna. Skórnir fást meðal annars á vefsíðunni www.etsy.com í barna- og fullorðinsstærðum og eru einstaklega notalegir. Heklaðir NIKE air mag

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.