Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.04.2018, Blaðsíða 33
22.4. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
LÁRÉTT
1. Fljót neita honum um mat að sögn með peningaflæðinu (9)
5. Bóksali með mas ruglar um ílát. (10)
9. Dragi nabba með festingum. (11)
11. Annars flokks keipóttur er brögðóttur. (8)
12. Úr skýjaröndinni Dísa berlega hverfur til þess sem var kosinn. (9)
13. Áreiðanleg ákveða hollustu. (8)
15. Ræktarland þyrmi bæ á ekki svo einfaldan hátt. (8)
16. Sendum skilaboð: Dönsk móðir og sum. (6)
18. Nískar sýna andlit og róðrartæki. (7)
20. Ensk ungfrú áttar sig á ósammála. (9)
21. Þú með hrós og títa sjáist í byggingu. (10)
24. Semja áður en kemur í verð. Það er spendýrið. (9)
26. Fyrir hádegi erlendis Per tekur stærðina á raftæki, (10)
28. Sé hroka, sko, hjá sláturfélaginu enda með flensi. (12)
30. Mótmælum er vandsvarað. (7)
32. Íþróttafélag Reykjavíkur fær ekkert nýjan að sögn í háðinu (7)
34. Ekki stíf hjá manni með trérenninginn. (12)
35. Skorta spjöld. (4)
36. Söngl við fjör í þekktum dúr og stafhenda. (9)
37. Muldrið eitt enn um búin. (7)
38. Mökk fæði og sílikon sneiði fyrir ílát. (12)
LÓÐRÉTT
1. Við kærleik dveljum og iðkum (8)
2. Regla hjá jur. felur í sér klæðnað lögmanna. (8)
3. Aðeins ein við labb. (8)
4. Nær með ýl og ruglaðri bendu að ná í þéttbýli í fjarlægu landi. (10)
5. Blífa með orgin og upphaf einhvers í Jerúsalem. (6,6)
6. Almar greifi tætti oft. (8)
7. Hjá svörtum hundi efni sat með hljóm og frumeind. (12)
8. Muni einhvers konar nart í fæðu. (8)
10. Leiða rétta. (5)
14. Fangelsi í geimnum? (8)
17. Það sem prinsessa situr á. (5)
19. Lög Stínu ber merki um ritæfingu. (8)
20. Með enn eldsneytis skyggni þegar urg kemur frá nútímalegum. (11)
22. Æ, grænmætisæta þvælir reglu ósigrandi. (11)
23. Spornar enn einhvern veginn við stokknum sem liggur í tunnu.
(10)
25. Hiklaust rak sorgmædd með íslenskt. (9)
27. Næst gervallur stallur Menntaskólans á Egilsstöðum. (9)
29. Drápsgripi nær úr bananarækt. (7)
31. Liðamót fyrir dvöl í sæti hjá her. (7)
33. Eignarbréf fyrir hafsalti. (5)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðil með nafni
og heimilisfangi ásamt úr-
lausnum í umslagi merktu:
Krossgáta Morgunblaðsins,
Hádegismóum 2, 110
Reykjavík. Frestur til að
skila lausn krossgátu 22.
apríl rennur út á hádegi
föstudaginn 27. apríl.
Vinningshafi krossgátunnar
15. apríl er Sigrún Sighvatsdóttir, Fífuseli 15, 109
Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Í nafni sann-
leikans eftir Vivecu Sten. Ugla gefur út og þýðandi
er Elín Guðmundsdóttir.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
META TÁNA GÆTI SÍKA
F
Á Ð E F G I L Ó R
L A U G A R V E G
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
GRAUT HERFI ÞRÆÐI ERNST
Stafakassinn
MAL API TAÐ MAT APA LIÐ
Fimmkrossinn
KERFI NARRI
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Iðrun 4) Siður 6) Gervi
Lóðrétt: 1) Ilsig 2) Raðir 3) NarriNr: 67
Lárétt:
1) Trýni
4) Fræin
6) Etinn
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Flett
2) Arnir
3) Árinn
V