Morgunblaðið - 24.03.2018, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.03.2018, Blaðsíða 44
44 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MARS 2018 Að hleypa e-u eða e-m – í þágufalli – er að láta e-ð hlaupa t.d. eins og þegar hesti er hleypt á sprett. Að hleypa e-ð – í þolfalli – þýðir hins vegar að láta e-ð þéttast eða láta e-ð skreppa saman. Er líður að páskum fara að sjást uppskriftir með hleyptum eggjum. Þá er um að gera að hleypa þau, eggin. Málið 24. mars 1548 Gissur Einarsson biskup lést, um 36 ára. Hann lét lögtaka lútherstrú fyrir Skálholts- biskupsdæmi 1541 og tók biskupsvígslu 1542. Gissur þýddi nokkur rit Nýja testa- mentisins á íslensku. 24. mars 1959 Sett var reglugerð um stefnu- ljós á bifreiðum, sem áttu annað hvort að vera „ljósker“ eða „hreyfanlegur armur“. Ljósið átti að „vera sýnilegt, einnig í sólskini, í 30 metra fjarlægð“. 24. mars 1973 Kjarvalsstaðir, myndlistarhús Reykjavíkurborgar á Mikla- túni, voru formlega teknir í notkun og opnuð stór sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val listmálara. Hann tók sjálf- ur fyrstu skóflustunguna í ágúst 1966. 24. mars 2005 Skákmeistarinn Bobby Fisch- er kom til landsins frá Japan, en Alþingi hafði veitt honum ríkisborgararétt þremur dög- um áður. Fischer lést í janúar 2008, 64 ára að aldri. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Þorkell Þetta gerðist… 9 1 4 7 6 3 5 2 8 6 3 2 8 4 5 7 1 9 8 7 5 9 2 1 4 3 6 3 9 1 2 8 4 6 5 7 2 5 7 6 1 9 8 4 3 4 8 6 3 5 7 2 9 1 1 4 9 5 7 6 3 8 2 5 6 8 1 3 2 9 7 4 7 2 3 4 9 8 1 6 5 7 4 1 8 6 3 2 5 9 9 2 5 1 4 7 3 6 8 3 6 8 5 2 9 1 4 7 2 5 3 6 9 4 8 7 1 1 7 6 3 5 8 9 2 4 8 9 4 7 1 2 6 3 5 6 3 9 4 8 5 7 1 2 4 8 7 2 3 1 5 9 6 5 1 2 9 7 6 4 8 3 8 3 5 2 7 1 9 4 6 7 6 4 3 9 5 1 2 8 2 1 9 8 6 4 3 5 7 6 7 3 5 4 8 2 1 9 1 4 2 6 3 9 8 7 5 5 9 8 7 1 2 4 6 3 4 8 1 9 5 7 6 3 2 3 2 7 4 8 6 5 9 1 9 5 6 1 2 3 7 8 4 Lausn sudoku 9 1 6 5 8 2 4 5 7 9 5 4 9 2 6 7 1 2 5 8 1 2 7 7 9 6 6 2 5 9 1 7 2 3 9 1 3 5 6 5 6 9 4 7 1 4 7 3 9 2 6 4 5 1 6 4 3 2 8 1 8 6 5 3 8 1 4 6 9 3 2 3 6 9 5 2 8 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl I A U E T O L Q T J U T T Ý B T Ú O L N Y N Y U P U S O Ð R D L Ó C A V P U I M Y V H P W A S J J V Z S E I S K E R J S X I N A E W I M A F J M J S X V G I G Ú P R V N Q U I C N U Ú N M D T E B C K F A A M S W I F N K R A T O I R I D L Q T K C W Y Z K R E T O T J E T A O J B J A J C V K A B N F Z N V N D W E U N A N E J O S Y Y E G Z D D S I P T Z N Ð Y C L A L R I M I F O N P A P I S R N V F M F L A E R K L J V E D K B P A X G L O O Y E K Z J A F N U Y L C G S N A Q E Ð A T I R D A L O E C R Y B I G Q U P N O U F P D S J X A K C Z Þ I R A R A A R U D D Æ R Þ W U C Z K Ð R D T D Z A X F R A G N I N G I R Q T G I M K M G R J W D I H B U U X Auravatna Bernskuna Erkiengil Fiskbein Kaupandinn Lyftibúnað Oddfreður Rigningar Sjúkrasamlagið Sokkapar Tregri Veðskuld Óvinalandi Útbýtt Þingflokknum Þræddur Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 11) 14) 15) 18) 19) 20) Undur Étin Fæðir Gusta Vafi Reið Sproti Kaupmaður Peningur Rofna Sakborningur Fara Útbreiða Sprunga Útlit Gamall Árás Vitleysa Fjöldi Leðja 2) 3) 4) 5) 6) 10) 12) 13) 16) 17) Lóðrétt: Lárétt: 1) Skjálfti 7) Kasta 8) Sull 9) Elur 11) Hug 14) Ráð 15) Raka 18) Södd 19) Yndis 20) Karldýra Lóðrétt: 2) Kústur 3) Álag 4) Fiskur 5) Illa 6) Skref 10) Rándýr 12) Gaddur 13) Vansi 16) Dökk 17) Eymd Lausn síðustu gátu 48 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 e6 2. c4 d5 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 Rf6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 c5 7. cxd5 exd5 8. Bd3 Da5 9. Dc2 c4 10. Bf5 O-O 11. O-O He8 12. Rd2 g6 13. Bxd7 Rxd7 14. e4 Bxc3 15. bxc3 dxe4 16. Bh4 Dd5 17. Hfe1 f5 18. f3 e3 19. Bg5 e2 20. a4 b6 21. Rb1 Ba6 22. Hxe2 Kf7 23. Ra3 Hxe2 24. Dxe2 He8 25. Dd2 Bb7 26. Rb5 Dc6 27. Rxa7 Dd5 28. Rb5 Dc6 29. Df4 He2 30. Kf1 He6 31. Hd1 Rf6 Staðan kom upp á GAMMA Reykja- víkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2533) hafði hvítt gegn enska alþjóðlega meistaranum Ravi Haria (2424). 32. Bxf6! stílhreinn og einfaldur leikur. Hvítur knúði svartan svo til uppgjafar eftir 32...Hxf6 33. d5. Í dag fer fram tólfta umferð áskorendamótsins í heimsmeistarakeppninni í skák og mætast þá m.a. Sergey Karjakin (2763) og Fabiano Caruana (2784), sjá nánar á skak.is. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sjokkerandi spil. S-NS Norður ♠109653 ♥3 ♦K1094 ♣ÁG9 Vestur Austur ♠ÁK8 ♠G4 ♥1096 ♥542 ♦Á82 ♦DG753 ♣10864 ♣D72 Suður ♠D72 ♥ÁKDG87 ♦6 ♣K53 Suður spilar 4♥. „Það er einhvern veginn hrollvekjandi að sjá þetta par klikka á svona stöðu.“ Kit Woolsey var satt að segja brugðið. Meckstroth og Rodwell! Margfaldir heimsmeistarar og félagar til fjörutíu ára – hvernig gátu þessir höfuðsnill- ingar klúðrað svo einföldu varnarspili? Spilið er frá úrslitaleik Fleishers og Nickells í Vanderbilt og samningurinn var 4♥ á báðum borðum. Þar sem Martel og Fleisher voru í vörninni gerð- ist þetta: Fleisher tók tvo efstu í spaða og tígulás. Gaf svo Martel spaðastungu. Einn niður. Hinum megin kom Rodwell út með spaðaás og Meckstroth lét fjarkann. „Humm. Ég hélt þeir væru með stand- ard-köll gegn lit,“ skrifaði Woolsey. „Guess not.“ En svo skipti Rodwell óvænt yfir í lauf!? Tíu slagir. Á kerfiskortinu stendur að þeir kalli með lágum spilum gegn lit, NEMA þeg- ar útspilarinn sýnir ÁK. Eins og hér. Meckstroth virðist því hafa sofnað. Þarftu að framkvæma? Við eigum pallana fyrir þig www.kvarnir.is 1996 2016 20 ÁRA Kvarnir/Brimrás/Pallar ehf | Álfhellu 9 | 221 Hafnarfirði sími 564 6070 | kvarnir@kvarnir.is | www.kvarnir.is | www.pallar.is www.versdagsins.is ...Og þó að þær gætu gleymt þá gleymi ég þér samt ekki. Ég hef rist þig í lófa mér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.