Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.05.2018, Blaðsíða 33
20.5. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
LÁRÉTT
1. Leikur sem Spartverjar stunduðu til að komast sem fyrst í
Þermopýlæ? (6,1,7)
9. Læði engu að fimm í eymd. (6)
10. Sé lit kunningja valda óvináttu. (7)
11. Sé rok hjá Kaupfélagi Suðurnesja og rjóðar með léleg spunatól. (12)
12. Miðjan sór að skapa einhvern veginn viðhorf. (9)
13. Filmi eða skapi gufukraftinn. (8)
14. Bína sést eftir ferðalag rafmagns í hverfli. (10)
16. Þekktur bókstafur er léttsteiktur. (8)
17. Er Eva enn gelísk? Nei, mótmælendatrúar. (10)
19. Gat siðaðasti fundið húsaskjól. (12)
23. Setja að sögn allt í það ansi oft. (7)
26. Mannlegar spildur notaðar í hugaríþrótt. (10)
28. Sé nótir með galla í kvæði. (9)
29. Smokkurinn spili með getuna til að fá lagalega vernd. (11)
30. Fleiri ýta stærðfræðihugtaki að öflugu ríki. (10)
31. Fyllerí í Bergkvíslarkofa. (5)
32. Varúðin gagnvart gelti um málm. (5)
33. Fall milli tveggja óþekktra hjá kinnfiskasognum. (10)
34. Kalla með ensku nafni en dónalega á konu með Bandaríkja-
manni. (9)
35. Íraninn fær sex frá horuðum. (9)
LÓÐRÉTT
1. Sjást hæstvirtir og stór við enskan hefðarmann. (7)
2. Með eina stefnuna ruglar veiðarfærin. (9)
3. Að íslenskum tíma farið úrskeiðis út af jökulskeiðinu. (11)
4. Kvörnuð getur skapað stigmerkingu. (7)
5. Kippur úr ykkur? (6)
6. Yst Ketill skapar það sem er erfitt viðureignar. (9)
7. Ár hreyfast vegna þess hvatvísasta. (11)
8. Ein við keip hjá alveldinu. (8)
9. Gerist sá sem er í samskiptum við látna með peningum. (10)
15. Vegna Skjaldbreiðar er hægt að uppgötva eldfjall. (5)
17. Ekki óþekktur af suði heldur með heitið. (11)
18. Að segja við óvætti Tolkiens að afl sé hættulegt? (8)
20. Ræðuprik gert tákni. (10)
21. Hefur Elsa dvalið hjá einhvers konar höfðingjastjórn? (10)
22. Það sem ætti vera gagnsemi byssu er í raun flýtir. (10)
23. Elskar mar við kinn þrátt fyrir gallann. (10)
24. Leikni sonar Fárnauta í söng. (7)
25. Frumhluti íss urgi fyrir framan stall. (10)
27. Sé reisfæran missa hæfa með tignarbrag. (5)
29. Indverskur guð sýnir enn rýrnun. (6)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur
til að skila lausn krossgátu
20. maí rennur út á hádegi
föstudaginn 25. maí. Vinn-
ingshafi krossgátunnar 13.
maí er Sverrir Frið-
þjófsson, Skálagerði 6, 108 Reykjavík. Hann hlýtur í
verðlaun bókina Kona bláa skáldsins eftir Lone
Theils. Ugla gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
LEGI KNÁR BLÁR GETI
E
A A E G I L N Ó R
A U S T U R D A L
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
ÁTTIÐ ROTTA METTA FATLA
Stafakassinn
AGA URÐ RÓA AUR GRÓ AÐA
Fimmkrossinn
LÓÐSA LIÐKA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Ísrek 4) Tíðin 6) Afinn
Lóðrétt: 1) Ístra 2) Roðni 3) KyninNr: 71
Lárétt:
1) Túbur
4) Karta
6) Ennin
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Bunki
2) Rykti
3) Tinar
S