Morgunblaðið - 14.05.2018, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.05.2018, Blaðsíða 35
AFP Sigurstund Netta Barzilai hampar hér verðlaunagripnum og syngur lagið aftur eftir að úrslitin urðu ljós. Hún er eðlilega ofsakát með árangurinn. Ísraelska söngkonan Netta, eða Netta Barzilai, bar sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva sem fram fór í Portúgal sl. laugardagskvöld. Netta söng lagið „Toy“, en hún sagði #MeToo- byltinguna hafa verið sér innblástur og tileinkaði sigurinn fjölbreytileik- anum. Kýpur hafnaði í öðru sæti og Austurríki í því þriðja. Stigagjöfin var mjög dreifð og ekki var ljóst fyrr en á lokasprettinum hver myndi sigra og spennan var því mikil þegar lokatölur duttu inn. Ísrael stóð uppi sem sigurvegari lduna í Salnum Samhentar Nanna Hlíf og Eva María fóru á kostum og gáfu allt í flutning sinn eins og glögglega má sjá hér. Innlifun og trumbusláttur Nanna Hlíf Ingvadóttir barði bumbur til að gera flutninginn enn áhrifameiri. Morgunblaðið/Eggert Gaman Fólk mætti með börn sín á viðburðinn enda afar fjölskylduvæn leið til að njóta með ungviðinu. MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2018 Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Þri 15/5 kl. 20:00 aukas. Lau 26/5 kl. 20:00 39. s Mið 6/6 kl. 20:00 49. s Fim 17/5 kl. 20:00 35. s Sun 27/5 kl. 20:00 40. s Fim 7/6 kl. 20:00 50. s Fös 18/5 kl. 20:00 36. s Mið 30/5 kl. 20:00 aukas. Fös 8/6 kl. 20:00 51. s Lau 19/5 kl. 20:00 37. s Fim 31/5 kl. 20:00 41. s Lau 9/6 kl. 20:00 52. s Mið 23/5 kl. 20:00 aukas. Fös 1/6 kl. 20:00 46. s Sun 10/6 kl. 20:00 53. s Fim 24/5 kl. 20:00 aukas. Lau 2/6 kl. 20:00 47. s Fös 25/5 kl. 20:00 38. s Sun 3/6 kl. 20:00 48. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Fös 31/8 kl. 20:00 139. s Sun 9/9 kl. 20:00 142. s Sun 16/9 kl. 20:00 145. s Lau 1/9 kl. 20:00 140. s Mið 12/9 kl. 20:00 143. s Lau 22/9 kl. 20:00 146. s Fös 7/9 kl. 20:00 141. s Fim 13/9 kl. 20:00 144. s Sun 23/9 kl. 20:00 147. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Fim 17/5 kl. 20:00 31. s Lau 19/5 kl. 20:00 33. s Sun 27/5 kl. 20:00 35. s Fös 18/5 kl. 20:00 32. s Fös 25/5 kl. 20:00 34. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Mið 16/5 kl. 20:30 aukas. Lau 19/5 kl. 20:30 aukas. Lau 26/5 kl. 20:30 aukas. Fim 17/5 kl. 20:30 23. s Fim 24/5 kl. 20:30 aukas. Fös 18/5 kl. 20:30 24. s Fös 25/5 kl. 20:30 aukas. Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi? Hin lánsömu (Stóra sviðið) Mið 16/5 kl. 20:00 4. s Kraftmikil og kómísk saga 8 systkina sem lifa velmegunarlífi Slá í gegn (Stóra sviðið) Sun 27/5 kl. 19:30 30.sýn Sun 3/6 kl. 19:30 32.sýn Sun 10/6 kl. 19:30 34.sýn Lau 2/6 kl. 19:30 31.sýn Lau 9/6 kl. 19:30 33.sýn Fim 14/6 kl. 19:30 35.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Svartalogn (Stóra sviðið) Fös 25/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 8/6 kl. 19:30 10.sýn Heillandi verk um óvæntu möguleikana í lífinu Stríð (Stóra sviðið) Mið 16/5 kl. 19:30 Frums Fim 17/5 kl. 19:30 2.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 3.sýn Ragnar og Kjartan hafa tvívegis skapað í sameiningu sviðsverk fyrir Volksbühne-l Aðfaranótt (Kassinn) Mið 16/5 kl. 19:30 3.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 8.sýn Fim 17/5 kl. 19:30 4.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 9.sýn Lokaverkefni leikarabrautar sviðslistadeildar LHÍ Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 16/5 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Oddur og Siggi (Á flakki um landið) Þri 15/5 kl. 11:00 Vestm.eyjar Skemmtileg, sorgleg og hjartnæm sýning leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 hvaðan þeir straumar og stefnur sem móta okkur eru að koma. Síð- an notum við, af ásetningi, þessa „notuðu þekkingu“ í dansstúdíóinu til að skapa,“ útskýrir Rósa. „Samhliða tek ég viðtöl við í kringum 15 manns á hverjum stað, og upp úr þeim að ég skrifa frásögn í fyrstu persónu – en samt nafnlaust – svo að úr verður n.k. sjálfsævisaga danssenunnar.“ Verkefnið endurspeglar að sumu leyti stöðu Rósu sjálfar. Hún er ung og flink, og leggur sig fram við að taka eins mikinn þátt í íslensku danssenunni og hún get- ur, en samt hefur hún búið nærri þriðjung ævinnar í Belgíu bæði til að mennta sig og til að byggja upp eigin feril. „Það er ekki hægt að neita því að í borg eins og Brussel eru tækifærin fleiri: það er meira um að vera, fleira fólk og stærri dans- sena. En það er ákveðin ósann- girni sem fylgir því þegar ákveðnir staðir verða að Mekkum danssenurnar, því við megum ekki fara öll úr landi, enda væri þá ekki til þessi blómstrandi og spennandi danssena sem Ísland býr að í dag,“ segir hún. „Það skiptir svo miklu máli að við rækt- um líka okkar heimasenu.“ Hæð Sviðsmyndin er nokkuð stór í Traces og renna dansarar og hlutar sviðsmyndarinnar saman á köflum. Ljósmynd/Stanislav Dobak Áferð Í Traces er á öllu von og farið langt út fyrir rammann til að ná til allra skynfæra áhorfenda. Traces minnir á hversu fjölhæfir dansarar þurfa stundum að vera. Í verki Rósu leika dansararnir ekki aðeins ómissandi hlutverk í sjálfu sköpunarferlinu heldur þurfa líka, í flutningnum, að beita röddinni, rétt eins og þeir beita útlimum líkamans. Er líka skemmst að minnast verð- launaverks ÍD, Fórn, þar sem dansararnir þurftu að læra að spila á gít- ar og svífa um sviðið spilandi, syngjandi og dansandi í kaflanum „No Tomorrow“ eftir Ragnar Kjartansson. Sú tíð virðist löngu liðin að það eitt og sér að vera flinkur að dansa sé nóg. Rósa segir þessa sömu þróun eiga sér stað á öllum listsviðum, og að fjölhæfni komi í góðar þarfir hvort sem fólk starfar t.d. sem leik- arar eða sem listmálarar. Rósa kvartar ekki: „Vissulega eru lagðar auknar kröfur á dansara nú en oft áður, en það gerir starfið líka fjöl- breytilegra og um leið skemmtilegra. Það er alltaf gaman að þurfa að læra eitthvað alveg nýtt, og þreifa sig áfram á öðrum sviðum en mað- ur er vanur.“ Raunar grunar Rósu að krafan um fjölhæfni komi sér vel fyrir ís- lenska listamenn, bæði í dansi og á öðrum sviðum, enda eru þeir oft búnir að koma víða við og hafa ekki takmarkað alla sína þjálfun og menntun við þröngt svið afmarkaðs listforms eins og sumir erlendir kollegar þeirra. Íslensku dansararnir virðast frakkir og frumlegir, og óhræddir við að prófa nýja hluti. „Í heimi samtímadansins heyri ég oft hvað fólk er hissa á því að svona ofboðslega lítið land eins og Ísland hafi búið til svona mikið af góðum dönsurum.“ Miklar kröfur gera starfið skemmtilegra EKKI LENGUR NÓG AÐ KUNNA BARA AÐ DANSA?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.