Morgunblaðið - 27.04.2018, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Prins Póló, eða Svavar Pétur, gefur út nýja plötu í dag
sem nefnist „Þriðja kryddið“. Af því tilefni verða tón-
leikar í Iðnó í kvöld og í kjölfarið hringferð um landið.
Prinsinn kíkti í spjall til Sigga Gunnars og ræddi plöt-
una. „Þriðja kryddið er lífstíll, samfélagsgerð og ein-
kenni á mannlegri hegðun. Þriðja kryddið gerist þegar
við veljum einföldustu og stystu leiðina að settu marki.
Við viljum ekki flókið líf. Við þráum að njóta lífsins án
mikillar fyrirhafnar. Lifa þægilegu lífi en ekki óþægi-
legu.“ Hlustaðu og horfðu á viðtalið á k100.is.
Þriðja kryddið klárt
20.00 Magasín (e) Snædís
Snorradóttir skoðar fjöl-
breyttar hliðar mannlífs
20.30 Kjarninn (e) Ítarlegar
fréttaskýringar
21.00 Tölvur og tækni
Þættir um allt sem lýtur að
nýjustu tæknilausnum
samtímans
21.30 Hvíta tjaldið Kvik-
myndaþáttur þar sem sögu
hreyfimyndanna er gert
hátt undir höfði.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
13.00 Dr. Phil
13.40 The Mick
14.00 Man With a Plan
14.20 Kokkaflakk
15.00 Family Guy
15.25 Glee
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.30 The Voice USA
Hæfileikaríkir söngvarar
fá tækifæri til að slá í
gegn. Þjálfarar í þessari
seríu eru Adam Levine,
Blake Shelton, Kelly
Clarkson og Alicia Keys.
21.00 Captain America: Ci-
vil War
23.30 I Give It a Year
Rómantísk gamanmynd
frá 2013 með Rose Byrne,
Anna Faris, Rafe Spell,
Stephen Merchant, Minnie
Driver og Simon Baker í
aðalhlutverkum. Nat og
Josh eru nýgift og ljóma
af hamingju þrátt fyrir að
vinir og vandamenn hafi
ekki mikla trú á hjóna-
bandinu. Bráðskemmtileg
mynd frá framleiðendum
Love Actually og Bridget
Jones’s Diary og handrits-
höfundi Borat. Myndin er
bönnuð börnum yngri en
12 ára.
01.10 The Next . Days
03.25 The Tonight Show
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
12.30 QI 14.00 Top Gear: Best of
British 14.55 Would I Lie To You?
15.25 Rude (ish) Tube 15.45 Po-
intless 16.30 The Graham Norton
Show 17.20 QI 18.20 Pointless
19.05 Dara Ó Briain: Craic Dealer
20.00 The Graham Norton Show
21.40 QI 22.40 Dara Ó Briain: Cra-
ic Dealer 23.30 Would I Lie To You?
EUROSPORT
12.00 Snooker: World Champions-
hip In Sheffield, United Kingdom
13.00 Formula E: Fia Champions-
hip In Paris, France 13.30 Live:
Snooker: World Championship In
Sheffield, United Kingdom 16.30
Cycling: Tour Of Romandy 17.55
News: Eurosport 2 News 18.00
Live: Snooker: World Championship
In Sheffield, United Kingdom 21.00
Snooker: World Championship In
Sheffield, United Kingdom 21.25
News: Eurosport 2 News 21.30
Cycling: Tour Of Romandy 23.00
Formula E: Fia Championship In
Paris, France 23.30 Snooker: World
Championship In Sheffield, United
Kingdom
DR1
12.15 En morders hænder 13.45
Unfinished Business 15.10 Down-
ton Abbey 16.00 Under Hammeren
16.30 TV AVISEN med Sporten
17.00 Disney sjov 18.00 Hvem var
det nu vi var 19.00 TV AVISEN
19.15 Django Unchained 21.55
The Getaway 23.50 Mordene ved
Loch Ness
DR2
12.20 Skyd uden varsel 14.00
DR2 Live: Enhedslistens lands-
møde 16.00 Midnight Run 18.00
Januar har to ansigter 19.30 Ph.d.
Cup 2018 – Det Danske Hjerne-
mesterskab 20.30 Deadline 21.00
All Is Lost 22.40 Dokumania: Fan-
get i de fries land
NRK1
12.20 I jegerens gryte 13.05 Mot-
orsøstre 13.20 Oppfinneren 14.00
Kari-Anne på Røst 14.30 Et år på
tur med Lars Monsen 15.00 NRK
nyheter 15.15 Filmavisen 1957
15.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 15.45 Tegnspråknytt 15.50
Gatelangs i Steinkjer 16.00 Nye
triks 16.50 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.30 Norge Rundt
17.55 Beat for beat 18.55 Ramm,
ferdig, gå! 19.30 Adresse Lisboa
20.30 Unge inspektør Morse
21.00 Kveldsnytt 22.15 Grammy
Awards 2018
NRK2
12.25 I heisen med: Bjarte Hjel-
meland og Levi Henriksen 12.55
Debatten 13.55 Norge nå 14.25
Miss Marple: Nemesis 16.00 Dags-
nytt atten 17.00 Tsjernobyl – ute av
kontroll 17.55 Vogue – eit år på
innsida 18.45 Smilehullet 19.00
Nyheter 19.05 Petsamo – eneste
vei vestover 19.30 Helikopterranet
20.00 St. Thomas: Burn the place
you hide 21.55 Viten og vilje: Na-
kenbildejegeren 22.35 Hemmelige
svenske rom 22.50 Filmavisen
1948 23.00 NRK nyheter 23.03 På
begge sider av grensa 23.50 Sam-
enes tid
SVT1
12.45 Opinion live 13.30 Gift vid
första ögonkastet 14.15 Mord och
inga visor 15.00 Vem vet mest?
15.30 Sverige idag 16.00 Rapport
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Bäst i
test 19.00 Mord i paradiset 20.00
Katsching ? lite pengar har ingen
dött av 20.15 The Sinner 21.00
Rapport 21.05 Suits 21.50 Tror du
jag ljuger?
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Babel 15.15 Nyheter på lätt
svenska 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Engelska Antikrundan 17.00
Vem vet mest? 17.30 Veep 18.00
Robert Frank ? revolutionerande fo-
tograf 18.55 Typer 19.00 Aktuellt
19.18 Kulturnyheterna 19.23 Vä-
der 19.25 Lokala nyheter 19.30
Sportnytt 19.45 De andras liv
22.00 Nya perspektiv 23.00 Ren-
flyttning 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
14.30 Fólkið mitt og fleiri
dýr (The Durrells in Corfu)
(e)
15.15 Úti (Tindfjallajökull
og tindar Vestm.eyja) (e)
15.45 Ég vil fá konuna aft-
ur (I W. My Wife Back)(e)
16.15 Alla leið (e)
17.20 Landinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Froskur og vinir
18.07 Rán og Sævar
18.18 Söguhúsið
18.25 Fótboltasnillingar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Draumurinn um HM
Þættir um íslenska karla-
landsliðið í fótbolta sem í
sumar tekur í fyrsta sinn
þátt í lokakeppni HM. Við
skyggnumst bak við tjöldin
í aðdraganda mótsins.
20.10 Útsvar (Ölfus –
Fljótsdalshérað) Bein út-
sending frá spurn-
ingakeppni sveitarfélaga.
21.30 Vikan með Gísla
Marteini Allir helstu at-
burðir vikunnar í sjórn-
málum, menningu og
mannlífi eru krufnir í
beinni útsendingu.
22.20 Borgarsýn Frímanns
Heimsborgarinn Frímann
Gunnarsson ber saman
Reykjavík og aðrar menn-
ingar- og stórborgir í
heiminum og hættir sér
jafnvel út fyrir borg-
armörkin í hávísindalegri
og marktækri úttekt á eyj-
unni okkar og höfuðstað
hennar.
22.40 Banks lögreglu-
fulltrúi – Mannrán (DCI
Banks: A Little Bit of He-
art) Bresk sakamálamynd
um lögreglufulltrúann Al-
an Banks sem rannsakar
dularfullt mannhvarfsmál.
Stranglega bannað börn-
um.
00.10 A Most Wanted Man
(Hundeltur) Múslími frá
Téténíu ferðast ólöglega til
Hamborgar og flækist í
miðju alþjóðlegrar hryðju-
verkastarfsemi. (e) Strang-
lega bannað börnum.
02.05 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.35 Drop Dead Diva
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 The New Girl
10.45 Restaurant Startup
11.35 Svörum saman
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Mið-Ísland
13.30 Joy
15.30 Keanu
17.10 Curb Your Enthus.
17.45 B. and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 American Idol
20.50 Satt eða logið Þátt-
takendur segja sögur og
andstæðingarnir geta
hvort sagan sé sönn.
21.30 Hinir föllnu (The
Departed) Spennumynd
sem hann tekur fyrir
innri, ólgandi átök og spill-
ingu innan glæpamafíunn-
ar í Boston.
24.00 X-Men; Apocalypse
Apocalypse dró í sig mátt
margra annarra stökk-
breyttra, og varð ódauð-
legur.
02.20 The Dark Horse
04.20 Joy
12.15/17.05 Girl Asleep
13.3518.25 Step Brothers
15.10/20.05 Patch Adams
22.00/04.15 Hidden Figures
00.05 Logan
02.20 Joe
20.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e) Í þáttunum
kynnumst við Grænlend-
ingum betur.
20.30 Milli himins og jarðar
(e) Sr. Hildur Eir fær til
sín góða gesti
21.00 Föstudagsþáttur Í
þættinum fáum við góða
gesti og ræðum við þá um
málefni líðandi stundar.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
16.55 Rasmus Klumpur
17.00 Strumparnir
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Stóri og Litli
18.13 Tindur
18.27 Zigby
18.38 Mæja býfluga
18.50 Kormákur
19.00 Tröll
06.50 Man. C. – Swansea
08.30 WBA – Liverpool
10.10 Messan
11.40 Celta Vigo – Barcel.
13.20 Real Madrid – Athle-
tic Bilbao
15.00 Meistarakeppni KSÍ
16.50 Messan
18.20 La Liga Report
18.50 Valur – Haukar
20.30 Körfuboltakvöld
21.00 PL Match Pack
21.30 Pepsí deild karla
23.10 Lengjubikarinn
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson fl.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni. Fyrri þáttur
um Blind Willie Johnson. Hann
söng nærri helming laganna sem
hann hljóðritaði með fyrri eiginkonu
sinni Willie B. Harris.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin,
höfuðborgin og allt þar á milli. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Málið er. Viktoría Her-
mannsdóttir fjallar um heim Týndu
barnanna, hóps ungmenna sem
regulega er leitað að.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. (e)
19.45 Hitaveitan. .
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn. eftir
Þórberg Þórðarson. )
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (E)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Í vetur minntist vinnufélagi
minn á það á þessum vett-
vangi hversu mikið væri um
þætti er fjölluðu um Adolf
Hitler á sjónvarpsveitunni
Netflix. Undir það tek ég. Og
enn fer þeim fjölgandi þátt-
unum þar sem þetta aust-
urríska óbermi kemur við
sögu.
Ég hef ekki séð einn ein-
asta þátt sem tengist Hitler á
Netflix. Engu að síður fékk
ég tilkynningu á dögunum
frá Netflix um að enn ein ný
þáttaröðin um feril Hitlers
væri nú á boðstólum. Við
sama tækifæri var mér bent
á að fleiri þættir um Kúbu
væru fáanlegir og eins væri
ilmandi fersk syrpa til um
svokallaðar Gilmore girls.
Ekki veit ég hvað þáttaröðin
um Gilmore girls stendur
fyrir og enn síður hvað Gil-
more girls eiga sameiginlegt
með Hitler og eða Castro.
Kannski er ráð að gefa Gil-
more stúlkunum gaum. Eru
þetta svarin glæpakvendi?
Hver veit nema að flagð sé
undir fögru skinni. Ef þær
eru af sama sauðahúsi og
Hitler og Castro þá gef ég
ekki mikið fyrir dagskrár-
stjóra Netflix ellegar þá hjá
fyrirtækinu sem er mjög í
mun að maður eyði kvöldinu
yfir dagskrá efnisveitunnar
með póstsendingum með
spurningunni Netflix to-
night?
Hitler, Castro eða
Gilmore girls?
Ljósvakinn
Ívar Benediktsson
Misjafnt Saga Adolf Hitler
virðist vinsæll á Netflix.
Erlendar stöðvar
19.10 Baby Daddy
19.35 Anger Management
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 First Dates
21.40 The Simpsons
22.05 American Dad
22.30 Bob’s Burger
22.55 Schitt’s Creek
23.20 NCIS: New Orleans
00.05 Baby Daddy
00.30 Anger Management
00.55 Seinfeld
Stöð 3
Rokkhljómsveitin Aerosmith aflýsti tónleikum á Maui á
Hawaii árið 1997. Vonsviknir miðaeigendur höfðuðu
mál gegn sveitinni en því var haldið fram að hljóm-
sveitin hefði hætt við tónleikana vegna þess að þeir
hefðu fengið betur greitt gigg á sama tíma. Í málshöfð-
uninni kom fram að miðaeigendur höfðu eytt frá hálfri
til allt að þremur milljónum dala í miða og annan kostn-
að við að koma sér á staðinn. Á þessum degi árið 1999
náði hljómsveitin samkomulagi við málshöfðendur og
var bókuð ný dagsetning fyrir tónleikana auk þess sem
kostnaður miðaeigenda var endurgreiddur.
Aerosmith aflýsti tónleikum á Hawaii við lítinn fögnuð.
Náðu sáttum
við málshöfðendur
K100
Stöð 2 sport
07.00 Arsenal – A. Madrid
08.40 Marseille – Red Bull
10.20 Fram – Valur
11.50 Seinni bylgjan
12.20 Liverpool – Roma
14.00 M.deildarmörkin
14.30 Arsenal – A. Madrid
16.15 Marseille – Red Bull
18.00 PL Match Pack
18.30 E.deildarmörkin
19.20 Pepsí deild karla
21.30 Pr. League Preview
22.00 La Liga Report
22.30 Bundesliga Weekly
23.00 Valur – Haukar
00.40 Körfuboltakvöld
Prins Póló
kíkti á K100.