Morgunblaðið - 04.04.2018, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 04.04.2018, Qupperneq 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2018 ararfurinn okkar,“ segir Ása og kallar eftir átaki til að bæta úr þessu. „Við fáum oft fyrirspurnir um af hverju við sýnum ekki þessa mynd eða hina en fólk skilur bara ekki vandamálið,“ segir Ása. 11 nýjar og þrjár gamlar Þrjár gamlar kvikmyndir og 11 nýjar í fullri lengd verða á dagskrá og ættu börn á öllum aldri að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Ein þeirra er Benji the Dove, bandarísk endurgerð leikstjórans Kevins Arb- ouets á íslensku kvikmyndinni Benjamín dúfu frá árinu 1995 sem byggð var á samnefndri bók Frið- riks Erlingssonar. Hún verður frumsýnd hér á landi á hátíðinni en myndin er frá síðasta ári. Nokkrar sígildar barna- og unglingamyndir verða einnig sýndar, t.d. The Ka- rate Kid, Stand by Me og Princess Mononoke og segir Ása að einnig verði boðið upp á stuttmyndapakka og að aðgangur að þeim ókeypis. „Við erum með frábærar stutt- myndir fyrir yngstu börnin og aðra eins dagskrá fyrir börn á aldrinum 7-12 ára, erum með allar myndir textaðar á íslensku en ein þeirra er íslensk og heitir Búi. Og svo erum við að sýna þættina um Nonna og Manna,“ telur Ása upp en fyrstu tveir þættirnir verða sýndir að við- stöddum aðalleikurum þáttanna, Garðari Thór Cortes og Einari Erni Einarssyni, og leikstjóra þeirra, Ágústi Guðmundssyni. Þeir munu svara spurningum úr sal og fer sýn- ingin fram á föstudaginn, 6. apríl, kl. 18. Alls konar fyrir alla „Það er bara alls konar fyrir alla og þetta er veglegasta hátíðin sem við höfum verið með hingað til,“ seg- ir Ása og nefnir til viðbótar tvö nám- skeið sem verða á dagskrá hátíðar- innar, annars vegar námskeið í kvikmyndaleik fyrir börn sem Ólafur S.K. Þorvaldz, leikari og leiklistar- kennari, stýrir og hins vegar nám- skeið í sketsaskrifum, þ.e. skrifum á stuttum gríninnslögum, undir hand- leiðslu Dóru Jóhannsdóttur, leik- konu, leikstjóra og handritshöf- undar. Upplýsingar um námskeiðin og dagskrá hátíðarinnar má finna á vefsíðu Bíós Paradísar, bioparadis.is. Endurgerð Benji the Dove er bandarísk endurgerð á Benjamín Dúfu frá árinu 1995. Endurgerðin er frá 2017. Adam Úr lokamynd barnakvikmyndahátíðarinnar. Fyrir þau yngstu Úr teiknimyndinni um Krumma klóka. Stjórnvöld í Búlg- aríu upplýstu snemma í síðustu viku að Julia Kristeva, einn þekktasti fræði- maður samtím- ans, hefði njósnað fyrir kommúnísk stjórnvöld í Búlg- aríu á áttunda áratugnum, þegar hún var flutt til Frakklands þar sem hún er búsett. Kristeva, sem er 76 ára, er marg- verðlaunuð fyrir skrif sín og fræði- störf. Hún hefur skrifað yfir 30 bæk- ur sem fjalla meðal annars um bókmenntafræði, femínisma, mál- fræði og sálgreiningu, og hefur ver- ið meðal áhrifamestu fræðimanna á þeim sviðum, auk þess sem hún hef- ur skrifað skáldsögur. Kristeva harðneitar áburðinum og segir um einskærar lygar að ræða enda sé hún þekkt fyrir ádeilu á alræðisstjórnir. Búlgörsk stjórnvöld birtu þá á föstudag á netinu meint skjöl sem sanni njósnir Kristevu. Á hundr- uðum blaðsíðna er greint frá sam- tölum tengiliða við konu sem kölluð er Sabine og er sögð vera Kristeva, um menn og málefni í frönsku menn- ingarlífi á þeim tíma. Ekkert skjal- anna er þó undirritað af Kristevu sem segir þetta vera tómar fals- fréttir og hún sé ekki sú kona sem vitnað sé til. Kristeva neitar því að hafa njósnað Julia Kristeva Hetjutenórinn fyrrverandi og núverandi barítón, Plá- cido Domingo, söng í lið- inni viku í fyrsta sinn hlut- verk föður Luisu Miller í samnefndri óperu Verdis við Metropolitan-óperuna í New York. Var það 149. óperuhlutverkið sem Dom- ingo syngur á sviði. Hann er nú 77 ára gamall og fyr- ir löngu kominn á þann aldur sem flestir óperu- söngvarar setjast í helgan stein. Fjölmiðlar hafa síðustu daga birt rýni um upp- færsluna en Metropolitan- óperan hefur ekki tekið hana fram í yfir áratug, og mun lengra er síðan, að sögn rýnis The New York Times, Zachary Wo- olfe, að hún hefur verið jafn áhuga- verð og góð og nú. Rýnirinn segir það einstakt í óp- erusögunni að söngvari kominn á þennan aldur haldi áfram að bæta við sig nýjum hlutverkum, og þar að auki á jafn áhrifamikinn hátt. Dom- ingo hafi nú sungið barítónhlutverk í ein tíu ár, og það ekki óumdeilt, en stór hluti raddsviðs hans hafi þó elst afar vel. Á lægra tónsviðinu, sem sé mikilvægt í breidd barítónsöngvara, geti röddin orðið óljós og hún geti orðið „skýjuð“ í hröðum köflum. Það hafi til að mynda bitnað á einum þekktasta söng hlutverks hans í Luisa Miller. Hins vegar hafi frammistaða Domingos styrkst þeg- ar leið á sýninguna og röddin hljóm- að heilbrigð. Hvetur rýnir óp- eruunnendur til að missa ekki af Domingo í hlutverkinu, þeir muni vart trúa augum sínum eða eyrum. Þá hrósar hann sópransöngkonunni Sonya Yoncheva fyrir frammistöð- una. Gagnrýnandi Observer í Bret- landi, James Jorden, er sammála um frammistöðu Yoncheva, og segir hana bera af. Domingo segir hann hins vegar sýna enn og aftur sterk tök á stíl ópera Verdis, með því sem sé nú „ekki mikið meira en minning um rödd“. Söngvararnir Plácido Domingo og Sonya Yoncheva í Luisa Miller eftir Verdi í Metropolitan-óperunni. Plácido Domingo frumflutti sitt 149. óperuhlutverk í New York, 77 ára gamall Ljósmynd/Chris Lee – Metropolitan Opera Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Þri 15/5 kl. 20:00 aukas. Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Fim 17/5 kl. 20:00 35. s Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fös 18/5 kl. 20:00 36. s Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Lau 19/5 kl. 20:00 37. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Mið 23/5 kl. 20:00 aukas. Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Fim 24/5 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Fös 25/5 kl. 20:00 38. s Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Lau 26/5 kl. 20:00 39. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Sun 27/5 kl. 20:00 40. s Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Þri 8/5 kl. 20:00 31. s Mið 30/5 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Mið 9/5 kl. 20:00 32. s Fim 31/5 kl. 20:00 41. s Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Fös 11/5 kl. 20:00 33. s Fös 1/6 kl. 20:00 46. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Lau 12/5 kl. 16:00 34. s Lau 2/6 kl. 20:00 47. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Fös 7/9 kl. 20:00 139. s Mið 12/9 kl. 20:00 141. s Sun 16/9 kl. 20:00 143. s Sun 9/9 kl. 20:00 140. s Fim 13/9 kl. 20:00 142. s Lau 22/9 kl. 20:00 144. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Lau 21/4 kl. 20:00 18. s Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Sun 22/4 kl. 20:00 19. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Fim 26/4 kl. 20:00 20. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Fös 27/4 kl. 20:00 21. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Fös 13/4 kl. 20:00 Frums. Sun 22/4 kl. 20:00 6. s Fim 3/5 kl. 20:00 aukas. Lau 14/4 kl. 20:00 2. s Mið 25/4 kl. 20:00 7. s Fös 4/5 kl. 20:00 12. s Sun 15/4 kl. 20:00 3. s Fim 26/4 kl. 20:00 8. s Lau 5/5 kl. 20:00 13. s Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Fös 27/4 kl. 20:00 aukas. Sun 6/5 kl. 20:00 14. s Fim 19/4 kl. 20:00 4. s Lau 28/4 kl. 20:00 9. s Mið 9/5 kl. 20:00 15. s Fös 20/4 kl. 20:00 5. s Sun 29/4 kl. 20:00 10. s Fim 10/5 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 11. s Fös 11/5 kl. 20:00 16. s Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi? Slá í gegn (Stóra sviðið) Fös 6/4 kl. 19:30 Auka Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Sun 29/4 kl. 20:00 25.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Lau 5/5 kl. 19:30 27.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 6/5 kl. 16:00 28.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 Auka Lau 21/4 kl. 16:00 18.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 29.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 27/5 kl. 19:30 30.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Svartalogn (Stóra sviðið) Fim 26/4 kl. 19:30 Fors Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 Frum Fim 3/5 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 5.sýn Nýtt leikverk byggt á hrífandi skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur. Stríð (Stóra sviðið) Mið 16/5 kl. 19:30 Frums Fim 17/5 kl. 19:30 2.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 3.sýn Ragnar og Kjartan hafa tvívegis skapað í sameiningu sviðsverk fyrir Volksbühne-l Efi (Kassinn) Fim 5/4 kl. 19:30 Síðustu Fös 6/4 kl. 19:30 Auka Margverðlaunað og spennandi verk ! Faðirinn (Kassinn) Lau 7/4 kl. 19:30 30.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 32.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 31.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 33.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Oddur og Siggi (Á flakki um landið) Mán 9/4 kl. 11:00 Vík Mán 16/4 kl. 11:00 Selfoss Þri 15/5 kl. 11:00 Vestm.eyjar Þri 10/4 kl. 11:00 kirkjub.klaustur Þri 17/4 kl. 11:00 Selfoss Mið 11/4 kl. 11:00 Höfn Þri 24/4 kl. 11:00 Hveragerði Skemmtileg, sorgleg og hjartnæm sýning Pörupiltar (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 26/4 kl. 10:00 Fös 27/4 kl. 11:30 Mið 2/5 kl. 10:00 Fim 26/4 kl. 11:30 Mán 30/4 kl. 10:00 Mið 2/5 kl. 11:30 Fös 27/4 kl. 10:00 Mán 30/4 kl. 11:30 Hlátur og skemmtun í bland við eldfimt efni Barnamenningarhátið (Þjóðleikhúsið) Fös 20/4 kl. 10:00 Ég get Lau 21/4 kl. 13:00 Pétur og úlfurinn Sun 22/4 kl. 13:00 Oddur og Siggi Fös 20/4 kl. 10:00 Pétur og úlfurinn Lau 21/4 kl. 13:00 Ég get Sun 22/4 kl. 15:00 Oddur og Siggi Lau 21/4 kl. 10:00 Pétur og úlfurinn Lau 21/4 kl. 15:00 Ég get ð leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Atvinna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.