Morgunblaðið - 27.04.2018, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.04.2018, Blaðsíða 9
Tónastöðin • Skipholti 50d • Reykjavík • sími 552 1185 • tonastodin.is Samtök íslenskra skólalúðrasveita Lokatónleikar landsmóts SÍSL sunnudaginn29. apríl kl.13:00 íþróttahúsinuAusturbergi Helgina 27. - 29. apríl stendur SÍSL (Samtök íslenskra skólalúðrasveita) fyrir landsmóti A og B skólahljómsveita. Mótið er ætlað nemendum á grunnstigi í sínu hljóðfæranámi. Þátttakendur eru 570 úr 20 skólahljómsveitum og er þeim skipt í stórar lúðrasveitir (allt að 100 manna) sem hver um sig æfir tvö til þrjú lög til að spila á lokatónleikunum. Allir velkomnirmeðanhúsrúmleyfir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.