Morgunblaðið - 24.03.2018, Side 48
48 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MARS 2018
Rauða hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir
forvitnilegustu kynlífslýsingu árs-
ins í íslenskum bókmenntum, verð-
ur veitt á aðalfundi Lestrarfélags-
ins Krumma 6. apríl næstkomandi.
Það verður í tólfta sinn sem við-
urkenningin er veitt.
Tilnefningar fyrir forvitnileg-
ustu kynlífslýsingu ársins 2017 eru
eftirtaldar:
„Þá sá hann tvo hvíta belgi sem
hann hélt fyrst að væru litlir feitir
englar úr Rubens-málverki, en þeg-
ar betur var að gáð reyndust þetta
vera rasskinnar konu, óvenju stór-
ar því þær flöttust út á glerinu eins
og risastórar hvítar pönnukökur.
Við rasskinnarnar loddu eistu sem
hreyfðust nær og fjær eins og pend-
úlar fastir við loðna fótleggi, hálf-
klædda í jakkafatabuxur og karl-
mannsskó en þrengdu sér núna á
milli snjóhvítra læra og leggja í leð-
urstígvélum.
(Þórarinn Leifsson, Kaldakol.)
„Eitt kvöldið, í miðjum atlotum
beit Owen léttilega í eyrað á Mána
og hvíslaði seiðandi: „Rauður leður
reður sarð Urði niðri …“ sem hann
svo svaraði með því að kyssa hana
létt á hálsinn og þylja upp úr sér
löturhægt: „Þríbrotin blýkringla,
þríbrotin blýkringla …Er hiti fór
að færast í leikinn fikraði hann sig
niður eftir sveittum líkamanum og
bleytti hann ennfremur með löng-
um og munaðarfullum sér- og sam-
hljóðum; brjóstin fengu „mmmma
mmmá, mmmme, mmmmé …“ og í
naflanum hljómaði djúpt „tuuu, tú-
úú, tííí, tóóó“. Á innanverðum lær-
unum purraði hann löng ypsílon ý
og loks, fyrir neðan mitti, hófst
hann handa við að þjálfa tunguna
með sérhæfðum styrktaræfingum;
upp, niður, og til hliðar og hratt og
hægt, og hratt, og hægt og í hægri
hring, og í vinstri hring …“
(Adolf Smári Unnarsson, Um lífs-
speki ABBA & Tolteka (eða líf mitt
sem Olof Palme).)
„Og kynlífið var skelfilega rút-
ínerað. Aldrei neinar spennandi
uppákomur eða nýbreytni. Kossar
og strokur. Hann saug á henni
brjóstin. Hann kom inn í hana. Oft-
ast ofan á. Út og inn í fimm mín-
útur. Hann kom. Og svo allt búið.“
Friðrika Benónýsdóttir, Vályndi.
Endir
Á morgun er kominn nýr dagur.
Opið allan sólarhringinn og allt er
ókeypis!
En svo kemur að því að dagarnir verða
ekki fleiri.
Skondrumst því þangað
sem ekki er spurt um skilríki.
Og ég veit að þú segir já
þegar ég spyr hvort þú viljir
ríða mér í þessum einstaka mosa
sem tekur sér 100 ár til að fullorðnast.
(Solveig Thoroddsen, Bleikrými)
Fyrir ári Lárus Blöndal, stjórnarmaður Lestrarfélagsins Krumma, veitti
Sigurbjörgu Þrastardóttur Rauðu hrafnsfjöðrina í fyrra fyrir örsagnasafn-
ið Óttaslegni trompetleikarinn og aðrar sögur sem kom út 2016.
Forvitnilegar
kynlífslýsingar
Rauða hrafnsfjöðrin veitt 6. apríl
2006 Eiríkur Örn Norðdahl fyrir
Eitur fyrir byrjendur.
2007 Elísabet Jökulsdóttir fyrir
Heilræði lásasmiðsins.
2008 Hermann Stefánsson fyrir
Algleymi.
2009 Steinar Bragi fyrir
Himininn yfir Þingvöllum.
2010 Þórunn Erlu-Valdimars-
dóttir og Magnús Þór Jónsson,
Megas, fyrir Dag kvennanna –
ástarsögu.
2011 Sigríður Jónsdóttir fyrir
ljóðasafnið Kanil.
2012 Auður Ava Ólafsdóttir fyrir
Undantekninguna.
2013 Sjón fyrir Mánastein.
2014 Soffía Bjarnadóttir fyrir
Segulskekkju.
2015 Bergsveinn Birgisson fyrir
Geirmundar sögu heljarskinns.
2016 Sigurbjörg Þrastardóttir
fyrir örsagnasafnið Óttaslegni
trompetleikarinn og aðrar sögur.
Handhafar
Rauðu hrafns-
fjaðrarinnar:
LÝSINGAR FYRRI ÁRA
Sir John Vincent Hurt, CBE
(1940-2017)
Inert
(Breki Karlsson, Náljóð III)
„Ég læddi fingrum undir kjólinn,
dró nærbuxurnar til hliðar, stakk
löngutöng inn í hana, hún kipptist
við og stundi, fálmaði aftur fyrir sig
og greip um klofið á mér.
Ég hertist allur við snertinguna,
typpið á mér stífnaði eins og eld-
húsrúlluhólkur í gallabuxunum,
titraði af stressi þegar ég elti hana
að klósettinu.“
(Halldór Armand, Aftur og aftur)
„En hér og nú, á fögru tígul-
steinalögðu torginu í Gamla stan,
leið henni bara prýðilega í návist
hans. Var meira að segja sæmilega
fullnægð – hafði aðeins þurft að
bæta örlítilli fingrafimi við atlot
hans um nóttina til að finna upplýst
rjóðrið sem þau stefndu á í áfeng-
isþokunni. Verra gat það verið.“
(Eiríkur Bergmann, Samsærið)
Haustvísa
Innanverð augnlokin veggfóðruð lyngi
alsettu bústnum berjum.
Innanverð leggöngin: holt bleikrými
saknaðar.
Sytrar úr veggjum.
(Solveig Thoroddsen, Bleikrými)
The Florida Project
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 92/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 17.30
Óþekkti
hermaðurinn
Sögusviðið er stríðið milli
Finnlands og Sovétríkjanna
1941-1944.
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 20.00
Loveless
Morgunblaðið bbbbm
Bíó Paradís 20.00
Spoor
Metacritic 61/100
IMDb 6,4/10
Bíó Paradís 22.30
Women of Mafia
Bíó Paradís 22.15
Með allt á hreinu
Sing along sýning.
Bíó Paradís 20.00
Kobieta sukcesu
Bíó Paradís 17.45, 20.00
Pacific Rim:
Uprising 12
Kaiju ofurskrímslin hafa ekki
sést í tíu ár og á meðan hef-
ur Jaeger-verkefnið þróast
yfir í fullkomnasta varna-
skjöld mannkynssögunnar.
Metacritic 46/100
IMDb 6,1/10
Laugarásbíó 14.00, 17.00,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.00, 17.30, 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00,
22.20
Smárabíó 17.00, 19.20,
19.40, 22.10, 22.20
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.40
Víti í Vestmanna-
eyjum Sambíóin Álfabakka 10.30,
11.40, 12.50, 13.00, 14.00,
15.10, 15.20, 16.20, 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 13.00,
14.00, 15.20, 17.40, 20.00,
22.20
Sambíóin Kringlunni 12.00,
12.40, 14.20, 15.00, 17.20,
19.40, 22.20
Sambíóin Akureyri 13.00,
14.00, 15.20, 16.20, 17.40,
20.00
Sambíóin Keflavík 13.00,
15.20, 17.40, 20.00
Gringo 16
Metacritic 46/100
IMDb 6,0/10
Laugarásbíó 20.00
Háskólabíó 18.00
Death Wish 16
Metacritic 31/100
IMDb 6,1/10
Laugarásbíó 17.40, 20.00,
22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.20
Svanurinn 12
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 7,0/10
Háskólabíó 15.30
Black Panther 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 87/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.30
Sambíóin Egilshöll 17.00,
22.30
Sambíóin Kringlunni 16.40,
19.30, 22.20
Sambíóin Akureyri 22.20
Game Night 12
Metacritic 70/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 20.00
Fullir vasar 12
Morgunblaðið bmnnn
Smárabíó 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 18.00
Three Billboards
Outside Ebbing,
Missouri 16
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 88/100
IMDb 8,4/10
Háskólabíó 20.40
The Shape of
Water 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 86/100
IMDb 7,8/10
Háskólabíó 21.00
Bíó Paradís 22.15
The Greatest
Showman 12
Metacritic 68/100
IMDb 6,4/10
Háskólabíó 15.50, 18.10
Pétur Kanína Pétur reynir að lauma sér
inn í grænmetisgarð nýja
bóndans og þeir há mikla
baráttu.
Smárabíó 15.00
Steinaldarmaðurinn
Metacritic 48/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 13.40, 15.40
Sambíóin Keflavík 13.20
Smárabíó 13.00, 15.20
Lói – þú flýgur aldrei
einn Morgunblaðið bbbbn
Laugarásbíó 16.00, 18.00
Smárabíó 12.45, 14.50,
17.20
Háskólabíó 15.40
Sambíóin Keflavík 15.20
Status Update
Sambíóin Álfabakka 15.00,
20.00
Bling Sambíóin Álfabakka 12.40,
15.40
Paddington 2 Metacritic 89/100
IMDb 8,1/10
Smárabíó 12.50
Coco Metacritic 81/100
IMDb 8,7/10
Sambíóin Kringlunni 12.00,
14.20
Ævintýri í
Undirdjúpum
Sambíóin Álfabakka 13.20
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.30
Jumanji: Welcome to
the Jungle 12
Metacritic 58/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 15.10
Lara Croft, ævintýragjörn dóttir landkönnuðar
sem týndist, gerir sitt ítrasta til að lifa af þegar
hún kemur til eyjarinnar þar sem faðir hennar
hvarf.
Metacritic 47/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 12.00, 14.40, 17.20, 20.00, 22.20, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.40, 22.00
Sambíóin Akureyri 19.40, 22.20
Sambíóin Keflavík 17.20, 22.35
Smárabíó 14.00, 16.40, 19.40, 22.20
Tomb Raider 12
Red Sparrow 16
Dominika Egorova er elskuleg dóttir sem er staðráðin í að
vernda móður sína, sama
hvað það kostar. Hún er að-
aldansmær sem í fólsku
sinni er komin á ystu nöf.
Hún er meistari í kænsku-
brögðum.
Metacritic 56/100
IMDb 5,4/10
Laugarásbíó 22.20
Smárabíó 20.10
Háskólabíó 17.50
Andið eðlilega Sögur tveggja ólíkra kvenna, hælisleitanda frá Gíneu-Bissá og
ungrar íslenskrar konu sem hefur störf við vegabréfaskoðun á
Keflavíkurflugvelli, fléttast
saman og tengjast þær
óvæntum böndum.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,3/10
Smárabíó 17.45
Háskólabíó 15.40, 18.10,
20.50
Bíó Paradís 18.00
Borgarbíó Akureyri 18.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio