Morgunblaðið - 14.05.2018, Side 32
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4 a6 5.
Rf3 b5 6. Bd3 Rd7 7. e5 c5 8. Be4 Hb8
9. Be3 cxd4 10. Rxd4 dxe5 11. Rc6 Dc7
12. Rxb8 Dxb8 13. 0-0 Rgf6 14. Df3 e6
15. fxe5 Rxe5 16. Df4 0-0 17. Kh1 b4 18.
Re2
Staðan kom upp í fyrstu deild Ís-
landsmóts skákfélaga sem lauk fyrir
skömmu í Rimaskóla. Stórmeistarinn
Jóhann Hjartarson (2.534) hafði svart
gegn Davíð Kjartanssyni (2.386).
18. … g5! 19. Ba7 hvítur hefði einnig
haft tapað tafl eftir 19. Dxg5 Rxe4.
19. … gxf4 20. Bxb8 Rxe4 21. Hxf4
Bb7 22. Ba7 Hc8 23. Hd1 Hxc2 24.
Rd4 Hc8 25. Rf3 Rg6 og hvítur gafst
upp. Taflfélag Garðabæjar heldur í kvöld
hraðkvöld eða stúderingakvöld. Aðal-
fundur Vinaskákfélagsins fer fram í dag.
Nú fer að styttast í lok heimsmeistara-
einvígis kvenna í skák en þegar helm-
ingi þess var lokið stóð Wenjun Ju
(2.571) vel að vígi, sjá nánar á skak.is.
Svartur á leik
32 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2018
„Hann fór engan varhlut af erfiðleikum.“ Hér hefur ýmislegt skolast til. „Varhlutur“ er ekki gjaldgengt
nafnorð. Varhluta er hins vegar óbeygjanlegt lýsingarorð, þýðir afskiptur, sem ekki fær hlut í eða af
e-u og rétt væri: Hann fór ekki varhluta af erfiðleikum, þ.e. slapp ekki við þá.
Málið
14. maí 1962
Veitingastaðurinn Múlakaffi
við Hallarmúla í Reykjavík
tók til starfa. Þá kostaði
lambasteik með grænmeti 35
krónur en kalt hangikjöt
með rjómakartöflum og Wín-
arschnizel 40 krónur.
14. maí 1998
Jóhanna Sigurðardóttir tal-
aði samfellt í fimm og hálfa
klukkustund í umræðum á
Alþingi um húsnæðis-
frumvarp og sló þar með
eldra met sem var fimm
klukkustundir. Samtals stóð
hún í ræðustól, með hléum, í
tíu klukkustundir og átta
mínútur, sem einnig var met.
14. maí 2005
Um tvö hundruð manns
gengu á Hvannadalshnjúk í
Öræfajökli og höfðu þeir
aldrei verið fleiri. Morgun-
blaðið hafði eftir einum þátt-
takenda að hópurinn hefði
liðast upp á tindinn líkt og
ormur. Gangan á tindinn og
niður aftur tók fjórtán
klukkustundir.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Kristinn
Þetta gerðist …
www.versdagsins.is
Vakið,
standið
stöðug í
trúnni, verið
hugdjörf
og styrk...
4 6 9 8 7 3 1 5 2
5 7 1 4 2 6 8 3 9
2 8 3 5 9 1 7 6 4
9 1 7 2 3 5 6 4 8
3 4 8 1 6 7 2 9 5
6 5 2 9 8 4 3 7 1
1 9 6 3 5 8 4 2 7
8 3 5 7 4 2 9 1 6
7 2 4 6 1 9 5 8 3
7 6 4 1 9 5 8 2 3
2 8 1 4 7 3 9 6 5
3 9 5 6 2 8 4 7 1
8 7 2 3 1 4 5 9 6
4 5 3 2 6 9 1 8 7
9 1 6 8 5 7 3 4 2
5 4 7 9 3 6 2 1 8
6 2 9 5 8 1 7 3 4
1 3 8 7 4 2 6 5 9
2 6 4 3 8 9 7 1 5
9 3 5 7 1 6 8 2 4
8 1 7 4 5 2 3 6 9
1 9 3 5 4 8 6 7 2
5 4 6 1 2 7 9 3 8
7 8 2 6 9 3 4 5 1
6 5 8 2 3 4 1 9 7
3 2 9 8 7 1 5 4 6
4 7 1 9 6 5 2 8 3
Lausn sudoku
6
1 3
3 5 7 6 4
1 7
8 2
6 5 2 7
8 4 2
3 1 6
7 4 6 1 8
8 2
8 4 7 5
9
2 1 8 7
9 8 2
5 7 9
1 7 4
8 4 6
4 3 9 7 1
2 4
5 3
3 2
1 7 9
2 4
8 2 3 1 9
3
4 1 9 5 8
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
V L F O C U O R W I W R W Y M E B Z
J P W T G J N X X E M U U S E D R N
A A I K W K G S Z I Q N U T G K N J
Q L A M M Æ L E Y A N M J S D Y P P
S P T K U R B O I I A R H O S Í U L
F W C Æ E Ó O U L R T V I K L Q E T
L N I W K S E L H F A U I Á P N U A
S X U O D T A Ó L L T P R Z G E U G
B N P Y T T T L K U A A S J S I G R
O F A F S E K O B F N G U G U G N I
W U Q R L F S W É N I N R E H N I Ð
T Z X U P T O L L E N M I Ð W A N É
K S N A I A A P Y I N Y M I Q Ð I S
W U P R T G N P H K U F A L C I E Á
M U B Y V G O B A Y Í T S L Z S U F
R X G F G L V R Í B T S T Z Q T K Y
P O I C Y O T R V N S S Y I G Y R A
N C V V M D I W K S X N N C C U O Q
Altækt
Eignaðist
Fáséðir
Geðill
Kvíahyl
Lengjunni
Nytsamir
Orkueiningu
Pílárann
Skipafélag
Snarpan
Stallinn
Stíunni
Sumarhótelunum
Valkostir
Órækju
Krossgáta
Lárétt:
1)
6)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Búfé
Kvöl
Rella
Ofbeldi
Ótal
Egnir
Úrslit
Smá
Ægis
Ögun
Ritum
Stólpi
Orf
Árás
Stroffa
Hefðbundinn
Atvikast
Þróum
Snáði
Náðug
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Tvístíga 7) Gorta 8) Læst 9) Naum 11) Und 14) Mjó 15) Dufl 18) Rösk 19) Kólga
20) Dúnalogn Lóðrétt: 2) Virtum 3) Svar 4) Ísland 5) Ansa 6) Ágeng 10) Mjúkan 12)
Dugleg 13) Álkan 16) Köld 17) Skel
Lausn síðustu gátu 89
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Önnur messa. A-NS
Norður
♠KD102
♥ÁK963
♦K2
♣107
Vestur Austur
♠98543 ♠Á6
♥G105 ♥D74
♦5 ♦DG108763
♣ÁDG8 ♣9
Suður
♠G7
♥82
♦Á94
♣K65432
Suður spilar 5♣ dobluð.
„Eitt er að kunna kerfið sitt, annað
að beita því af skynsemi.“ Gölturinn var
enn í messustuði og dreifði nú miða
með austurhendinni til viðstaddra: „Er
þetta opnun á þremur tíglum?“
Eins og venjulega áræddi enginn að
svara og Gölturinn svaraði því sjálfur:
„Samkvæmt hefðbundnum kerfum er
þetta dæmigerð hindrun á þremur. En
hver bíður á rauðu ljósi þegar enginn
bíll er sjáanlegur? Lítið á stöðuna: Þið
eruð í fyrstu hendi, utan gegn á hættu.
Kjörstaða til að herða pressuna.“
Spilið kom víst upp í nýlegum æf-
ingaleik Belga og Hollendinga fyrir
komandi EM. Belginn Philippe Coen-
rates opnaði á 3♦. Norður doblaði til
úttektar, suður sagði 3G og fór þar
hægt og hljótt tvo niður (-200). Á hinu
borðinu vakti hinn hollenski Danny Mol-
enaar á 4♦. Sú sögn gekk til norðurs,
sem doblaði, og suður sagði 5♣ með
hræðilegum afleiðingum (-800).