Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.05.2018, Page 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.05.2018, Page 21
Einkar töff hvernig spænski hús- gagnahönnuðurinn Rafa García rammar inn sófann Rew með háu baki. Spænski húsgagnaframleiðandann Sancal fram- leiðir en sófinn er á tilboði þessa dagana. Módern 243.920 kr. Sól, sandur og svolítið svart 27.5. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Það er einfalt að lífga upp á grá- tóna sófa með gulum púða. IKEA 895 kr. Danska hönnunarfyrirtækið Tine K Home var stofnað af hjónunum Tine Kjeld- sen og Jacob Fossum fyrir nærri 20 árum. Vörurnar eru góð blanda af fíngerðum einfaldleika, náttúruefnum og bóhemískum og frjálslegum smartheitum. Magnolia Frá 9.900 kr. Bastkarfa úr Milk-línu Habitat, ljómandi fín í til dæmis barna- herbergi. Habitat 7.500 kr. Sænskt ullarteppi frá Klippan. Dúka 14.900 kr. Hlýleg og létt ljós sem IKEA hannaði í samstarfi við Piet Hein Eek. Stærsta ljósið á myndinni kallast Industriell. IKEA 3.990 kr. Það er ekki á hverjum degi sem hæstaréttarlögmaður leggur línurnar en Amal Clooney þykir framúrskarandi, líka í lita- vali. Í brúðkaupi vinkonu sinnar Meghan Markle um helgina mætti hún í hinum fullkomna gula lit sem fór vel við svarta lokkana. Grá jakkaföt eiginmanns hennar, George Clooneys, mynduðu svo ógurlega skemmtilega litapallettu við þetta allt saman. Gulur, grár og svartur eru ekki síður lífleg blanda í innanhússhönnun og færir sumarið örlítið nær. Smá hlýlegt bast og bambus fær að fljóta með til að minna okkur á sandstrendur í rigningunni. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is House Doctor-merkið er með mikið af skemmtilegum vörum úr basti, bambus og náttúruefnum sem koma vel út innanhúss og á svölunum eins og þessi hengipottur. Fakó húsgögn 12.900 kr. BÆJARLIND 16 I 201 KÓPAVOGUR I SÍMI 553 7100 I LINAN.IS OPIÐ MÁN TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 I LAUGARDAGA 11 - 16 kr. 6.400 kr. 8.900 kr. 9.800kr. 33.400 Bekkur 100x40 cm Anton 3ja sæta sófi kr. 128.700 Unicorn stytta kr. 4.980kr. 14.900 kr. 97.500 Blómapottar kr. 2900 / kr. 3.550

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.