Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.04.2018, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.04.2018, Blaðsíða 21
22.4. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 IKEA 16.950 kr. Baunapoki á útisvæðið sem má nota á ýmsan hátt. Bæði má brjóta hann saman í hæg- indastól eða nota sem legubekk. Indiska 3.495 kr. Beinhvítur og sum- arlegur löber. Snúran 19.900 kr. Kósý teppi er notalegt á svalirnar í sumar. Þetta fal- lega teppi er frá hönn- unarhúsinu OYOY. Húsgagnahöllin 4.990 kr. Brass vatnskanna frá Nordal. Það getur verið afar skemmtilegt að nostra við pallinn eða svalirnar með fallegum smáhlutum og lif- andi plöntum. Rvkdesign.is 39.900 kr. Bekkur frá Hübsch sem nota má bæði inni og úti. Hrím 23.990 kr. Flower-sun plastmotta í stærð- inni 70x200 cm. Lífgar upp á pallinn eða svalirnar. IKEA 4.950 kr. Töff sófaborð á úti- svæðið úr sum- arlínu IKEA. Fakó 5.200 kr. Fölbleikar hörsérvíettur, 4 stk. í pakka. Ljósaserírur setja hlýlegan svip á pallinn.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.