Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.05.2018, Page 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.05.2018, Page 19
Edgar (til vinstri) hefur lokið ársnámi og sér nú fyrir sér með því að gera við síma á sölubás úti á götu. Hann hefur meira að segja tekið að sér nema úr einni smiðjunni í starfsnám. Skólaskylda er í Úganda en börnin í fátækrahverfunum fara illa útbúin í skólann. Þau eiga hvorki skólabúning né ritföng sem þarf og þurfa að láta hnefafylli af hnetum duga í nesti fyrir daginn. Ekki er auðvelt að vera albinói í Úganda en Usher líður vel í smiðjunni sem hjálparstarfið styrkir. Hann ætlar að verða heimsfrægur fatahönnuður og því eins gott að leggja nafn hans á minnið. Tölvuviðgerðir og almenn rafvirkjun eru vinsælar námsgreinar meðal drengja. Hárgreiðsla nýtur mikilla vinsælda meðal stúlkn- anna sem og förðun, snyrting og veitingaþjónusta. Þegar rignir er illfært gangandi um hverfin. Djúpir skurðir myndast en skolpvatn flæðir úr skurð- unum inn í hrörleg húsakynnin. ’ Það er mjög gottframtak þarna áferðinni og ánægjulegtfyrir okkur að geta tengst því. Safnast þeg- ar saman kemur. Princess Mariam Nandawula á erfiða sögu að baki en eftir nám í einni af smiðjunum saumar hún kjóla sem hún svo selur ásamt því að fræða jafnaldra sína um kynheilbrigði og rétt þeirra til heilbrigðisþjónustu. 27.5. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.