Morgunblaðið - 27.04.2018, Síða 35

Morgunblaðið - 27.04.2018, Síða 35
Mikil kaflaskil urðu í lífi Sigurðar við áfallið sem hann fékk í lok árs 2007 en hann lamaðist hægra meg- in og fékk mál- og ritstol. Sigurður er viljasterkur og ákveðinn og var fljótur að komast úr hjólastólnum og árið 2009 byrjaði hann að mála bæði á grjót og myndir á striga. Einnig er hann í útskurði og allt unnið með vinstri hendi þar sem sú hægri er alveg lömuð. Á 20 ára afmælishátíð Árborgar 18. apríl síðastliðinn var Sigurður heiðraður með Menningarviður- kenningu frá sveitarfélaginu. Sigurður fagnar afmælisdeginum ásamt konu sinni og elsta bróður sínum og konu hans á Tenerife. Fjölskylda Sigurður kvæntist 3.7. 1971 Est- her Óskarsdóttur, f. 12.12. 1949, sem starfaði sem framkvæmda- stjóri fjármála hjá Heilbrigðis- stofnun Suðurlands. Hún er dóttir Óskars Guðmundssonar frá Blesa- stöðum á Skeiðum, járnsmiðs á Eyrarbakka sem nú er látinn og Helgu Kristjánsdóttur, frá Merki í Vopnafirði, húsmóður, sem einnig er látin. Börn Sigurðar og Estherar eru 1) Óskar Sigurðsson, f. 11.6. 1972, hrl. hjá LEX lögmannsstofu, kvæntur Elísabetu Kristjánsdóttur íþróttafræðingi og eru dætur þeirra Esther Ýr, Elva Rún og Ásta Björk; 2) Helgi Sigurðsson, f. 11.6. 1972, tannlæknir á Egilsstöðum, kvæntur Auði Völu Gunnarsdóttur íþróttakennara og eru börn þeirra Ásta Dís, Alvar Logi og Bjarki Fannar; 3) Sigríður Rós Sigurðar- dóttir, f. 2.6. 1979, sérkennari við Sunnulækjarskóla á Selfossi, gift Hjalta Jóni Kjartanssyni verkfræð- ingi og eru dætur þeirra Hugrún Birna og Dagbjört Eva; 4) Daði Már Sigurðsson, f. 14.5. 1985, tölv- unarfræðingur hjá TRS, kvæntur Margréti Önnu Guðmundsdóttur, félagsráðgjafa og börn þeirra eru Mikael Þór og Eva Katrín. Systkini Sigurðar: Guðmundur K. Jónsson, f. 14.9. 1946, trésmíða- meistari og fyrrv. bæjarfulltrúi á Selfossi; Þuríður Jónsdóttir, f. 15.1. 1951, skrifstofumaður, búsett að Hamratungu í Gnúpverjahreppi; Gísli Á. Jónsson, f. 17.6. 1954, tré- smíðameistari á Selfossi; Sigríður Jónsdóttir, f. 21.1. 1956, fyrrver- andi útibússtjóri Glitnis; Kári Jóns- son, f. 21.2. 1960, íþróttafræðingur í Garðabæ; Gunnar Jónsson, f. 16.7. 1961, bóndi á Skeiðháholti; Ás- mundur Jónsson, f. 3.12. 1967, íþróttakennari og nuddari, búsettur í Hafnarfirði. Foreldrar Sigurðar: Jón Sigurðs- son frá Seljatungu í Flóa, f. 12.3. 1916, d. 6.1. 2005, bifreiðaeftirlits- maður á Selfossi, og k.h., Sigríður Guðmundsdóttir, frá Hurðarbaki í Flóa, f. 12.2. 1923, húsmóðir, d. 4.3. 2016. Sigurður Jónsson Guðrún Sigurðardóttir húsfr. að Hurðarbaki Árni Pálsson bóndi að Hurðarbaki Þuríður Árnadóttir húsfr. að Hurðarbaki Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja á Selfossi Guðmundur Gíslason b. að Hurðarbaki í Flóa Guðrún Einarsdóttir húsfr., frá Urriðafossi Gísli Guðmundsson b. á Urriðafossi í Flóa Rúnar Guðmundsson ögregluvarðstj., í Rvík og glímukappi lHrefna Rúnarsdóttirlæknir og sundkona Gerður Unndórsdóttir húsfr. á Egilsstöðum Einar Vilhjálmsson spjótkastari Jón Egill Unndórsson kennari og glímukappi Guðrún Símonardóttir kjólasaumameistari í Rvík Kristgerður Gísladóttir saumakona í Kolsholti í Flóa Helga Guðmundsdóttir húsfreyja á Selfossi Svanur Ingvarsson sundkappi Þröstur Ingvarsson sundkappi Þuríður ónsdóttir krifstofu- maður J s Jón Arnar Magnússon frjálsíþróttakappi og kírópraktor Guðmundur K. Jónsson trésmíða- meistari á Selfossi Jón Birgir Guðmunds- son sjúkra- þjálfari á Selfossi Elvar Örn Jónsson handbolta- maður hjá Selfossi Sesselja Jónsdóttir húsfr., frá Kalastöðum Jón Þorsteinsson b. á Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd Sigríður Jónsdóttir húsfr. og ljósm. í Seljatungu Sigurður Einarsson b. í Seljatungu í Flóa Guðrún Eiríksdóttir húsfr. í Holtahólum Magnús Sigurðsson b. á Fossi á Vestdalseyri v/Seyðisfj. Guðbrandur Magnússon forstjóri ÁTVR ón Sigurðsson b. á Fornustekkum í NesjumJVilmundur Jónsson landlæknir Einar Sigurðsson b. í Holtahólum á Mýrum, A-Skaft. Úr frændgarði Sigurðar Jónssonar Jón Sigurðsson bifreiðaeftirlitsmaður á Selfossi Hjónin Stödd á Kanaríeyjum. ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 2018 Sími 788-2070 / 787-2070 | hotelrekstur@hotelrekstur.is | hotelrekstur.is Baðvö rur HOTELREKSTUR ALLT Á EINUM STAÐ Fyrir hótel, gistiheimili, dvalarheimili, veitingahús, veisluþjónustur, heilsugæslustofnanir o.fl. Jón Arnórsson yngri fæddist1740. Foreldrar hans voruArnór Jónsson, f. 1701, d. 1785, sýslumaður í Belgsholti í Melasveit, og k.h. Steinunn Jóns- dóttir, f. 1702, d. 1784. Albróðir Jóns var Jón eldri, sem var sýslu- maður í Snæfellsnessýslu. Jón yngri fór í Skálholtsskóla ár- ið 1757 og varð stúdent árið 1760. Hann fór í nám til Kaupmannahafn- ar árið 1763, lærði lög við Háskól- ann í Kaupmannahöfn en tók ekki lokapróf. Hann varð skrifari hjá Thodal stiftamtmanni í tvö ár en fór síðan aftur til Danmerkur árið 1772. Jón kom heim árið 1773 til að veita forstöðu saltvinnslunni sem sett var á fót í Reykjanesi við Ísa- fjarðardjúp. Hann hélt því starfi til æviloka. Saltvinnslan var að frumkvæði Danakonungs, sem vildi efla iðn- aðarstarfsemi á Íslandi. Jarðhitinn á nesinu var nýttur við saltvinnsl- una þannig að sjór var leiddur að hverum þar sem hann sauð og guf- aði upp. Eftir sat sjávarsalt og var það meðal annars nýtt við fisk- söltun. Saltvinnslan sjálf gekk ágætlega en gaf lítið af sér miðað við tilkostnað og stóð hún ekki nema í um tvo áratugi þar til hún lognaðist út af. Jón varð einnig sýslumaður Ísafjarðarsýslu árið 1774 og gegndi því starfi til dánardags og bjó í Reykjafirði við Ísafjarðardjúp. Jón var vel látinn og farnaðist vel í starfi. Hann varð þó fyrir miklu tjóni aðfaranótt 2.5. 1780 þegar bær hans í Reykjafirði brann og allt sem þar var innanstokks, en fólk komst af. Var tjónið metið á 1.000 ríkis- dali. Kona Jóns var Kristín Jónsdóttir, f. 1752, d. 30.5. 1827, laundóttir Jóns Steingrímssonar bónda í Múla á Langadalsströnd og Sigríðar Þor- leifsdóttur. Jón og Kristín áttu mörg börn sem komust upp og eru ættir frá þeim. Má þar nefna séra Jón á Prestbakka og Árna stórbónda og konungsjarðaumboðsmanns í Æðey. Jón lést 27. apríl 1796. Merkir Íslendingar Jón Arnórsson Reykjanes Við Ísafjarðardjúp. Ljósmynd/Mats Wibe Lund 95 ára Valgerður Ágústsdóttir 90 ára Sigríður L. Guðmundsdóttir 85 ára Helga Jóna Guðjónsdóttir Vilhjálmur Gíslason 80 ára Sóley Sigurjónsdóttir 75 ára Baldvin E.A. Albertsson Einar Þorbjörnsson Eiríkur Þormóðsson Kristinn J. Sölvason 70 ára Anna S. Ásgeirsdóttir Guðmunda Brynjólfsdóttir Guðmundur Jóhann Gíslason Guðrún Kristín Jónsdóttir Sigurður Jónsson Sturlaugur Stefánsson 60 ára Ásgeir Árnason Elín Eygló Sigurjónsdóttir Guðmunda Steingrímsd. Guðmundur Jón Kjartansson Guðrún Helgadóttir Gunnar Sveinbjörn Ólafsson Hróbjartur Jónatansson Roman Kurek Sigrún Anna Jónsdóttir Valdís Leifsdóttir 50 ára Anna Rósa Magnúsdóttir Ágúst Leó Ólafsson Birgir Sigfússon Brynjar Hallmannsson Cecelia Noynay Skúlason Guðbjörg Lilja Þórarinsdóttir Guðbjörg M. Guðlaugsdóttir Haukur Ingimarsson Kristófer Jónsson Magnús Högnason Petra Marieke Sophia Albrecht Pétur Dam Leifsson Robert Zylinski Samuel Lusiru Gona Sigríður Edith Gunnarsdóttir Tanya Aleksandersdóttir Zbigniew Baczewski 40 ára Elísabet Finnbogadóttir Jenni Erluson Marco Paulo Rocha Santos Rut Breiðfjörð Þórisdóttir Snæbrá Krista Jónsdóttir Svandís Aðalheiður Leósdóttir Svava María Atladóttir Valgeir Þór Hjartarson 30 ára Arna Björk Sigurðardóttir Arna Sif Þórsdóttir Ágústa Friðriksdóttir Bjarni Geir Bjarnason Bjarni Ólafur Guðmannss. Björn Ingi Ásgeirsson Dariusz Krzysztof Wota Egill Ragnar Brynjarsson Egill Örn Egilsson Gunnar Gunnarsson Helgi Þórir Gunnarsson Katrín Þóra Kruger Óli Friðbjörn Kárason Óskar Halldór Guðmundss. Sigurður Pétur Oddsson Stefán Jóhann Jónsson Unnur Ingimundardóttir Til hamingju með daginn 40 ára Krista er frá Gilsárteigi 1 á Héraði en býr í Reykjavík. Hún er með MS-gráðu í viðmóts- hönnun og starfar í tækni- þjónustu Íslandsbanka. Systkini: Svandís, Þor- gerður Birta og Sigur- björg. Foreldrar: Jón Almar Kristjánsson, f. 1949, bóndi á Gilsárteigi 1, og Gunnþóra Snæþórsdóttir, f. 1952, ljósmóðir á Egils- stöðum, bús. á Gilsárteigi. Snæbrá Krista Jónsdóttir 30 ára Bjarni Geir er Kefl- víkingur og verkstjóri tæknideildar Kaffitárs. Maki: Hanna Rúna Krist- ínardóttir, f. 1987, vinnur hjá Pennanum Eymunds- son. Foreldrar: Bjarni Geir Bjarnason, f. 1959, eig- andi Hótels Eyja í Eyjum og BGB Guesthouse í Keflavík, og Ásta Jónína Grétarsdóttir, f. 1960, leikskólaleiðbeinandi. Þau eru bús. í Keflavík. Bjarni Geir Bjarnason 30 ára Egill er Reykvík- ingur og frístundaleið- beinandi hjá Hinu húsinu og er nemi í mennta- stoðum hjá Mími. Dóttir: Díana Rós, f. 2009. Foreldrar: Egill Viggós- son, f. 1953, umboðs- maður Morgunblaðsins í Hveragerði, og Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1964, móttökuritari hjá Heil- brigðisstofnun Suður- lands á Selfossi. Egill Örn Egilsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.