Morgunblaðið - 24.03.2018, Blaðsíða 39
Smáauglýsingar 569 1100
Húsnæði óskast
Leiguíbúð/herbergi óskast
Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu
þjóðanna leitar 3-4 herbergja lei-
guíbúð eða herbergi á
höfuðborgarsvæðinu. Íbúðin þarf
að vera búin nauðsynlegum
húsgögnum og heimilistækjum.
Herbergin þurfa að vera búin
húsgögnum og bjóða upp á
aðgang að tækjum til þrifa, þvotta
og eldunar. Leigutími er frá 15.
apríl til 7. október 2018. Nánari
upplýsingar í s:569 6069/6000 og
thi@os.is.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Video upptökuvél
Glæný og ónotuð Canon EOS
C100 Mark II. Framl: Japan. Upphaf-
legt verð (479.900). Selst á 280.000.
Vídeó upptökuvél Canon XA 35.
Stór rafhlaða. Upphaflegt verð
(319.900). Selst á 180.000. Keyptar í
Nýherja / Origo í Borgartúni 37.
Eru með 2 ára ábyrgð. Uppl. í síma:
833-6255 og 899 8325
Fasteignir
Til sölu La Marína á Spáni
25 mín. frá Alicante flugvelli. Gott
einbýlishús, stutt í alla þjónustu,
strönd og golfvellir á svæðinu.
38.400 þús. ísl. kr.
Upplýsingar í síma 7742501.
eyvindur@simnet.is
Þjónusta
Faglærðir málarar
Tökum að okkur öll almenn
málningarstörf. Tilboð eða
tímavinna. Sími 696 2749 -
loggildurmalari@gmail.com
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Vordagar
22.–28. mars
30–70%
af völdum vörum
Fylgstu með á facebook
Mjódd s. 774-7377
www.frusigurlaug.is
Frí póstsending
Sundbolir • Tankini
Bikini • Strandfatnaður
Undirföt • Náttföt
Sloppar • Undirkjólar
Inniskór • AðhaldsfötFylgstu með á facebook
Mjódd s. 774-7377
www.frusigurlaug.is
Frí póstsending
Sundbolir • Tankini
Bikini • Strandfatnaður
Undirföt • Náttföt
Sloppar • Undirkjólar
Inniskór • Aðhaldsföt
Vordagar
22.–28. mars
30–70%
af völdum vörum
Herraskór úr leðri
í stærðum 39-47 á aðeins
kr. 9.990
- Allt á að seljast!
Laugavegi 178, sími 551 2070.
Opið mán. - fös. kl. 10–18,
Laugardaga kl. 10 - 14
Hefur þú sögur að segja
af sjónum?
Hafðu samband við:
lukas18@lhi.is, Lukas Picard
Bílar
Til sölu Skoda rapid 2014
Ekinn 82 þkm, bensín, beisk. Uppl. í s.
699-0415, snotra1950@gmail.com
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042,
Húsviðhald
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Minningar
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MARS 2018
Elsku hjartans
Bjarni minn, það er
djúpt ör í hjarta
mínu að vita til
þess að við eigum ekki eftir að
eyða fleiri stundum saman en á
sama tíma er ég óendanlega
þakklát fyrir allar þær góðu
minningar sem við eignuðumst
síðustu átta ár. Það var alltaf
svo gaman hjá okkur og gott að
vera með þér. Alltaf náðirðu að
koma mér og öllum sem þekkja
þig í gott skap þegar þess þurfti
með hlátri þínum og einstaka
húmor.
Ég brosi í gegnum tárin að
hugsa út í allar skemmtilegu
Bjarni Þór
Pálmason
✝ Bjarni ÞórPálmason
fæddist 21. október
1991. Hann and-
aðist 11. mars 2018.
Útför Bjarna
Þórs fór fram 20.
mars 2018.
minningar okkar
saman, utanlands-
ferðirnar, göngu-
túrana með
Múbba, allar góðu
stundirnar með
vinum okkar. Þeg-
ar við rúntuðum út
á land á sumrin
þar sem við gátum
setið lengi í nátt-
úrunni og spjallað
um allt milli him-
ins og jarðar, og fjölskylduboðin
þar sem þú varst alltaf svo dug-
legur að taka myndir og leika
við börnin og svo lengi mætti
telja.
Ég mun geyma allar þessar
yndislegu minningar í hjarta
mínu og hugga mig við það að
þú munt ætíð vaka yfir mér og
vera með mér.
Takk fyrir allt, elsku Bjarni
minn.
Þín
Guðný Eik.
Elsku amma.
Þú varst okkur svo
undur góð.
Ég ákvað að yrkja þetta
ljóð.
Ég vil þakka fyrir samveruna þína,
endilega komdu í drauma mína.
Nú veit ég alltaf hvar þú ert,
ég einungis lít upp til himna.
Þá sé ég björtustu stjörnuna,
Margrét
Magnúsdóttir
✝ Margrét Magn-úsdóttir fædd-
ist 24. ágúst 1936.
Hún lést 13. mars
2018.
Útförin fór fram
22. mars 2018.
það ert þú að horfa
niður.
Nú minnumst við þín
með sögum,
hlæjum og grátum
með látum.
Þú varst vinkona allra,
smárra, stórra,
ríkra og fátækra.
En núna muntu
eignast enn fleiri
vini og við munum passa að segja
öllum hvað þú varst falleg í alla
staði.
Hafðu nú gaman að dansa með
afa í skýjunum.
Guðrún Ástrós
Bergsveinsdóttir.
Björg Péturs-
dóttir, ástkær
tengdamóðir mín,
lést 11. mars, í
faðmi fjölskyldu sinnar á líkn-
ardeild Fjórðungssjúkrahússins
á Akureyri.
Það eru margar tilfinningar
sem brjótast um í huga mér á
þessari stundu. Ég er svo
heppinn að hafa fengið að
kynnast Kollu unnustu minni
og Björgu tengdamóður minni.
Þær eru báðar einstakar mann-
eskjur.
Björg tók mér með opnum
örmum strax í upphafi. Hún
umvafði mig sínum alkunna
kærleika sem var og er mér al-
veg ómetanlegt.
Hún fór með okkur Kollu út
um allar trissur og var það
mjög ánægjulegt. Um jólin
2016 fórum við saman í Hörpu,
borðuðum góðan mat á Kola-
brautinni og fórum síðan saman
til þess að sjá og upplifa tón-
leika með Sissel Kyrkjebø. Við
skemmtum okkur konunglega
saman; það vel að hún talaði
um þetta kvöld annað slagið
Björg Guðrún
Pétursdóttir
✝ Björg GuðrúnPétursdóttir
fæddist 22. febrúar
1952. Hún lést 11.
mars 2018.
Útför Bjargar
fór fram 20. mars
2018.
upp frá því og þar
til yfir lauk.
Við fórum oft
saman til Akureyr-
ar og þá stoppuð-
um við oft í
Hólabæ, þar sem
Björg ólst upp.
Björg notaði gjarn-
an tækifærið á för
okkar til
Akureyrar og
fræddi mig um
nánast allar hæðir, koppa og
grundir sem urðu á vegi okkar.
Að hennar mati er landafræði-
kunnátta mín ekki merkileg.
Það var nú bara alveg rétt hjá
Björgu. Þess vegna hlustaði ég
með athygli á þessa fræðslu hjá
henni.
Ég minnist Bjargar með
miklum hlýhug og sakna henn-
ar sárt. Ég bið að heilsa í Sum-
arlandið og veit að Björg fagn-
ar því að hitta þar foreldra
sína. Núna ertu laus við allar
þjáningar og getur farið að
prakkarast eins og þú vilt.
Takk fyrir allt, Björg.
Takk fyrir hana Kollu. Hún
er einstök.
Takk fyrir allar samveru-
stundirnar, öll góðu ráðin, allan
stuðninginn og kærleikann.
Takk fyrir allt.
Sjáumst síðar í Sumarland-
inu. Guð blessi þig og varðveiti.
Margeir Steinar
Karlsson.