Morgunblaðið - 14.05.2018, Page 1

Morgunblaðið - 14.05.2018, Page 1
Morgunblaðið/Ómar Ökutæki Sala bifreiða gæti dregist saman ef ekki verður brugðist við. Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Bílgreinasambandið hefur þrýst á íslensk stjórnvöld frá því í vetur að gera ráðstafanir til þess að draga úr fyrirsjáanlegri hækkun á verði bif- reiða vegna nýs mengunarmæli- kvarða Evrópusambandsins. Þetta segir Jón Trausti Ólafsson, formað- ur sambandsins. Hann fagnar nýjum og réttlátari mengunarmælikvarða en gagnrýnir stjórnvöld fyrir seina- gang í aðgerðum til þess að mæta hækkunum sem nýjum mælikvarða fylgir. Jón Trausti telur að of seint sé að bregðast við væntanlegri 10 til 15% hækkun á innfluttum bílum 1. september en stjórnvöld geti gripið til aðgerða til þess að koma í veg fyr- ir aðra slíka hækkun í byrjun janúar og jafnvel gert ráðstafanir til þess að leiðrétta væntanlega hækkun í sept- ember. Evrópusambandið hefur hvatt aðildarríkin til þess að gera ráðstafanir til að sporna við hækk- unum. Danir munu lækka tolla og Svíar fresta gildistöku til 2020. Allt að 35% hækkun bílverðs  Stjórnvöld geta gripið inn í  Of seint að stöðva 10-15% hækkun 1. september MRíkið lækki vörugjöld … » 4 M Á N U D A G U R 1 4. M A Í 2 0 1 8 Stofnað 1913  112. tölublað  106. árgangur  • Sex 30 milljóna króna vinningar á tvöfaldan miða eða 15 milljónir króna á einfaldan miða • Drögum út meira en 51 þúsund vinninga á árinu Vinningar í hverri viku - Happdrætti DAS Mestu vinningslíkurnar - skynsamlegasti kosturinn Vikulegir útdrættir Fanney Davíðsdóttir er skynsöm og spila r í Ha ppd ræt ti D AS Kauptu miða á das.is eða í síma 561 77 57 Nýtt happdrættisár hefst í maí DANSINN SKOÐAÐ- UR FRÁ NÝJUM HLIÐUM SMÁHÚS OG SMÁMUNIR KRABBAMEIN ER MÁL SEM SNERTIR ALLA HALLA KRISTÍN OG AUÐUR ÖSP 12 GUÐFINNA HALLA 6RÓSA ÓMARSDÓTTIR 34  Hafin er undirskriftasöfnun á Álftanesi þar sem mótmælt er breytingu á aðalskipulagi sem gerir ráð fyrir níu fjölbýlishúsum á svo- nefndu Miðsvæði. Íbúar telja að ef þarna verði reistar þriggja hæða byggingar sé það stílbrot við annað á svæðinu og vilja þeir því að bæjar- yfirvöld í Garðabæ falli frá þessum áformum. Ásýnd þessara húsa hæfi heldur ekki í návígi við forsetasetr- ið á Bessastöðum, þangað sem tign- ir gestir komi gjarnan í heimsóknir. Að fjölga íbúum á svæðinu rími sömuleiðis illa við almennar áherslur í samgöngumálum, enda sé aðeins ein leið inn á svæðið og strætisvagnaferðir stopular. »11 Morgunblaðið/RAX Álftanes Skipulagsmál eru í deiglunni. Mótmæla fjölbýlis- húsum á Álftanesi  Sala bifreiða- umboðanna til bílaleiga hefur dregist saman um 22% það sem af er þessu ári frá því sem var á sama tímabili í fyrra. Þetta sýna tölur frá Sam- göngustofu. Egill Jóhanns- son, forstjóri Brimborgar, segir sölutölurnar birtingarmynd óvissu í ferðaþjónustu sem einskorðist ekki við bílaleigurnar. Hátt gengi krón- unnar og miklar launahækkanir hafi hér áhrif. »6 22% færri bílar seldir bílaleigum Bílar Bílaleigur kaupa færri bíla.  Vel er hugsanlegt að mörg at- kvæði „falli dauð“ í komandi borg- arstjórnarkosningum í Reykjavík vegna fjölda framboða sem líklega munu ekki fá fulltrúa kjörna. Þetta segir Ólafur Þ. Harðarson, prófess- or í stjórnmálafræði. Framboðs- listar eru 16 að þessu sinni. Listi þarf að fá frá 2,6 til 4,2% atkvæða til að ná inn manni, en ólíklegt er þó að neðri mörkin dugi. »2 Mörg atkvæði gætu fallið dauð Á fimmtu milljón króna safnaðist í skákmara- þoni Hróksins til styrktar Fatimusjóðnum og UNICEF sem leikið var á föstudag og laugardag. Þar tefldu Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman 250 skákir við gesti, sem sumir brugðu á leik með skákmennina fyrir utan pakkhús Hróksins við Reykjavíkurhöfn þar sem atburðurinn fór fram. Peningunum sem söfnuðust verður varið í þágu stríðshrjáðra barna í Jemen. Morgunblaðið/Eggert Brugðið á leik með taflmennina í skákmaraþoni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.