Morgunblaðið - 14.05.2018, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2018
Ég er að fara að eignast barn
eftir rúman mánuð og þó svo
að mig langi mikið til að
segjast vera rosalega dugleg
í hinu og þessu einkennast
kvöldin (og stundum líka
dagarnir) heima hjá mér iðu-
lega af sjónvarpsglápi sökum
þreytu og þyngsla.
Ég er með íslensku útgáfu
Netflix en finnst úrvalið þar
hafa einkennst undanfarið af
svipuðu úrvali og á lítilli
þriðja flokks vídjóleigu árið
2000.
Þar sem ég þarf að hvíla
mig samkvæmt læknisráði
ákváðum við að fá okkur
Amazon Prime sjónvarps-
veituna til þess að stytta mér
stundir í biðinni eftir barni.
Á þeirri veitu er að finna
fyrsta flokks seríur sem
hægt er að horfa á heilu dag-
ana. Þarna má finna gamla
góða klassíkera á borð við
allar seríurnar af Seinfeld,
fyrstu seríurnar af Law and
order: Special victims unit,
Parks and Recreation og svo
lengi mætti telja.
Auk þess er fjöldinn allur
af eldri, hágæða bíómyndum
í boði. Ég get allavega svo
sannarlega mælt með þessu
fyrir fólk sem neyðist til þess
að horfa mikið á sjónvarpið
og vantar svolitla tilbreyt-
ingu.
Þarna er kannski ekki að
finna nýjasta nýtt en engu að
síður gamla og góða þætti
sem má horfa á aftur og aft-
ur og aftur og aftur.
Rifjuð upp kynnin
við þessa gömlu góðu
Ljósvakinn
Sigurborg Selma Karlsdóttir
Aftur Alltaf er hægt að horfa
aftur á Seinfeld seríurnar.
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Dave Grohl í Foo Fighters sagði aðdáendum sínum frá
því að á tónlistarhátíð sem hann spilaði á nýverið hefði
hann næstum því fótbrotið sig þegar hann datt um há-
talara sem var á sviðinu, en óhappið náðist á mynd-
band.
Það er ekki langt síðan Dave lét smíða fyrir sig há-
sæti á sviðið eftir að hann braut á sér fótinn, ekki nóg
með að Dave notaði hásætið heldur lánaði hann rokk-
vini sínum honum Axl Rose sætið eftir að hann lenti í
svipuðu óhappi.
Dave Grohl lánaði
Axl Rose hásætið sitt
20.00 Smakk/takk
20.30 Súrefni Þáttur um
umhverfismál í umsjón
Lindu Blöndal og Péturs
Einarssonar.
21.00 Verkalýðsbaráttan á
Íslandi, sagan og lærdóm-
urinn
21.30 Kíkt í skúrinn
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.45 The Late Late Show
with James Corden
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 Superior Donuts
14.15 Madam Secretary
15.00 Speechless
15.25 Will & Grace
15.45 Strúktúr
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 The Good Place
20.10 Jane the Virgin
Skemmtileg þáttaröð um
unga konu sem eignaðist
barn þrátt fyrir að vera enn
þá hrein mey. Ástarmálin
halda áfram að flækjast
fyrir Jane og líf hennar lík-
ist sápuóperu. Aðal-
hlutverkið leikur Gina Ro-
driguez.
21.00 Hawaii Five-0
21.50 Blue Bloods Banda-
rísk sakamálasería um fjöl-
skyldu sem öll tengist lög-
reglunni í New York með
einum eða öðrum hætti.
Bannað börnum yngri en
12 ára.
22.35 Snowfall
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 CSI
01.30 Madam Secretary
02.15 For the People
03.05 The Assassination of
Gianni Versace
03.50 Shots Fired
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.00 Cycling: Tour Of Italy 13.00
Olympic Games: Anatomy Of
14.00 Olympic Games: Lands Of
Legends 15.00 Football: Fifa Fo-
otball 15.30 Cycling: Tour Of Italy
16.30 Equestrian: Royal Windsor
Horse Show In London, England
17.25 News: Eurosport 2 News
21.00 Live: Cycling: Tour Of Calif-
ornia 23.00 Football: Fifa Foot-
ball 23.30 Cycling: Tour Of Italy
DR1
13.10 Miss Marple: På Bertram’s
Hotel 15.00 Downton Abbey
15.50 TV AVISEN 16.00 Under
Hammeren 16.30 TV AVISEN med
Sporten 16.55 Vores vejr 17.05
Aftenshowet 17.55 TV AVISEN
18.00 Kender Du Typen? – Med
finkultur og russisk gadevold
18.45 Montricepigernes kamp
19.30 TV AVISEN 19.55 Horisont
20.20 Sporten 20.30 Wallander:
Den femte kvinde 22.00 Taggart:
Syndens sold 23.10 På sporet af
det onde: Trolddomsbjerget
DR2
12.25 Livet i lerhytten – en brud
for en ged 13.15 Dyrebørn på
savannen 14.05 Afrikas dyr – de
planteædende giganter 15.00
DR2 Dagen 16.30 Undskyld vi fik
børn 17.00 Det vilde Sri Lanka
18.45 180 dage på plejehjem
19.30 Kundbypigen – hvorfor blev
min lillesøster terrorist? 20.30
Deadline 21.00 JERSILD om
Trump 21.35 USA vs. gangsteren
Whitey 23.05 Mord i parken
NRK1
12.20 Tobias på kakeeventyr
12.50 Fra gammelt til nytt 13.20
Eides språksjov 14.00 Severin
14.30 Team Bachstad 15.00
NRK nyheter 15.15 Filmavisen
1957 15.30 Oddasat – nyheter
på samisk 15.45 Tegnspråknytt
15.55 Nye triks 16.50 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45
Når antibiotika ikke virker 18.25
Norge nå 18.55 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 21 19.20 Fa-
der Brown 20.05 Natta pappa
henta oss 21.05 Distriktsnyheter
21.10 Kveldsnytt 21.25 Hinter-
land 22.55 Under sanden
NRK2
12.30 Når livet vender 13.00
Draumehuset 14.00 Lisens-
kontrolløren: Kjendis 14.30 Miss
Marple: Mysterium i Vestindia
16.00 Dagsnytt atten 17.00 Ma-
gikaren Troy 17.45 Nasjonens
skygge 18.35 Mars – vårt neste
reisemål? 19.30 Mosley og
menneskene 20.20 Urix 20.40
Operasjon Odin 21.35 Nasjonens
skygge 22.25 Lisenskontrolløren:
Kjendis 23.00 NRK nyheter
23.03 Det ville New Zealand:
Isolert 23.50 Midt i naturen:
Costa Rica
SVT1
13.20 Katsching ? lite pengar har
ingen dött av 13.35 Nyordning på
Sjögårda 15.00 Matmagasinet
15.30 Sverige idag 16.00 Rap-
port 16.13 Kulturnyheterna
16.25 Sportnytt 16.30 Lokala
nyheter 16.45 Fråga doktorn
17.30 Rapport 17.55 Lokala
nyheter 18.00 Vem bor här?
19.00 Herrens vägar 20.00 The
State 20.50 Line fixar kroppen
21.15 Rapport 21.20 Bergman
och djuren 21.25 The selfish gi-
ant
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Gudstjänst 15.00 Slöjdre-
portage 15.10 En bild berättar
15.15 Nyheter på lätt svenska
15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Engelska Antikrundan 16.55 Ve-
teranbilsträff på Vestlandet 17.00
Antikduellen 17.30 Friday night
dinner 17.55 Teckenspråkens
dag 18.00 Vetenskapens värld
19.00 Aktuellt 19.39 Kult-
urnyheterna 19.46 Lokala nyheter
19.55 Nyhetssammanfattning
20.00 Sportnytt 20.20 Trollhätt-
ans FF 20.50 My life my lesson
21.50 Agenda 22.35 Villes kök
23.05 Skärgårdsbilder: Tillbaka
till Kökar 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
15.10 Torfæra á Íslandi í
50 ár (e)
16.35 Borgarsýn Frímanns
(e)
16.50 Silfrið (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Elías
18.12 Letibjörn og læm-
ingjarnir
18.19 Alvin og íkornarnir
18.30 Millý spyr
18.37 Uss-Uss!
18.48 Gula treyjan
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kosningamálin (Fé-
lagsþjónustu- og velferð-
armál)
19.55 Menningin
20.05 Til Rússlands með
Simon Reeve (Russia with
Simon Reeve) Þriggja
þátta röð frá BBC.
21.05 Njósnir í Berlín
(Berlin Station) Spennu-
þáttaröð um CIA-
starfsmanninn Daniel
Miller sem er sendur í
útibú leyniþjónustunnar í
Berlín sem njósnari.
Stranglega bannað börn-
um.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Saga HM: Suður-
Kórea og Japan 2002
(FIFA World Cup Official
Film collection) Í tilefni
HM karla í knattspyrnu í
Rússlandi í sumar sýnir
RÚV röð heimildarmynda
um sögu HM. Árið 2002
var heimsmeistaramótið í
fyrsta sinn haldið í Asíu
og það var einnig í fyrsta
sinn sem gestgjafarnir
voru tveir. Í myndinni
fáum við fágætt tækifæri
til að skyggnast inn fyrir
dyrnar á búningsklefum
liðanna og sjá hvað fer
fram á bak við tjöldin.
00.20 Kosningamálin (e)
00.40 Menningin Menn-
ingarþáttur þar sem
fjallað er á snarpan og líf-
legan hátt um það sem
efst er á baugi hverju
sinni í menningar- og
listalífinu. (e)
00.45 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Strákarnir
07.45 The Middle
08.05 2 Broke Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.40 Hell’s Kitchen
10.20 Masterchef USA
11.00 Empire
11.45 Kevin Can Wait
12.10 Gatan mín
12.35 Nágrannar
13.00 The X Factor UK
16.10 Friends
16.55 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Brother vs. Brother
20.10 Fyrir Ísland
20.50 Suits
21.50 S.W.A.T.
22.35 Westworld
23.45 Lucifer
01.10 Timeless
01.55 Unsolved: The Mur-
ders of Tupac and the
Notorious B.I.G.
02.40 Blindspot
03.25 Marathon: The Pat-
riots’ Day Bombing
05.05 The Blacklist: Re-
demption
05.50 The Middle
12.40 Grey Gardens
14.25 The Fits
19.05 The Fits
20.20 Maggie’s Plan
22.00 X-Men; Apocalypse
02.15 Empire State
03.50 X-Men; Apocalypse
20.00 Að vestan
20.30 Landsbyggðalatté
21.00 Auðæfi hafsins (e)
21.30 Landsbyggðir (e)
Umræðuþáttur þar sem
rædd eru málefni sem
tengjast landsbyggðunum.
22.00 Að vestan
22.30 Landsbyggðalatté
23.00 Auðæfi hafsins (e)
23.30 Landsbyggðir (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.50 Kormákur
17.24 Mörgæsirnar frá
Madagaskar
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Lalli
18.55 Rasmus Klumpur og
félagar
19.00 Kapteinn Skögultönn
06.45 NBA
08.40 Premier L. Prev.
09.10 Liverpool – Brighton
10.50 Man. U. – Watford
12.30 Huddersf. – Arsenal
14.10 Premier L. Prev.
14.40 South. – M. City
16.20 Levante – Barcelona
18.05 Spænsku mörkin
18.35 Meistarad. Evr.
19.00 Pepsídeild karla
21.15 Pepsímörkin 2018
22.35 Football League
23.05 Messan
00.40 Meistarad. Evr.
01.00 NBA 2017/2018 –
Playoff Games
07.50 Swansea – Stoke
09.30 West Ham – Everton
11.10 Cryst. Pal – WBA
12.50 Pepsídeild karla
14.30 Pepsídeild karla
16.10 Burnley – Bourn.
17.50 Newc. – Chelsea
19.30 Football League
20.00 Messan
21.30 Spænsku mörkin
22.00 Meistarad. Evr.
22.25 Fulham – Derby C.
00.05 Pepsí deild karla
01.45 Pepsímörkin 2018
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Norðurslóð. Norræn vísna- og
þjóðlagatónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Væri ég aðeins einn af þess-
um fáu. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu: Al-
þjóðlega tónskáldaþingið á Sikiley.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (e)
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn eftir Þór-
berg Þórðarson. Þorsteinn Hann-
esson les. (Frá 1973)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Kristján Guð-
jónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Erlendar stöðvar
19.10 The Goldbergs
19.35 Anger Management
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Silicon Valley
21.20 Famous In Love
22.00 Empire
22.45 The Last Man on
Earth
23.10 The Americans
24.00 Supernatural
00.45 The Goldbergs
01.10 Seinfeld
Stöð 3
Mike Myers er til í að gera Austin Powers 4! Mike sagði í
viðtali við ET á frumsýningu á spennutryllinum „Term-
inal“, að hann langaði að fara aftur í hlutverk breska
njósnarans skemmtilega.
Mike Myers sagði einnig að hann langaði að gera
kvikmynd frá sjónarhorni illvirkjans Dr. Evil: „Svo það
væri Dr. Evil 1, Austin Powers 4, þannig mundi ég gera
þetta. Byrjaðu að auglýsa. Vinsamlegast. Takk.“ Í kvik-
myndinni „Terminal“, Leikur Myers kjánalegan húsvörð
sem reynist vera eitthvað allt annað en kjánalegur hús-
vörður. Þetta er hans fyrsta hlutverk síðan hann lék lít-
ið hlutverk í kvikmyndinni „Inglourious Basterds“ frá
leikstjóranum Quentin Tarantino en sú mynd kom í sýn-
ingu árið 2009.
Mike Myers vill gera
kvikmynd um Dr. Evil
K100