Morgunblaðið - 12.03.2018, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.03.2018, Blaðsíða 24
24 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. MARS 2018 Sæbjúgu innihalda mikið kollagen og yfir 50 tegundir af næringarefnum sem hafa öll mjög jákvæð áhrif á lífeðlisfræðilega starfsemi mannslíkamans ÍSLENSKA FRAMLEIÐSLA: Framleiðandi sæbjúgna er Arctic Star ehf. Allar nánari upplýsingar fást á arcticstar.is . Arctic Star sæbjúgnahylki fást í flestum apótekum og heilsubúðum og í Hagkaupum. Arctic Star Sæbjúgnahylki Sæbjúgu eru þekkt fyrir: • Hátt prótíninnihald og lágt fituinnihald • Að minnka verki í liðum og liðamótum • Að byggja upp brjósk og draga úr tíðni liðskemmda • Að bæta ónæmiskerfið og mótstöðu líkamans gegn ýmsum sjúkdómum • Að auka blóðflæði sem minnkar líkur á blóðtappa • Að koma í veg fyrir æðakölkun • Að auka orku líkamans, stuðla að myndun húðpróteins og insúlíns www.versdagsins.is Því að hver sem ákallar nafn Drottins verður hólpinn... 1 8 3 7 6 5 9 2 4 2 4 9 3 8 1 6 7 5 6 5 7 9 2 4 8 3 1 3 6 1 4 9 7 2 5 8 7 9 5 2 3 8 1 4 6 4 2 8 5 1 6 7 9 3 9 1 2 6 5 3 4 8 7 5 7 6 8 4 2 3 1 9 8 3 4 1 7 9 5 6 2 4 6 3 7 9 1 5 8 2 7 2 1 8 5 4 9 6 3 8 5 9 6 2 3 1 4 7 3 9 2 5 4 8 7 1 6 1 4 8 3 7 6 2 9 5 6 7 5 9 1 2 8 3 4 2 3 6 1 8 7 4 5 9 9 8 7 4 3 5 6 2 1 5 1 4 2 6 9 3 7 8 5 6 7 9 8 1 2 4 3 3 2 4 6 7 5 9 8 1 9 1 8 4 3 2 5 6 7 1 5 2 3 4 7 6 9 8 4 8 3 2 6 9 1 7 5 6 7 9 1 5 8 3 2 4 2 3 1 7 9 4 8 5 6 8 4 6 5 2 3 7 1 9 7 9 5 8 1 6 4 3 2 Lausn sudoku Ein merking orðasambandsins að leggja til hliðar var áður algeng en er farin að hörfa: að safna, og þar undir að spara. „Við smíðina leggur hann afgangsbúta til hliðar og notar þá svo í uppkveikju.“ Og fé: sumir lögðu til hliðar fyrir námi. Aðrir höfðu ekkert afgangs til að leggja til hliðar. Málið 12. mars 1948 Sagan hans Hjalta litla, barnasaga eftir Stefán Jóns- son, kom út. Áður hafði hann lesið söguna í Útvarpið og naut hún mikilla vin- sælda. „Dag eftir dag og viku eftir viku biðu menn fullir óþreyju eftir lestri sögunnar,“ sagði í blaða- auglýsingu. 12. mars 1965 Fyrsta íslenska bítlaplatan kom út. Á henni voru tvö lög með Hljómum, Bláu augun þín og Fyrsti kossinn, bæði eftir Gunnar Þórðarson en Ólafur Gaukur gerði text- ana. Hljómar störfuðu frá 1963 til 1969. 12. mars 2001 Hverastrýtur á botni Eyja- fjarðar voru friðlýstar, fyrstar náttúruminja í hafi hér við land. Strýturnar eru á 65 metra dýpi og er önnur 50 metra há en hin 30 metr- ar. Þær fundust 1997 og 1998 og þykja einstakar í heiminum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Þetta gerðist … 1 6 5 2 4 9 3 9 6 9 5 2 1 9 1 5 8 5 4 3 1 8 3 2 3 7 2 4 9 8 5 9 1 3 5 8 1 8 3 7 4 2 5 3 5 1 2 9 1 2 6 8 8 5 2 3 9 8 4 6 9 5 6 2 4 4 5 2 1 9 5 8 2 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl V P Z F G M Z R Q L N A O K E R N R D C G Z J M P I I Z P A S N A B L I G N C G W L U O T C D X U V F U V C H D Ö N X Z A G S I N H Y Ð H D T K A Ö G L X T L U N J E N S N S I Y K V N N S Ð R A A G I Ó H I L S Y S K T B T D J I I J C A N G U L Q B N K E R O I L I R D M U G N A F U A R V H S I E K A F F M E N Ö I L Á A K N G F J G M T Ð K M Æ U R T F L G R S Y Z E L N Z E I R P D E P U P A T A G R T I R E Q P P Z S Z R M L P Y Ú A P N A L G R L P U T P I K S Ó U B L Q L U Z A Ý P L I L F C B W X N L R T C Y T S G J S C H Y J M E F O G Y P F W T D V Z Ð A R T S Í L B S U L C E I N N I H A L D S R Ý R U M D Y N K M R I T T Ó D S N I Á R Þ R L Antikteppi Aulinn Blístrað Dæmdir Friðlönd Höndlaði Innihaldsrýrum Laugagötu Nauðsyn Sjógalla Sprengir Uppfinningum Upplýst Óskiptu Útgáfuheiti Þráinsdóttir Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Hrjá Mett Ódæði Tromla Áleitinn Viðhorf Nár Ástar Yls Snúin Móðgun Sýlar Rugla Kikna Brúða Ámæla Æðinu Vætan Flóð Spánn 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 4) Ílát 6) Upphafs 7) Krap 8) Glingur 9) Illa 12) Rölt 16) Óleikur 17) Blóm 18) Rekkjan 19) Egna Lóðrétt: 1) Hungur 2) Sprikl 3) Tanga 4) Ískri 5) Áfall 10) Lykkja 11) Aurinn 13) Öflug 14) Tómra 15) Reiki Lausn síðustu gátu 37 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 d6 6. c3 a6 7. a4 0-0 8. h3 Ba7 9. Rbd2 h6 10. He1 Re7 11. Bb3 Rg6 12. d4 He8 13. Bc2 Bd7 14. Rf1 c5 15. dxc5 dxc5 16. Re3 b5 17. axb5 axb5 18. c4 Bc6 19. cxb5 Bxb5 20. Dxd8 Hexd8 21. Rd5 Rxd5 22. exd5 c4 23. Bd2 Bd4 24. Hxa8 Hxa8 25. Bxg6 fxg6 26. Bc3 Hd8 27. Rxe5 Bxe5 28. Hxe5 He8 29. f4 g5 30. Hxe8+ Bxe8 31. fxg5 hxg5 32. g4 Kf7 33. Kf2 Ba4 34. Ke3 Bd1 35. Kd4 Bf3 36. Kxc4 Ke7 37. Bxg7 Bg2 Staðan kom upp í atskákhluta minn- ingarmóts Tals sem lauk fyrir skömmu í Moskvu í Rússlandi. Sigurvegari mótsins, Viswanathan Anand (2.805), hafði hvítt gegn Hikaru Nakamura (2.823). 38. h4! gxh4 39. Be5 nú ræður svartur ekki við frípeð hvíts. 39. … Bf3 40. g5 Kf7 41. b4 Kg6 42. d6 og svartur gafst upp. Sjöunda um- ferð GAMMA-Reykjavíkurmótsins hefst kl. 15:00 í dag í Hörpu. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Grófar fínmeldingar. A-Allir Norður ♠98 ♥953 ♦ÁG7 ♣ÁK1062 Vestur Austur ♠D72 ♠10 ♥G72 ♥KD10864 ♦105432 ♦D6 ♣G4 ♣D873 Suður ♠ÁKG6543 ♥Á ♦K98 ♣95 Suður spilar 6♠. NS voru snöggir í slemmu. Austur vakti á 2♥, suður stökk í 4♠, norður hækkaði í 5♠ og suður í sex. Þetta virk- ar gróft á yfirborðinu, en er í raun hár- fínt meldað. Stökk suðurs í 4♠ er inni- haldsrík sögn yfir hindrun austurs og hækkun norðurs í 5♠ er slemmu- áskorun ÁN hjartafyrirstöðu. Út kom hjarta og sagnhafi tók ♠ÁK og sá leguna þar. Prófaði svo laufið með ♣ÁK og stungu, en ekki féll það. Þá var ekkert eftir nema tígulsvíning, sem brást líka. Einn niður. Sagnhafi spilaði ekki beinlínis illa. Betra hefði þó verið að nota innkomur blinds á lauf til að trompa tvisvar hjarta og loka þannig útgönguleið vesturs í þeim lit. Senda vestur síðan inn á trompdrottningu í von um einhverja hjálp. Í þessu tilfelli kemur hjálpin í formi tígulíferðar. Vestur á ekkert nema tígul eftir og neyðist til að spila frá tíunni. Það kostar sitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.