Morgunblaðið - 12.05.2018, Blaðsíða 22
22 FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2018
Mosfellsbær
Íbúafjöldi 2018 10.556
Fjölgun á kjörtímabilinu 16,3%
Flatarmál 194 km2
Íbúar á km2 54
Bæjarstjórn
Bæjarstjóri Haraldur Sverrisson D
Fjöldi bæjarfulltrúa 9
Fjöldi á kjörskrá 7.490 (áætlað)
Atkvæðavægi, fjöldi á kjör-
skrá bak hverjum fulltrúa 830
Kosningar 2018
Framboðslistar 8 framb., B C D Í L M S V
Fjöldi frambjóðenda 144
Kjörsókn árið 2014 63,0%
Fjármál bæjarins og fasteignaverð
Útsvarsprósenta 2018 14,48%
Rekstrarniðurstaða 2017 560 milljóna afgangur af rekstri
Skuldahlutfall 103,9%
Meðalverð fasteigna 2018 443.109 kr./m2 í fjölbýli
Gjaldskrá fyrir þjónustu
Fjöldi leik- og grunnskóla 7 / 3
Gjald fyrir leikskólapláss 32.482 kr. á mán., (8 klst. m. fæði)
Hundahald, skoðunargjald 18.700 kr. á ári
10 tíma sundkort 3.700 kr.
Húsdýr og búfé í Mosfellsbæ
Hundar 507 Sauðfé 226 Nautgripir 63
Hross 625 Hænur 15 Geitur 3
Hafnarfjörður
Íbúafjöldi 2018 29.412
Fjölgun á kjörtímabilinu 7,5%
Flatarmál 143 km2
Íbúar á km2 206
Bæjarstjórn
Bæjarstjóri Haraldur L. Haraldsson
Fjöldi bæjarfulltrúa 11
Fjöldi á kjörskrá 21.175 (áætlað)
Atkvæðavægi, fjöldi á kjör-
skrá bak hverjum fulltrúa 1.925
Kosningar 2018
Framboðslistar 8 framb., B C D L M P S V
Fjöldi frambjóðenda 176
Kjörsókn árið 2014 60,6%
Fjármál bæjarins og fasteignaverð
Útsvarsprósenta 2018 14,48%
Rekstrarniðurstaða 2017 1,33 milljarða afgangur af rekstri
Skuldahlutfall 159%
Meðalverð fasteigna 2018 410.096 kr./m2 í fjölbýli
Gjaldskrá fyrir þjónustu
Fjöldi leik- og grunnskóla 17 / 8
Gjald fyrir leikskólapláss 33.257 kr. á mán., (8 klst. m. fæði)
Hundahald, skoðunargjald 12.800 kr. á ari
10 tíma sundkort 3.900 kr.
Húsdýr og búfé í Hafnarfirði
Hundar 751 Sauðfé 17 Nautgripir
Hross 475 Svín Geitur
Garðabær
Íbúafjöldi 2018 15.709
Fjölgun á kjörtímabilinu 10,8%
Flatarmál 74 km2
Íbúar á km2 212
Bæjarstjórn
Bæjarstjóri Gunnar Einarsson D
Fjöldi bæjarfulltrúa 11
Fjöldi á kjörskrá 11.550 (áætlað)
Atkvæðavægi, fjöldi á kjör-
skrá bak hverjum fulltrúa 1.050
Kosningar 2018
Framboðslistar 4 framboð, B D G M
Fjöldi frambjóðenda 83
Kjörsókn árið 2014 66,0%
Fjármál bæjarins og fasteignaverð
Útsvarsprósenta 2018 13,7%
Rekstrarniðurstaða 2017 1,15 milljarða afgangur af rekstri
Skuldahlutfall 85%
Meðalverð fasteigna 2018 471.528 kr./m2 í fjölbýli
Gjaldskrá fyrir þjónustu
Fjöldi leik- og grunnskóla 16 / 8
Gjald fyrir leikskólapláss 38.465 kr. á mán., (8 klst. m. fæði)
Hundahald, skoðunargjald 12.800 kr. á ari
10 tíma sundkort 4.200 kr.
Húsdýr og búfé í Garðabæ
Hundar 565 Sauðfé 34 Nautgripir
Hross 267 Svín Geitur
SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR 2018
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Í TÖLUM
65
konur karlar
Alls 11
bæjar-
fulltrúar
55.465 kr. samanlagt kostar 10
tíma sundkort í Garðabæ, árlegt
skoðunargjald fyrir hund og einn
mánuður fyrir barn í leikskóla í 8
tíma á dag með fæði
471.528 kr. er með-alfermetra-
verð á seldri fasteign í fjölbýli í
Garðabæ árið 2018
47
konur karlar
Alls 11
bæjar-
fulltrúar
54
konur karlar
Alls 9
bæjar-
fulltrúar
49.957 kr. samanlagt kostar 10
tíma sundkort í Hafnarfirði, árlegt
skoðunargjald fyrir hund og einn
mánuður fyrir barn í leikskóla í 8
tíma á dag með fæði
410.096 kr. er meðal-
fermetraverð á seldri fasteign í
fjölbýli í Hafnarfirði árið 2018
54.882 kr. samanlagt kostar 10
tíma sundkort í Mosfellsbæ, árlegt
skoðunargjald fyrir hund og einn
mánuður fyrir barn í leikskóla í 8
tíma á dag með fæði
443.109 kr. er meðal-
fermetraverð á seldri fasteign í
fjölbýli í Mosfellsbæ árið 2018
Kynjaskipting íbúa á höfuðborgarsvæðinu
Fleiri karlar en konur Fleiri konur en karlar
Mosfellsbær Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Reykjavík Seltjarnarnes
1.911 fleiri karlmennen konur búa
á höfuðborgarsvæðinu
376 336
1.315
137
51
72
Fjöldi sauðfjár á höfuðborgarsvæðinu
Hafnarfjörður
Garðabær
Kópavogur
Reykjavík
Mosfellsbær
308
226
55
34
17
B Framsóknarflokkur
B Framsókn og óháðir
(Hafnarfjörður)
C BF Viðreisn (Kópavogur)
C Viðreisn (Reykjavík)
D Sjálfstæðisflokkur
E Íslenska þjóðfylkingin
F Flokkur fólksins (Reykjavík)
F Fyrir Seltjarnarnes
G Garðabæjarlistinn
H Höfuðborgarlistinn
Í Íbúahreyfingin og Píratar
J Sósíalistaflokkur Íslands
K Fyrir Kópavog
K Kvennahreyfingin
(Reykjavík)
L Bæjarlistinn Hafnarfirði
L Vinir Mosfellsbæjar
M Miðflokkurinn
N Viðreisn-Neslisti
O Borgin okkar – Reykjavík
P Píratar
R Alþýðufylkingin
S Samfylkingin
V Vinstrihreyfingin – grænt
framboð
Y Karlalistinn
Þ Frelsisflokkurinn
Samanburður á íbúafjölda í sveitarfélögunum
Mosfellsbær Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Reykjavík Seltjarnarnes
Samanburður á flatarmáli sveitarfélöga
Mosfellsbær Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Reykjavík Seltjarnarnes
Fjöldi íbúa á ferkílómetra lands
Íbúar/km20 500 1.000 1.500 2.000
Seltjarnarnes
Mosfellsbær
Hafnarfjörður
Garðabær
Kópavogur
Reykjavík
Heilmildir: Hagstofan, Matvælastofnun, Landlæknisembættið, Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna, kosning.is,
heimasíður og skrifstofur sveitarfélaganna