Morgunblaðið - 12.05.2018, Side 43

Morgunblaðið - 12.05.2018, Side 43
samtaka stéttarfélaga og er vara- maður í stjórn ITUC, Alþjóða- samtaka stéttarfélaga, situr í samráðshópi samtakanna við AGS og Alþjóðabankann og situr í stjórn TUAC, ráðgjafanefndar stéttarfélaganna við OECD. Gylfi hefur setið í stjórnum fjölda fyrirtækja og stofnana, innanlands og erlendis, hefur verið fulltrúi í fjölda nefnda og ráða fyr- ir hönd ASÍ og Eignarhaldsfélags- ins Alþýðubankinn, undanfarna áratugi. Gylfi gaf út bókina Iðnaður og búseta, 1989, rannsóknarniður- stöður um þróun iðnaðar á Íslandi 1972-86, með styrk frá Vísinda- sjóði. Hann er meðhöfundur að bókinni Industriella strategier i Norden, 1988, um þróun iðnaðar í byggðapólitísku samhengi á Norðurlöndunum. Loks má geta þess að Gylfi situr í stjórn Útivistar og í ýmsum nefndum á þeirra vegum: „Ég hef alltaf verið mikill áhugamaður um útivist og flest það sem yfirleitt fær fólk til að leggja land undir fót, á vit náttúrunnar. Þar má nefna skotveiði, stangveiði, göngur, jeppamennsku, skíðagöngu og fjallaferðir. Öll þessi ástundun á það sammerkt að mæla okkur mót við landið og hina ómetanlegu, ósnortnu náttúru þess.“ Fjölskylda Eiginkona Gylfa er Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, f. 6.12. 1960, textílfræðingur. Foreldrar hennar: Ásta Jóhannsdóttir, f. 28.6. 1940, bankastarfsmaður í Reykjavík, var áður gift Karli Friðriki Kristjáns- syni, f. 31.7. 1938, d. 17.7. 2004, en hann rak Últíma í Reykjavík. Börn Gylfa og Arnþrúðar eru 1) Ásta Þöll, f. 6.8. 1981, listfræð- ingur og vefhönnuður, Mosfellsbæ, en maður hennar er Hallur Þór Halldórsson heimspekingur og eru synirnir Hilmar Gylfi, f. 2010, og Orri Hrafn, f. 2012; 2) Oddrún Eik, f. 19.12. 1988, sjúkraþjálfari, einka- þjálfari og ein af dætrunum í Crossfit, Abu Dhabi 3) Arngrímur Þorri, f. 9.11. 1991, vélfræðingur í Reykjavík, og 4) Ísleifur Jón, f. 13.6. 1993, lagermaður í Reykjavík. Systkini Gylfa: Inga Þóra, f. 1.7. 1951, d. 2.7. 1997, saumakona í Keflavík; Lára Hulda, f. 7.9. 1954, verkakona í Bolungarvík; Anna Jóna, f. 26.2. 1956, skrifstofumaður í Reykjavík; Ólafur, f. 22.2. 1957, sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjanesbæ; Arnbjörn Hannes, f. 12.11. 1965, trésmiður og verktaki í Reykjanesbæ, og Ellert, f. 28.2. 1967, trésmiður og sölumaður í Reykjavík. Foreldrar Gylfa eru Arnbjörn Hans Ólafsson, f. 22.12. 1930, skip- stjóri í Keflavík, og Jóna Sólbjört Ólafsdóttir, 27.4. 1932, verslunar- og verkakona í Keflavík. Gylfi Arnbjörnsson Gíslína Ingibjörg Helgadóttir húsfr. í Vogsósum Þórarinn Snorrason hreppstj. á Bjarnastöðum í Selvogi, af Víkingslækjarætt Helga Þórarinsdóttir verkak. í Grindavík og heiðursfélagi Verkalýðsfélags Grindavíkur Jóna Sólbjört Ólafsdóttir afgreiðslu- og verkakona í Keflavík Ólafur Jónsson sjóm. í Hraunkoti í Grindavík Ólöf Benjamínsdóttir í Bræðratungu í Grindavík inar Hannesson skipstj. í KeflavíkEHannes Einarsson byggingaverktaki og krati Svala Guðjónsdóttir framkvstj. IGS í Leifsstöð Guðjón Ólafsson fyrrv. framkvstj. Olíusamlags Keflavíkur og nágrennis Lárus Hörður Ólafsson vélstj. í Keflavík Gestur Páll Reynisson forstöðum. Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við HÍ Reynir Ólafsson viðskiptafr. og gjald- keri Alþýðuflokksins Anna Jóna Arnbjörnsdóttir skrifstofum., í stjórn Póstmannafélags Íslands Arnbjörn H. Arnbjörnsson trésmiður í Keflavík, var í stjórn Iðnaðarmannafélags Suðurnesja Jón Jónsson b. á Járngerðarstöðum í Grindavík, af Járngerðisstaðaætt Guðmundur ónsson útvegsb. Þórkötlustöðum Ingi R. Helgason lögm. og stjórnarform. VÍS Álfheiður Ingadóttir fyrrv. alþm. og ráðherra J á Helgi Guðmundsson sjóm. í Eyjum Geir Þórarinsson málmsmiður í Keflavík Siguróli Geirsson organisti í Keflavíkurkirkju Hallgrímur Jónasson vélstj. í Rvík Hulda Sigríður Ólafsdóttir fyrrv. form. Sjúkraliðafélags Íslands Sævar Þórarinsson skipstj. og útgerðarm. í Grindavík Þórarinn Ólafsson skipstj. á Þorbirni frá Grindavík Arnbjörg Sigurðardóttir húsfr. í Keflavík Hannes Einarsson sjóm. og verkam. í Keflavík Guðrún Fanney Hannesdóttir húsfr. í Keflavík Ólafur Sólimann Lárusson skipstj., útgerðarm. og fiskverkandi í Keflavík Katrín Petriella Jónsdóttir húsfr. og verkak. á Melabergi á Miðnesi Lárus Ólafsson b. á Melabergi á Miðnesi Úr frændgarði Gylfa Arnbjörnssonar Arnbjörn Hans Ólafsson skipstj. í Keflavík ÍSLENDINGAR 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MAÍ 2018 Skál fyrır hollustu Magnús Torfason fæddist íReykjavík 12.5. 1868. For-eldrar hans voru Torfi Magnússon, bókhaldari í Vest- mannaeyjum, síðar verslunarmaður og bæjarfógetafullrúi á Ísafirði, og Jóhanna Sigríður Margrét Jóhanns- dóttt, húsfreyja á Ísafirði. Torfi var sonur Magnúsar Torfa- sonar, prests á Stað í Grindavík og síðar á Eyvindarhólum undir Eyja- fjöllum, og k.h., Guðrúnar Ingvars- dóttur húsfreyju, en Jóhanna var dóttir Jóhanns Bjarnasonar, skip- stjóra og verslunarstjóra í Vest- mannaeyjum, og k.h., Sigríðar Jóns- dóttur húsfreyju. Systir Guðrúnar var Kristín Ingv- arsdóttir, seinni kona Eiríks Sverris- sonar sýslumanns og amma Eggerts Ó.E. Briem, sýslumanns, bæjarfógeta og skrifstofustjóra Stjórnarráðsins. Eiginkona Magnúsar var Petrine Thora Camilla Stefánsdóttir, f. Bjarn- arson lyfjafræðingur sem var fyrst kvenna hér á landi að ljúka stúdents- prófi og háskólanámi, kennari á Jót- landi og húsfreyja í Árbæ í Holtum, á Ísafirði og í Reykjavík. Börn Magn- úsar og Camillu: Jóhanna Dagmar, lyfsali og fyrst íslenskra kvenna til að ljúka lyfjafræðiprófi, og Brynjólfur, tryggingafulltrúi í Reykjavík. Magnús lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1889 og embættisprófi í lögfræði frá Kaupmannahafnarhá- skóla 1894. Hann var sýslumaður í Rangár- vallasýslu með búsetu í Árbæ frá 1894, sýslumaður og bæjarfógeti á Ísafirði 1904-1921 og sýslumaður í Árnessýslu 1921-36. Hann var þing- maður Rangárvallasýslu 1900-1902, Ísafjarðarkaupstaðar 1916-19, Árnes- sýslu 1923-34, fyrir Framsóknar- flokkinn og landskjörinn þingmaður 1934-37, fyrir Bændaflokkinn og utan flokka. Magnús virðist hafa verið sammála Jóni Dúasyni um réttarstöðu Íslands gagnvart Grænlandi því hann ritaði grein í Tímann sem hét: Eigum við að gefa þeim Grænland? Magnús lést 14.8. 1948. Merkir Íslendingar Magnús Torfason Laugardagur 102 ára Hallfríður N. Franklínsdóttir 95 ára Guðmunda Bergsveinsdóttir Ingólfur Jóhannsson 90 ára Friðrik Friðriksson 85 ára Guðrún Jónsdóttir Lovísa Óskarsdóttir Þórhalla Þórhallsdóttir 80 ára Helgi V. Guðmundsson Númi Sveinbjörn Adolfsson Sigrún Sigurjónsdóttir 75 ára Ingibjörg Jónsdóttir Ingunn Erlingsdóttir 70 ára Anna Guðrún Jónsdóttir Guðbjörg Grétarsdóttir Guðlaug Kristín Jónsdóttir Guðmundur Sigurvinsson Kolbrún Óðinsdóttir Marín Valtýsdóttir Runólfur Guðmundsson Þuríður Óskarsdóttir 60 ára Árni Birgir Ragnarsson Gerður Guðjónsdóttir Guðfinna Kristjánsdóttir María Helga Kristjánsdóttir Mohamed Mohamed Roshdy Soliman Regina Kasinskiene Sigríður Benny Björnsdóttir Sigríður Stefánsdóttir Sigrún G. Fenger Skarphéðinn Aðalbjörnsson Sveinþór Kristjánsson Þórður Gíslason 50 ára Ágústa Friðrika Gísladóttir Eiríkur Frímann Arnarson Guðbjörn S. Hreinsson Guðrún Tómasdóttir Gunnar Hreinn Hauksson Hafdís Ebba Guðjónsdóttir Hermann Dan Másson Hrafnhildur Magnúsdóttir Jocelyn Aninon Maglangit Kolbrún Erna Magnúsdóttir Kristín Vigfúsdóttir Kristján Kristmannsson Magnea Ingimundardóttir Marta María Skúladóttir Sigurður S. Sigurðsson Svanur Kristbergsson Sveinbjörn Þormar Yvette Arnan Agana 40 ára Hulda Rún Rúnarsdóttir Kolbrún Lis Viðarsdóttir Olga Hörn Fenger Rafn Herlufsen Reynir Skarsgaard Rósalind Hansen Sylvía Sigurðardóttir Þórdís Gísladóttir Ævar Jónsson 30 ára Flóki Snorrason Inga Rós Reynisdóttir Kristrún Mjöll Frostadóttir Malwina Barbara Wejher Regína Ingunn Fossdal Snorri Arnar Sveinsson Snæbjörn Á. Björnsson Trausti Eiríksson Viktor Blöndal Pálsson Sunnudagur 85 ára Guðmundur Guðmundsson Sigríður Þóra Eggertsdóttir Sigurbjörg Márusdóttir Vilhjálmur Ólafsson 80 ára Guðmann Jóhannsson 75 ára Axel Þórarinsson Bergdís H. Kristjánsdóttir Eyjólfur Kristjánsson Guðbjörg Guðmundsdóttir Guðmundur Lind Egilsson Harald Chr Jespersen Rakel Guðlaug Bessadóttir 70 ára Árni Magnússon Guðfinna Kristjánsdóttir Indriði Þóroddsson Inga Ósk Guðmundsdóttir Ingólfur Sigþórsson Júlíus Kristjánsson Katrín G. Helgadóttir Stefán Egilsson Örn Snævar Sveinsson 60 ára Ásgerður Ósk Júlíusdóttir Bára Katrín Finnbogadóttir Björk Sigbjörnsdóttir Friðrika Sigfúsdóttir Grettir Grettisson Guðbjörg Guðmundsdóttir Guðbjörg Sigurðardóttir Halldóra Hinriksdóttir Helga Leona Friðjónsdóttir Hrönn Gunnarsdóttir Jóhann Pétur Sturluson Margrét Bjarnadóttir Matthías H. Guðmundsson Ólafur Jóhann Pálsson Stefán Alfons Torfason Stefán I. Hallgrímsson Stefán Ólason Víðir Sigbjörnsson 50 ára Annetta M. Norbertsdóttir Áslaug R. Stefánsdóttir Björgvin S. Sighvatsson Ellen Olga Björnsdóttir Hafdís B. Guðmundsdóttir Hrund Grétarsdóttir Jón G. Valgeirsson Kári Ásgrímsson Vilborg Víðisdóttir Þórunn Rakel Gylfadóttir Þórunn S. Samúelsdóttir 40 ára Ágústa Dagmar Skúladóttir Davíð Freyr Þórunnarson Geir Þórarinn Þórarinsson Guðmundur Sigurðsson Guðrún Huld Birgisdóttir Inga Lára Sigurðardóttir Ingi Steinar Ellertsson Jaroslaw Tomasz Pinis Jón Hallur Haraldsson Linda Hlín Heiðarsdóttir Óskar S. Jóhannsson Ragnheiður Hafstein Stefán Einar Elmarsson 30 ára Arnar Már Vignisson Atli Ævar Ingólfsson Ásgeir Björnsson Bergþór Pálsson Kruger Björn Dan Karlsson Elvar Þór Jóhannsson Erlendur Sveinsson Gísli Páll Baldvinsson Helgi Heiðar Steinarsson Hlynur Pálsson Jóhann Kristinsson Kjartan Andri Baldvinsson Linda Björk Kristinsdóttir Marius Ibrushi Páll Þormar Vilhjálmsson Pétur Þórir Gunnarsson Solveig R. Gunnarsdóttir Tinna Þorsteinsdóttir Valgeir Pálsson Kruger Til hamingju með daginn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.