Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.04.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.04.2018, Blaðsíða 1
Týndur á vígvelli Fyrsta sólóplatan Eva Hauksdóttir veit ekki hvort sonur hennar, Haukur Hilmarsson, er lífs eða liðinn. Hún er bæði reið og sorgmædd en segir að óvissan um afdrif hans sé verst. Hún hefur fullan skilning á málstað Kúrda en hefði gert allt til að stoppa Hauk hefði hún vitað að hann ætlaði sér að berjast með þeim í Sýrlandi. Hún segir fjölskyldu hans og vini komna í hring með að afla upplýsinga og vill að stjórn- völd geri meira til að hjálpa við leitina 18 22.APRÍL 2018 SUNNUDAGUR Notendur þreyttir á auglýsingum Stefán Jakobsson veitir ferðamönn- um í Mývatns- sveit leiðsögn milli þess sem hann vinnur að sinni fyrstu sólóplötu 2 Ég er gátusmiður Elísabet Kristín Jökulsdóttir fagnar sextugs- afmæli með málþingi 34 Of tíðar birtingar auglýs- inga hafa neikvæð áhrif 4

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.